Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 4
n % xep 'wmtsmtKBim sáma og um þetta !©ytl í fyrra (vísltaian 169), Hœkkuain ©r því raunverufeg, en ézt ekki upp af vóxicdl dýrtíð. UmdaginnogTeginn. Islandssnndið verður háð dti við örfisey kl. 3 á morgun. Keppsndar varða 5; einn þeirra er Erlingur Páisson yfirlögregiu- þjónn. — Kvennasund verður þá einnig á sama stað. Kepp- endur og staritmðnn við sundið þuvfa að vera komnir á staðinn í síðasta lagi kl. 2Va e. h. á mogun. Ki. 572— 6 annað kvöid munu hjóireiðakeppendurnir koma að Tungu, Dms á túninn á eftir. Messar á morgun: í dómklrkj- unni ki. n árd. séra Bjirni Jóns5on. í fríkirkjunni kl. 5 sfðd. prcf. Haraldur Níeisson. I Landa- kotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. bænahald, engin guðsþjónusta. Malefgh, ameriska beitiskipið annað, sem hér hefir verið sfð- ustu daga, fór í gærkveidl til Grænlands til eð fyrirbúa komu flugmannánna. Botnía kom í nótt frá útlönd- um. Meðal farþega er Aasberg skipatjór!. Málverkasafnlð í Alþingishús- inu er opið á morgun ki. 1—3. B0rn til Þíngvalla. Að for- göngu hjúkrunarfélagsins >Lfkn- ar< fór f morgun blíreið msð börn til Þingvalia undir umsjón Magdalenu Guðjónsdóttur hjúkr- unarkonu, Kafflbrensla Reykjavíkar býður fóiki upp á kaffi ókeypis f Bárunni í dag kl. 4—9 ti! þess að gefa því færi á að bera saman kaffi með innlendum og útlendum kaffibæti. Saga Keykjavíknr. Á bæjar- stjórnarfundl í fyrra kvöld var samþykt að undirbúa það, ið I B. D. S. B. D. St Es. Mereor fer héðan niiðvlkndaginn 13. a ágúst kl. 6 síðd. — Flstningtsr tilkynnist sem fyrst. NIc. Bjarnason. rituð væri saga Reykjavfkur, og ráðgert ’að taka á næstu fjár- h'agsáætiun alt að 6000 kr. íjár- veitingu í þvf skjrni. Fluga nr 4 var ein dregin á land í gær til athugunar, og var hún mikið skoðuð. Sagt er, að hin muni ekki verða tekin á land bæði vegná þess, að hún muni ekki þurfa nákvæmrar at- hugunar, og svo reynir dráttur á iand fuilmiklð á þær. Bnnnndagsvörðar Læknafé- lagsins er á mergun Nieis P. Dungal, Sími 13x8. Llstverkasafn Einars Jónsson- ar er oplð á morgun kl. 1 — 3. Manið eftir gamalmenna- skemtaninni; hún verður haldin á morgun, ef veður leyfir, á túninu við EIlihelmiHð. 1 gær og fyrradag voru 300 til 400 sjóíiðar af amerfsku skip- unum í landi hvorn daginn. Bar mest á lögregluiiðinu (S. P.); var svo að sjá, sem þvi hefði verið sklpað á ákveðnar varðstöðvar og iagt fyrir þá að reka þá um borð, sem fylstir urðu. Mun for- ingjunum hafa blöskrað aðfar- irnar fyrsta daginn. Ekki ber samt á þvi, að ríkisstjórninni hafi biöskrað, því að enn hefir hún búðina opna og iætur ausk þar áfengi f þegna banniandsins mikla, — nú undir iögregluvernd. 1 viðurkenningar- og vlrð- ingar-skyni samþykti bæjar- stjórn á s'ðasta fundi að undan- þiggja próf. Sveinbjörn Svein- björnsson tónskáld opinberum gjöidum til bæjarfélagsins, þegtf hann d elur hér. Hvers vegna birtir >daneki Moggi< ©kki hluthafaskrána? Er það vegna þess, að hann skamm- ist sfn fyrir hluthafana, eða hlcs, Es. „Gollfoss“ fer héðan tii Vestfjarða og Ak- ureyrar 14. ágúst og kemur aftur tli Reykjavíkur 25 ágúst. Viðstaða á Akureyri 2 — 3 dagar. Farþegar segi til sín sem fyrát. Til Þin0ta 11 a og að Sogi fara bíiar frá vörubíiastöðinni ki. 7 á sunnu- dagsmorgun, fargjöld 6 kr. fram og a'tur. — Faraeðlar sæklst í dag. Vöpubílastöðin Tryggvagötu 3. — Sími 971. Barnavagn ti! söiu, verð 25 krónur. Laugavegi 76 (Gúmmí- vinnustofa Reykjavíkur). Þurfiskur er ódýrasta fæðan, fæst á Bergþórugötu 43. Sfmi 1456. Hafliði Bafdvinsson. Skyrið kostar ekki nema 50 eura Vj kg. hji ESfasi Lyngdal. Sfmi 664. að hluthöfunum þyki minkuo að blaðinu eða — >ritstjórucum<? Spyr sá, sem ekki veit, Es. Villemoes hefir ríkis- stjórnin nú afhent Landsverz un til íullrá umráða og afnote; verður skipið notað til steinolíu- flutninga. Eitstjóri og ábyrgðarmaðuri _______Hallbjtfrn HaUdórafloa. Prentsm. HaUgrima BenedíktBgona!: BorgstaeaBtriati 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.