Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Side 4

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Side 4
Ég er ætt að ur úr 101 og upp al in þar en er löngu orð inn Breið hylt ing ur,“ seg ir Stef án Bene dikts­ son, að stoð ar skóla meist ari við Fjöl brauta skól ann í Breið holti í sam tali við Breið holts blað ið. Stef án flutt ist í Efra Breið holt­ ið á ár dög um þess, ný kom in frá náms ár um í Kaup manna höfn og tók um svip að leyti við störf um við Fjöl brauta skól ann sem þá var í upp bygg ingu. Stef án hef ur fylgt skól an um nán ast frá upp hafi og einnig Breið holt inu – bæði því efra og Selja hverf inu þar sem hann hef ur búið um lengri tíma. Stef án seg ir um hverf ið vissu lega hafa breyst þar sem stíll upp­ bygg ing ar inn ar hafi horf ið fyr ir grónu um hverfi og sam fé lagi sem þró ast hafi á fjór um ára tug um. Hann tek ur und ir orð sem stund­ um hafa ver ið við höfð að Selja­ hverf ið sé eitt best varð veitta leynd ar mál Reykja vík ur. „Þeg­ar­ við­ flutt­um­ heim­ frá­ Kaup­manna­höfn­ 1972,­ þar­ sem­ ég­ hafði­ ver­ið­ í­ fram­halds­námi­ í­ stærð­fræði­var­næsta­mál­á­dag­ skrá­ að­ leita­ sér­ að­ at­vinnu­ og­ í­ fram­haldi­ þess­ að­ þaki­ yfir­ höf­ uð­ið.­ Þá­ var­ Fjöl­brauta­skól­inn­ í­ Breið­holti­ að­hefja­starf­semi­sína­ og­ var­ ver­ið­ að­ leita­ eft­ir­ fólki.­ Mér­bauðst­starf­við­skól­ann­sem­ var­ mjög­ áhuga­vert­ þar­ sem­ um­ nýja­mennta­stofn­un­ var­að­ ræða­ og­ hug­mynd­in­ að­ reyna­ ýms­ar­ leið­ir­ í­ skóla­starfi­ sem­ekki­höfðu­ áður­ver­ið­ farn­ar.­Við­ fór­um­ líka­ að­horfa­eft­ir­hús­næði­ í­ná­grenni­ skól­ans­og­þá­var­Asp­ar­fells­blokk­ in­ í­ bygg­ingu.­ Það­ var­ Bygg­inga­ fé­lag­ at­vinnu­bíl­stjóra­ eða­ BSAB­ eins­og­það­var­skamm­staf­að­sem­ var­ að­ili­ að­ þess­um­ bygg­inga­ fram­kvæmd­um­en­ íbúð­irn­ar­voru­ engu­ að­ síð­ur­ seld­ar­ á­ frjáls­um­ mark­aði.­Þetta­voru­ágæt­is­ íbúð­ir­ og­ mjög­ vel­ frá­gengn­ar­ og­ feng­ ust­keypt­ar­á­því­ sem­við­get­um­ kall­að­ við­ráð­an­legt­ verð.“­ Stef­án­ seg­ir­mikla­breyt­inga­hafi­ver­ið­að­ koma­ frá­ Kaup­manna­höfn­ í­ Asp­ ar­fellið.­„Við­bjugg­um­á­Nör­rebro.­ Ekki­ langt­ frá­ há­skól­an­um.­ Við­ vor­um­ekki­með­heitt­vatn­en­vor­ um­hepp­in­að­hafa­sal­erni.­Ýms­ir­ ná­grann­ar­okk­ar­þurftu­að­not­ast­ við­kam­ar.