Alþýðublaðið - 09.08.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1924, Síða 3
■*g£*y»v9 'a&miv \ hins vlHandi. Nú er uppvíst orðið um >l&ussar <kuldir< hans, 5 milljónir við ríkhsjóðinn dinska og gengismun, sem nemur millj- ónum króna og ótiifærður er f reiknlngunum. Sé bankinn Vel stæður, er hoaum auðvslt og útgjaldalaust msð öllu að auka trygginguna, svo að ekkl verðl að fundið, og því engin ástæða til að hlffa honum við því. En sé hagur háns í nokkurri minstu tvísýnu, er það knýjandl sky'da ríkis- stjóraarinnar að heimta tafar- laust fuila, orugga tryggingu fyrir láninu, svo að það sé jafnan árelðanlega trygt, hversu sem skipsst kynni um hag bankans, t>ótt >Tíma<-menn á alþlngi í vor létu sér nægja svar stjórn- arinnar, getur fslenzk alþýða ekki verið svo rsægjusöm, Hún kreíst skýrra andsvara, fullrar vitueskju um hag bankans og skjótra aðgerða, tafarlausrar hækkunar á trygglngunni. Stjórninnl er skylt að verða vlð þessari krö'u; hún á að vera þjónn og hagsmunagætir íslenzku þjóðarinnar, en ekki hluthafá íslandsbanka, þó að þeir sén erlendir flestir eins og yfirstjórn >Danska Mogga<. Næturlæknir er I nótt Jón Kristjánsson Miðstræti 3 A. Sími 506 og 686. Hvere vegna er bezt að anglýi a í Alþýðublaðinuf Vegna. þess, að það er allr» klaða meat loiið. að það er allra icaupstaða- »g daf- blaða útbreiddaat. að það er lltið o<j þyí iralt leiið fri upphafi til enca. að eakir alls þeEta koma auglýiingar þar að langmentum notum. að þeii eru dterni, að menn og mil- efni bafa keðið tjáa við það að auglýia ekki í Alþfðublaðiau. Hafið þér ekki leiið þetta? Merk ummœli. Hvsð er mesta ógæfa þjóðat? Ef hún h#fir ekki neinar þarflr, þvl aö þarfirnar eru spori á hana til þroska og menningar. fess vegna eru Blæpingjarnir í Neapel svo langt' á eftir í menningarleg- um efnum, að þeir hafa ekki nein- ar þarflr, aö þeir teygja sig ánægðir í sólskininu, þegar þeir hafa fengið hanúfyllir sínar af makrónum. Að hafa eins miklar þarfir og unt er og fullnægja þeim á heiðarlegan’og sómasamlegan hátt — þaö er dygð nútímans, tíma þjójilegrar vel- megunar. lerdinand Latsalle. (Fordinand Lassalle, freddur 1825, rar þfzkur frreðimaður og jafnaðar- maður, öyðingur að retterni. Hann rar I Tepa verMollsins hækkar verð á öllum lömpvim og Ijósakrónam, þeim, er inn verða fluttar. Við leyfum okkur hór með að tilkynna okkar héiðr- uða viðskiftavinum, að allar þær ljósakrónur og lampar, sem við höfum fyriiliggjandi, verða seldar með sama ódýra vetðinu og verið heflr. Notið því þetta síðissta tækifæri að fú ykkar ódýra lampa hengda upp ókeypis. Hf. Hiti & Ljðs. mrelskumaður mikill og einhver glresi- legaati forgöngumaður jafnaðarmanna, sem uppi hefir verið. Hann stofnaði irið 1868 í Leipzig „Almenna þýzka verklýðsfélagiðu. Hann féll í einvígi út af ástamálum árið 1864. Æfisaga hans í skáldsögu-formi á döniku með mynd- um er til hér í Alþýðubókasafninu.) Kaaphækkun. Kaup enskra vetkamanna hefir yfirleitt farið hækkandi það, sem at er þessu ári. Nemur hækk- unin um 480 þús. sterlingspund- um eða iiðlega 15 milljónum króna á vlkukaupl og nær tii 2477 þús. verkamanna. Verðiag þar er nú því lem næat hið - .< -■jvpja-tui.^jaxreBaOreregii 1 m ..— Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimstelnar Opar-borgar. Apinn fann rótið undir, fótum sér, beygði sig niður og tók konuna undir aðra höndina. Kl;eðin huldu loðinn búkín, svo að Jane Clayton hélt, að hór vreri maður á ferð, 0g greip I ofboði þá hugsun á lofti, að þá væri björgun á ferðinni. Verðirnir voru komnir i kofann, en voru hikandi vegna þess, að þeir vissu elcki orsökina til hávaðans. Þeir sáu ekkert i myrkrinu, og ekkert heyröu þeir, þvi að apinn beið þögull árásar þeirra. Taglat sá, að þeir nálguðust eigi. Hann fann, að stúlkan tálmaði honum að beita öllu afli, svo að hann afréð að gera snögga árás 0g komast undan. Hann setti undir sig hausinn .og rendi beint á verðina, sem stóðu i dyrunum. Þeir ultu báðir um hrygg, og áður en þeir áttuðu sig 0g kæmust á fætur, var apinn horfinn og þaut i skugga kofanna til skiðgarðsins lengit 1 burtu. Jane Clayton furðaði á hraða og afli veru þessarar. Gat það verið, að Tarzan hefði þolað kúlu Arabans? Gat nokkur annar i öllum skóginum en hann borið fulltiða kvenmann svo léttilega, sem þessi gerði það? Hún nefndi hann; hann svaraði eigi. l ún hætti þó ekki að vona, Við skiögarðinn hikaði dýrið ekkieinujjsinni". í einu stökki komst h; nn upp á garðinn, stanzáði eitt augna- blik og stökk ivo út fyrir. Nú var stúlkan þvi nær vis um, að hún vreri i örmum manns sins, og þegar apinn stökk upp í trén og þaut eftir þeim, varð vonin að fullvisu. Skamt frá þorpinu 1 ofurlitlu rjóðri, er máninn lýsti upp, stanzaði ajiinn og lót frá sér byrðina. Hana furðaði á vexti hans, en var þó enn i engum vafa. Hún nefndi hann aftur með nafni, og jafnskjótt tætti apinn af sér klreðin, er honum fanst ami að. Sá þá konan sór til skelfingar, að þctta var api. Jane Qiayton rak upp skelfingaróp og leið i ómeg-in, en úr runna rétt hjá glápti Númi, ljónið, á tvenningu þessa og sleikti út um. * * * Tarzan leitaði vandlega i tjaldi Achmets Zeks, Hann reif sundur rúmið og hvolfdi úr kössum og kyrnum. Tar zan-sög tiniar fáat á Eskiflrti hjá Helga Þorlnkssyni kauptnanní. /

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.