Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Side 13

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Side 13
Þann 17.mars sl. hélt úti­ bú Lands bank ans í Breið holti há deg is verð ar fund fyr ir fyr ir­ tæki. Full trú ar fyr ir tækja sem eru í við skipt um við úti bú ið mættu í Veislu sal inn í Turn in­ um við Smára torg í há deg inu, hlust uðu á fróð lega fyr ir lestra frá sér fræð ing um bank ans og snæddu há deg is verð. Tæp lega 150 for svars menn fyr ir tækja sáu sér fært að mæta á fund inn. Frið­geir­ Magni­ Bald­urs­son­ ,­ úti­bús­stjóri,­ bauð­ gesti­ vel­ komna­og­kynnti­dag­skrá­fund­ar­ ins.­Dan­í­el­ Svav­ars­son­ for­stöðu­ mað­ur­ hag­fræði­deild­ar­ ræddi­ um­ þró­un­ og­ horf­ur­ í­ efna­hags­ mál­um­ á­ næstu­ miss­er­um,­ m.a.­ verð­bólgu­horf­ur,­ at­vinnu­leysi­ og­ þró­un­ vaxta.­ Kjart­an­ Ólaf­ ur­ Niel­sen­ sér­fræð­ing­ur­ í­ við­ skipta­lausn­um­ fór­ yfir­ þjón­ustu­ bank­ans­ með­ sér­stak­an­ áherslu­ á­ þarf­ir­ minni­ og­ með­al­stórra­ fyr­ir­tækja. Frið­geir­ seg­ir­ að­ Land­bank­inn­ hafi­far­ið­í­gegn­um­mikl­ar­skipu­ lags­breyt­ing­ar­ á­ síð­ustu­ miss­er­ um­og­að­hann­muni­breyt­ast­og­ efl­ast­ enn­ frek­ar­ í­ takt­ við­ nýja­ stefnu­ bank­ans­ sem­ var­ kynnt­ í­ októ­ber­ síð­ast­lið­inn.­ Hann­ seg­ ir­ að­ við­skipta­vin­ir­ bank­ans­ hafi­ lýst­ ánægju­ með­ það­ fram­ tak­ bank­ans­ að­ birta­ lista­ yfir­ að­gerð­ir­ sem­ bank­inn­ ætl­ar­ að­ hrinda­í­fram­kvæmd­á­fyrstu­sex­ mán­uð­um­ árs­ins­ í­ sam­ræmi­ við­ nýja­stefnu­og­fram­tíð­ar­sýn. „Við­ finn­um­ að­ við­skipta­vin­ir­ úti­bús­ins­eru­ánægð­ir­með­fram­ tak­ bank­ans­ og­ starfs­fólk­ okk­ar­ er­ með­vit­að­ um­ að­ mark­mið­ið­ með­ þessu­ er­ að­ efla­ þjón­ustu­ við­ við­skipta­vini.­ Breið­holtúti­ bú­ er­ eitt­ af­ stærstu­ úti­bú­um­ bank­ans­og­hér­­starfar­fólk­með­ mikla­ reynslu­ og­ fag­þekk­ingu.­ Stærð­ úti­bús­ins­ ger­ir­ okk­ur­ kleift­ að­ tryggja­ bæði­ fyr­ir­tækj­ um­ og­ ein­stak­ling­um­ víð­tæka­ þjón­ustu,“­seg­ir­Frið­geir.­ ­„Ég­er­ þakk­lát­ur­ öll­um­ þeim­ for­svars­ mönn­um­fyr­ir­tækja­sem­gáfu­sér­ tíma­ til­ að­ sitja­ há­deg­is­fund­inn­ með­okk­ur­ og­ég­ finn­ að­það­er­ al­menn­ ánægja­ með­ fund­inn.­ Mark­mið­ið­ var­ að­ efla­ tengsl­ minni­ og­ með­al­stórra­ fyr­ir­tækja­ við­ úti­bú­ið­ og­ starfs­menn­ þess,­ og­ tel­ ég­ að­ það­ hafi­ tek­ist­ vel­ með­þess­um­fundi.“­ 13BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2011 Vel sótt ur fyr ir tækja fund ur Lands bank ans í Breið holti Er­indi­ á­ há­deg­is­fund­in­um­ fluttu­ Frið­geir­ Magni­ Bald­urs­son­ úti­bús­stjóri,­ Dan­í­el­ Svav­ars­son­ for­stöðu­mað­ur­ hag­fræði­deild­ar­ og­ Kjart­an­Ó.­Niel­sen­sér­fræð­ing­ur­í­fyr­ir­tækja­lausn­um.­Auk­þess­ræddi­ Þröst­ur­ Jón­ Sig­urðs­son,­ eig­andi­ Sport­húss­ins,­ um­ ánægju­leg­ og­ skemmti­leg­við­skipti­við­Lands­bank­ann. Einn­gest­anna­á­fyr­ir­tækja­fund­in­ um­blað­ar­í­frétta­bréfi­bank­ans. Pálmasunnudagur Fermingarmessa Hólabrekkusóknar kl.11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fermingarmessa Fellasóknar kl.14. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Við fermingarathafnirnar verður flutt vönduð tónlist af kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Skírdagur Fermingarmessa kl.11. Fellasóknar. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Fermingarmessa Hólabrekkusóknar kl.14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson Við fermingarathafnirnar verður flutt vönduð tónlist af kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.11. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Flutt verður vönduð tónlist af kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Páskadagsmorgun kl. 08 Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar en sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Flutt verður vönduð tónlist af kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors kirkjunnar. Páskaeggjaleit hjá börnunum í umsjá Þóreyjar D Jónsdóttur. Boðið verður upp á morgunverð í safnaðarheimili kirkjunnar. Verið innilega velkomin að taka þátt í helgihaldi Fella- og Hólakirkju um páskahátíðina. Helgihald í Fella- og Hólakirkju um páskana

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.