­Þetta­var­um­1970­og­ enn­eru­til­bú­svæði­ í­borg­inni­við­ sund­ið­ þar­ sem­ ekki­ er­ að­gang­ ur­að­heitu­vatni­ í­ íbúð­un­um.­Við­ vor­um­ á­ átt­undu­ hæð­ og­ urð­um­ að­ bera­ olíu­ upp­stig­ana­ til­ þess­ að­kynda­upp.­Þetta­gerði­fólk­sér­ að­góðu­og­því­var­breyt­ing­in­mik­ il­að­koma­inn­í­þess­ar­nýju­og­vel­ gerð­uð­íbúð­ir­í­Asp­ar­fell­inu.“­Þeg­ ar­Stef­án­er­ innt­ur­eft­ir­af­hverju­ stærð­fræð­in­hafi­orð­ið­fyr­ir­val­inu­ bros­ir­hann­góð­lát­lega­og­seg­ir­að­ lík­lega­ hafi­ hann­ bara­ ver­ið­ svo­ lé­leg­ur­ í­ tungu­mál­um.­ „Nei­ –­ án­ alls­ gam­ans­ þá­ voru­ Dan­ir­ fram­ ar­lega­í­stærð­fræði­á­þess­um­tíma­ og­eink­um­ í­svo­nefndri­ „peda­gog­ iskri“­stærð­fræði­sem­bygg­ir­á­því­ hvern­ig­ kenna­ eigi­ fólki­ að­ nota­ stærð­fræð­ina­ og­ hvern­ig­ hinn­ al­menn­ borg­ari­ geti­ not­fært­ sér­ hana­án­þess­að­um­ein­hverja­sér­ fræði­sé­að­ ræða.­Ég­hafði­áhuga­ á­þess­ari­hlið­stærð­fræð­inn­ar­ ­og­ það­réð­kannski­mestu­um­náms­ val­ið­og­hvert­ég­leit­aði­eft­ir­fram­ halds­námi.“ Fram­sýn­í­skóla­mál­um „Ég­ tel­ mig­ mjög­ hepp­inn­ að­ hafa­ feng­ið­ tæki­færi­ til­ þess­ að­ koma­ að­ upp­bygg­ingu­ þessa­ skóla.­Guð­mund­ur­Sveins­son­sem­ var­ fyrsti­skóla­meist­ar­inn­hér­var­ vak­inn­og­sof­inn­yfir­þess­ari­upp­ bygg­ingu.­ Þótt­ Guð­mund­ur­ væri­ guð­fræð­ing­ur­þá­hafði­hann­ lengi­ starf­að­ að­ skóla­mál­um­ og­ m.a.­ ver­ið­ skóla­stjóri­ Sam­vinnu­skól­ ans­ í­ Bif­röst­ um­ ára­ bil­ og­ gert­ þar­góða­hluti.­Guð­mund­ur­hafði­ lagt­ sig­ mjög­ eft­ir­ að­ kynna­ sér­ allt­ sem­ við­ kom­ skóla­mál­um­og­ skóla­starfi­og­þá­ekki­síst­nýj­ung­ um­á­því­sviði.­Hann­var­óhrædd­ ur­ við­ að­ not­færa­ sér­ þekk­ingu­ sem­ hann­ afl­aði­ sér­ bæði­ með­ lestri­ og­ eft­ir­ öðr­um­ leið­um­ og­ að­laga­ hana­ því­ um­hverfi­ þar­ sem­hann­starf­aði.­Hann­fór­sín­ar­ leið­ir­ og­ eft­ir­ þeirri­ sann­fær­ingu­ sem­hann­hafði­mótað­sér­á­ ferli­ sín­um.­Hann­hafði­þessa­ fram­sýn­ sem­svo­víða­skorti­ í­skóla­mál­um­ og­var­þar­að­auki­mjög­skapr­ík­ ur­og­ýt­inn­per­sónu­leiki.­ ­Ég­held­ að­okk­ur­skorti­ fleiri­svona­menn­ og­ þá­ ekki­ að­eins­ í­ skóla­kerf­inu­ og­ skóla­starfi­ held­ur­ miklu­ víð­ar­ í­ sam­fé­lag­inu.