Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 19

Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 19
40 ara J / tilefni af fertugsafmœli Knattspyrnufélagsins Vals, I sem stofnaS var 11. maí 1911, birtir ritiS 3 myndir úr starfi þess. Efsta myndin er af 3. ald- ursflokki Vals í knattspyrnu, en eins og nafniS bendir til, er knattspyrnan efst á stefnuskrá þess. Á undanförnum árum hefur Valur veriS meS sterk- ustu félögunum í handknatt- leik, og allir, sem fylgjast meS íþróttamálum, þekkja styrkleika þess í karlaflokk- unum. Hér eru myndir af. tveim nýstofnuSum kvenflokkum Vals, sem geta komiS skemmtilega á óvart í keppn- | um í framtíSinni. . Efri myndin er af II. fl., I en sú néSri af meistara- flokki.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.