Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 32

Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 32
Leeds Utd. 42 20 814 63-55 48 Niður falla Chesterfield og Grimsby Town, en þeirra sæti taka Nottingham Forest (III. deild syðri) og Rotherham Utd (nyrðri deildin). Frakkland. IFrjálsíþróttamótin eru byrjuð og þegar hefur náðst góður árangur. Heinrich stökk nýlega 3.70 á stöng, hljóp 110 m. gr. á 15.7, náði 1.75 í hástökki, 42.85 í kringlu, en að- eins 42.21 í spjóti. EM-meistarinn í 100 m., Bally, vann 300 m. á 35.5, Jean Vemier 3 km. á 9:04.4, E1 Mabrouk 2000 m. á 5:37.0, Bem- ard hástökk á 1.85. Á móti nokkr- um dögum síðar vann Thiam Papa Gallo hástökk með 1.95 og Ma- brouk 1500 m. á 4:05.9. Þar kom fram nýr spretthlaupari, Ombo- naven, sem vann 200 m. á 21.8; hann er frá Dakar og er svertingi. Á íþróttamóti í Dakar fyrir fá- einum dögum stökk Damitio 2 m. í hástökki, Bally vann 100 og 400 m. á 11.0 og 50.2, Sillon stöng á 3.95. í keppni milli Parísar- og Lun- dúna-stúdenta vann París 83-75. Parlett vann 1500 á 3:53.6, Wint vann 400 á 48.5. í bikarkeppninni, sem hófst nokkm eftir áramót, hefur óvenju- legt gengi II. deildar-liða komið mjög á óvart. Valenciennes, sem er neðarlega í II. deild, hefur kom- izt þar í úrslit, með því að sigra 3 af sterkustu liðum Frakklands, hvert á fætur öðm: Lille (2:1), Racing Club de Paris (1:1, 3-1) og St. Etienne (3:1) í undanúr- slitum. Gegn því leikur Strass- bourg, sem sló Nancy út í undan- úrslitum. í I. deild er baráttan jafn hörð sem fyrr. Efst eru Lille og Nimes með 37 stig (311.), Reims 36 (30), Nice og Le Havre bæði 35 st. (30). Racing er 9. með 32 st. (30 1.) og hefur vegnað heldur illa að und- anfömu. Bandaríkin. Bob Richards reyndi nýlega fyrir sér í tug- þraut og hlaut 7413 stig (11.1-6.73-12.08-1.82-51.9; 15.4- 36.58-4.35-54.91-4:57.7). Japaninn Shigeki Tanaka vann Bostanmara- þonhlaupið í ár með miklum yfir- burðum á 2 klst. 27 mín. 45 sek. Annar varð Jim Lafferty, U.S.A. 2:31.15, þriðji Athlansios Ragazos, Grikkl. 2:35.27; fjórði var White, U.S.A., fimmti Koyanagi, Japan. Á móti í Fresno kastaði Mathias kringlu 48.86 m. Nú er byrjað að keppa utanhúss og á móti í Kan- sas stökk Don Laz 4.616 og Dan Cooper 4.575 á stöng. Einnig stökk Walter Davies 2.057 í hástökki. U.S.S.R. Á innanhússmóti í s.l. ________ mánuði varpaði Lipp 16.06, Stjerbakov stökk 15.23 í þrístökki, Sucharev vann 100 m. á 10.8, B. Sucharev stöng með 4.10, Litujev 400 m. á 50.5 (200 m. hringur). Stjerbakov vann einnig langstökk með 7.07, Madoj 800 m. á 1:55.6, 16 ára unglingur vann sleggjuk. með 52.06, hann 176 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.