“­Þótt­mál­efni­ fram­ halds­skól­anna­ hafi­ ver­ið­ á­ for­ ræði­ rík­is­ins­ og­ séu­ það­ enn­ þá­ sýndi­það­vissa­ fram­sýni­borg­ar­ yf­ir­valda­að­ taka­þátt­ í­ starf­semi­ Fjöl­brauta­skól­ans­ í­ Breið­holti­ fyrstu­árin­en­borg­in­kom­að­starf­ semi­ hans­ í­ 40%­ ­ hlut­falli­ á­ móti­ rík­inu­ fyrstu­árin.­ „Það­að­borg­in­ kom­að­þessu­á­ sín­um­ tíma­auð­ veld­aði­ Guð­mundi­ og­ okk­ur­ sem­ unn­um­með­hon­um­ör­ugg­lega­að­ koma­ skól­an­um­ á­ fót­ og­ byggja­ það­ fjöl­breytta­ og­ öfl­uga­ skóla­ starf­upp­sem­nú­er­fyr­ir­hendi.“­ Post­ul­arn­ir­12 „Svo­vildi­ til­ að­ í­ fyrstu­ lot­unni­ voru­12­kenn­ar­ar­ráðn­ir­að­FB­og­ var­ Guð­mund­ur­ sá­ þrett­ándi­ og­ því­fest­ist­post­ula­nafn­ið­við­þenn­ an­ fyrsta­kenn­ara­hóp.­Við­vor­um­ kall­að­ir­post­ul­arn­ir­12­að­bibl­íus­ ið­ og­ unn­um­ all­ir­ mjög­ vel­ sam­ an­að­þessu­vanda­sama­verk­efni.­ Áfanga­kerfi­hafði­ver­ið­kom­ið­á­ í­ Mennta­skól­an­um­ við­ Hamra­hlíð,­ sem­er­nokkrum­árum­eldri­en­FB­ en­ við­ stefn­um­ með­ Guð­mund­ í­ broddi­ fylk­ing­ar­á­mun­ fjöl­breytt­ ari­skóla­en­áður­hafði­ver­ið­starf­ rækt­ur.­ Orð­ið­ fjöl­brauta­skóli­ er­ dreg­ið­ af­ þeim­ hug­mynd­um­sem­ við­ unn­um­ eft­ir­ og­ byggð­ust­ á­ mun­ fjöl­breytt­ara­ ­ námfram­boði­ og­ náms­leið­um­ sem­ gátu­ end­að­ með­öðr­um­próf­um­en­hinu­hefð­ bundna­stúd­ents­prófi.­Mik­il­væg­ur­ þátt­ur­ í­því­var­að­ leggja­bók­nám­ og­verk­nám­að­ jöfnu­sem­alla­ tíð­ hafði­stað­ið­nokk­uð­ í­ skóla­mönn­ um­ og­ for­ráða­mönn­um­ í­ mennt­ mál­um.­Nú­eft­ir­ 35­ár­er­ ljóst­að­ FB­ og­ hug­mynda­fræð­in­ að­ baki­ hon­um­er­búin­að­sanna­sig.­Það­ eig­um­ við­ fram­sýni­ Guð­mund­ar,­ hvern­ig­ hon­um­ tókst­ til­ bæði­ í­ sam­skipt­um­ við­ ríki­ og­ borg­ og­ einnig­að­ fá­ fólk­með­sér­ í­ skóla­ starf­inu­ að­ miklu­ leyti­ að­ þakka.­ Við­ erum­ einnig­ svo­ hepp­in­ að­ þeir­ sem­ kom­ið­ hafa­ að­ stjórn­ þessa­ skóla­ eft­ir­ hann­ eins­ og­ Krist­ín­ Arn­alds­ og­ núna­ Guð­rún­ Hrefna­Guð­munds­dótt­ir­hafa­ fylgt­ þeirri­ stefnu­og­þeirri­braut­ sem­ hann­ lagði­ að­ leggja­ verk­nám­ og­ bók­nám­að­jöfnu. Góð­ár­í­Asp­ar­fell­inu „Við­átt­um­einnig­góð­ár­ í­Asp­ arell­inu.­Vor­um­í­göngu­færi­við­FB­ og­á­þeim­tíma­var­öll­þjón­usta­á­ staðn­um.­ Því­ mið­ur­ ­ hef­ur­ þetta­ breyst­og­mik­ið­af­ versl­un­um­og­ öðr­um­ þjón­ustu­að­il­um­ horf­ið.