Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 15
18....... Dd8—f6
19. Db3—Í3 Ha8—e8
20. c2—c3 a7—a5
21. b2—b3
Hyggst loka hrókinn af eftir 21. ...
a5—a4 með b3—b4.
21....... a5—a4
22. b3—b4 Hc5—c4
Hrókurinn er innikróaður!
■ 23. g2—g3 He8—d8
Opinberar í vetfangi veikleikann í
drottningararmi hvíts, og samtímis
styrkleikann í staðsetningu hróksins
á c4. Svartur hótar að eyðileggja
stöðu hvíts drottningarmegin með
c7—c5.
24. Hel—e3
Hvítur er nú orðinn undir í stöðubar-
áttunni. Hann á engin svör við hót-
un svarts og gripur til örþrifaráðs,
örvæntingarfullrar kombínasjónar,
sem er dauðadæmd, þar eð hún bygg-
ist ekki á stöðulegum yfirburðum.
24....... c7—c5
25. Rd4—b5 cxb
26. Hxd6 HxH
27. e4—e5
Ef hviti hrókurinn stæði á el, næði
svartur yfirhönd með 27. ... De7, 28.
RXH, HXc3.
27.................. Hxf4
Óvæntur leikur, sem gerir kombína-
sjón hvíts máttlausa.
28. gxH Df6—g6 t
og svartur vann á peðunum
drottningarmegin.
Þegar Tarrasch lokar inni hrókinn,
virðist svartur búinn að vera. Þá kem-
ur óvæntur leikur: 23. ... He8—d8
og síðan gagnkombínasjón hvíts. Með
27. ... H X f4 er Lasker kominn í
vinningsstöðu úr tapstöðu.
Margir hafa gerzt útsölumenn
ritsins.
Eitt af höfuðverkefnum okkar,
sem að riti þessu stöndum, er að
fá útsölumenn á sem flestum stöð-
um á landinu.
Nú þegar hefur okkur orðið tölu-
vert ágengt í þessu efni og hafa
allmargir velunnarar tímaritsins
tekið að sér að útbreiða það, hver
í sínu byggðarlagi. Þessum mönn-
um erum við þakklátir, en betur
má, ef duga skal. Ennþá vantar
duglega útsölumenn víða um land.
í þessu hefti og þeim næstu
munu birtast nöfn þeirra, sem
gerzt hafa fulltrúar tímaritsins.
Hafnarfjörður: Jón Björnsson,
Hverfisgötu 30.
Neskaupstaður: Steinar Lúð-
víksson, Strandgötu 26.
Reyðarfjörður: Marinó Sigur-
bjömsson, Kaupfélaginu.
Fáskrúðsfjörður: Sigurður Har-
aldsson, Læknishúsinu.
Stöðvarfjörður: Guðrún Krist-
jánsdóttir, Löndum.
Broddanes, Strandasýslu: Sig-
urður Guðbrandsson.
Gerizt áskrifendur, það er þriðj-
ungi ódýrara en að kaupa ritið í
lausasölu!
Þegar næsta hefti kemur út,
verða útsölumennimir vonandi
orðnir helmingi fleiri.
Vdií luvminfyja ijhhav tiía& cjerait áihrijendur a&
ALLT UM ÍÞRDTTIR
IÞRÓTTIR
159