­ Þetta­er­ef­laust­hluti­af­mun­stærri­ þró­un­ þeg­ar­ sam­þjöpp­un­ þjón­ ust­unn­ar­ tók­ á­ sig­ mynd­ í­ stór­ mörk­uð­um­ og­ versl­ana­svæð­um.­ En­nú­er­spurn­ing­hvort­við­eig­um­ eft­ir­að­lifa­þessa­tíma­á­ný­þeg­ar­ þjón­ust­an­var­hand­an­við­horn­ið.­ Nú­þeg­ar­eru­komn­ar­ fram­kröf­ur­ um­að­ fólk­geti­ sótt­ í­ sig­og­á­án­ þess­ að­ þurfa­ að­ nota­ bíla.­ Hátt­ orku­verð­ sem­ tæp­lega­ sér­ fyr­ir­ end­ann­á­veld­ur­því­að­fólk­fer­að­ huga­ bet­ur­ að­ nán­asta­ um­hverfi­ sínu­ og­ hvaða­ þjón­ustu­það­ get­ ur­ feng­ið­ í­göngu­færi.­Breið­holt­ið­ var­hugs­að­þannig­ í­upp­hafi­þeg­ ar­ skipu­leggj­end­urn­ir­ voru­ með­ penn­ann­ á­ teikni­borð­inu.­En­ svo­ hvarf­þjón­usta­vegna­þess­að­hún­ réð­ ekki­ við­ sam­keppn­ina­ við­ þá­ stóru.“­ Stef­án­ seg­ir­ að­ þeg­ar­ hann­ flutti­ með­ fjöl­skyldu­ sína­ í­ Asp­ar­fellið­hafi­ svæð­ið­ver­ið­eitt­ stórt­fram­kvæmda­svæði­og­ið­andi­ mann­líf.­ Þar­ hafi­ líka­ ver­ið­ rek­ið­ barna­heim­ili­ af­ íbú­un­um­ sjálf­ um­sem­hét­Ösp.­ „Efalaust­hef­ur­ star­semi­ þess­ kom­ið­ af­ þörf­ þar­ sem­ leik­skól­ar­ fylgdu­ út­þensl­ unni­ og­ sam­fé­lag­inu­ ekki­ eft­ir­ á­ þeim­ tíma.­ Þetta­ var­ mik­ill­ plús­ fyr­ir­ íbú­ana­ og­ mín­ börn­ nutu­ leik­skóla­ár­anna­þar.“ Sorg­ar­saga­setti­mark­á­ allt­hverf­ið Stef­án­kveðst­ ­ sam­mála­mörgu­ af­því­sem­kom­ið­hef­ur­fram­í­við­ töl­um­sem­Breið­holts­blað­ið­hef­ur­ tek­ið­við­ungt­fólk­sem­alist­hef­ur­ upp­ í­ Breið­holt­inu­ og­ lýs­ir­ æsku­ sinni­sem­mikl­um­ánægju­dög­um.­ „Ég­get­einnig­ full­yrt­eft­ir­að­hafa­ starf­aði­hér­við­ fram­halds­skól­ann­ í­ meira­ en­ þrjá­ ára­tugi­ að­ margt­ ágæt­is­ fólk­ hef­ur­ stund­að­ hér­ nám­ og­ náð­ langt­ á­ frama­braut­ inni.­ Ég­ heyrði­ ein­hverju­ sinni­ út­ und­an­ mér­ þá­ full­yrð­ingu­ að­ það­byggi­ekk­ert­há­skóla­mennt­að­ fólk­ í­ Breið­holt­inu.­ Þetta­ er­ auð­ vit­að­ fjærri­ öll­um­ sanni­ en­ engu­ að­ síð­ur­ hluti­ af­ þeirri­ orð­ræðu­ sem­ fór­ fram­ um­ Breið­holt­ið­ og­ hef­ur­ orð­ið­ nokk­uð­ lífseig.“­ Stef­ án­ verð­ur­ ómyrk­ur­ í­ máli­ þeg­ar­ þetta­ ber­ á­ góma.­ „Það­ er­ sorg­ legt­að­saga­nokk­urra­ógæfu­samra­ ein­stak­linga­ og­ fjöl­skyldna­ sem­ fluttu­ í­Fell­in­á­sín­um­tíma­vegna­ mis­taka­ borg­ar­yf­ir­valda­ að­ byg­ gja­of­marg­ar­ fé­lags­leg­ar­ íbúð­ir­á­ sama­stað­skuli­hafa­ fest­við­yfir­ 20­ þús­und­ manna­ byggð­ar­lag­ og­ vera­enn­á­lífi­meira­en­ald­ar­fjórð­ ungi­síð­ar.­Mér­ finnst­óskilj­an­legt­ hvern­ig­ þess­ar­ sög­ur­ hafa­ lif­að­ löngu­ eft­ir­ að­ það­ sem­ skap­aði­ þær­er­horf­ið.­Sumt­af­þessu­fólki­ hef­ur­náð­tök­um­á­lífi­sínu­á­ný­og­ ann­að­er­ far­ið­úr­Fell­un­um.­Þessi­ tími­ er­ lögnu­ lið­inn­ og­ á­ ekk­ert­ skylt­við­veru­leik­ann­í­dag­en­það­ má­kannski­ segja­að­ lengi­búi­að­ fyrstu­ gerð.­ Ef­ ég­ á­ að­ gangrýna­ eitt­hvað­varð­andi­Fell­in­þá­skorti­ ákveðna­ heild­ar­hugs­un­ í­ skipu­ lag­ið­öf­ugt­við­það­sem­ein­kenn­ir­ aðra­hluta­Breið­holts­ins.­Langa­vit­ leys­an­er­hrein­og­klár­mis­tök­en­ þar­býr­ágæt­is­ fólk­og­hef­ur­alltaf­ gert­með­nokkrum­und­an­tekn­ing­ um­í­byrj­un.“ Börn­un­um­mun­aft­ur­ fjölga Stef­án­ fær­ir­ talið­ að­ fækk­ un­ barna­ í­ Breið­holt­inu­ og­ seg­ir­ að­ þar­ sem­ um­ eins­kon­ar­ tíma­ bundna­ nátt­úru­sveiflu­ að­ ræða.­ Börn­um­ muni­ aft­ur­ fjölga.­ „Ef­ ég­ horfi­ á­ þetta­ með­ aug­um­ stærð­ fræð­inn­ar­þá­geng­ur­barna­fjöldi­ í­ bylgj­um­og­ætli­ ald­urs­sveifl­an­ sé­ ekki­um­fjöru­tíu­ár­eða­þar­um­bil.­ Í­dag­býr­margt­af­ full­orðnu­ fólki­ í­ Breið­holt­inu.­ Fólk­ sem­ byggði­ þar­og­er­enn­ í­hús­um­sín­um­og­ íbúð­um­þótt­börn­in­séu­löngu­far­ in­að­heim­an.­Síð­an­ fer­þetta­ fólk­ og­ ann­að­ kem­ur­ í­ stað­inn­ og­ þá­ gjarn­an­ fólk­með­börn­sem­þurfa­ á­skól­um­að­halda.­Fækk­un­ í­dag­ get­ur­þýtt­að­skól­arn­ir­fyll­ast­aft­ur­ eft­ir­nokk­ur­ár.­Kannski­10­eða­20.­ Það­ fer­eft­ir­því­hversu­ lengi­ fólk­ sit­ur­ í­þess­um­stóru­hús­um.­Það­ get­ur­ver­ið­ fast­held­ið­á­þau­þótt­ fer­metra­nýt­ing­in­sé­ekki­alltaf­mik­ il.­Oft­hef­ur­fólk­ið­byggt­þessi­hús­ sjálft.­ Hús­in­ eru­ hluti­ af­ lífs­starfi­ þess­og­því­líð­ur­vel­og­hef­ur­viss­ ar­ til­finn­ing­ar­ til­ heim­ila­ sinna.­ End­ur­nýj­un­in­verð­ur­því­ef­ til­vill­ ekki­eins­hröð­og­þekk­ist­ frá­öðr­ um­ stöð­um­ eða­ bú­svæð­um­ þar­ sem­öðru­vísi­hátt­ar­til.“­ Leist­vel­á­Selja­herf­ið­ Stef­án­ bjó­ fyrstu­ fimm­ árin­ í­ Asp­ar­fell­inu­ en­ fjöl­skyld­an­ flutti­ 1980­ ­ í­ ein­býl­is­hús­ við­ Skaga­sel­ 4 Breiðholtsblaðið APRÍL 2011 V i ð t a l i ð Stef­án­Bene­dikts­son,­að­stoð­ar­skóla­meist­ari­FB. Aust­ur­berg­ið­er­gata­fjöl­breyti­leik­ans Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.