Dagrenning - 01.02.1953, Síða 46

Dagrenning - 01.02.1953, Síða 46
farþegaskipinu „Viktoriu prinsessu" hvolfdi við Skotlandsströnd og yfir 100 manns drukknuðu. Ilvað eftir annað hefir verið á það bent í þessu riti, að árið 1953 mundi verða hið at- hyglisverðasta fvrir margra hluta sakir, og ekki sízt vegna þess, að þá byr/a hörmungar tímaskiptaáranna fyrir aívöru. í fyrsta hefti Dagrenningar 1952 segir orðrétt: „Á árinu 1952 ættu þessi náttúiuíyiii- bæii enn að aukast. Jaiðskjálítai, cldgos, stóiflóð og fellibyljii að veiða enn meira ábeiandi en nokkiu sinni fyn, þótt ekkert af þessu nái slíku hámaiki og síðai veiðui (1953-1956).“ Samfara þessum voðatíðindum er svo hin stórfellda skemmdarverkastarfsemi, sem nú er orðin skipulögð um allan heim af levni- félagsskap kommúnista og bera hinar tíðu íkveikjur í stórskipunr, borgabrunar og flug- vélaslys þess glöggan vott. Vér, sem Drottinn hefir hlíft við þessum miklu hörmungum, ættum að láta þær verða oss til lærdóms því áreiðanlegt er, að ekki voru þeir Hollendingar og Bretar sem fórust í stórflóðum þessum meiri syndarar en aðrir menn, né heldur hafa þessar þjóðir unnið sér nreiri óhelgi með verkum sínum en aðrar þjóðir, heldur er hér á ferðinni enn ein að- vörun til ísraelsþjóðanna og eitt táknið enn, sem oss er ætlað að skilja og viðurkenna. Kristur sagði um þessa tíma: „Tákn munu vreða á sólu, tungli og stjörnum og á jörð- unni angist meðal þjóðanna við dunui hafs og biimgný, og menn munu gefa upp önd- ina (deyja) af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar hinm- anna (atómorkan?) munu bifast.“ Árið 1953 er fyrsta ár aldaskiptanna, og frá þeim tíma taka ógnirnar að vaxa fyrir alvöru. Fyrir þá, sem treysta Drottni, eru ógnirn- ar tákn þessara tímamóta og óumflýjanlegur förunautur hins nýja tíma, sem koma skal. Fyrir liina, sem allt mæla á vog og k\'arða tilviljana og mannlegra vísinda og þekking- ar, eru ógnirnar og hörmungarnar óskiljan- legt böl sem menn lastmæla Drottni fyrir. Það sem þegar hefir gerzt í þessum efnum á árinu 1953 er aðeins byrjunin — miklu meiri tíðinda er að vænta áður en árið er liðið. ZIONISMINN OG SÓVIETRÍKIN. Um margra ára skeið hafa orðin „zionismi" og „zionistar" ekki heyrst hérlendis og full- yrða má, að fæstir hafa gert sér nokkra grein fyrir því við hvað er átt með þessum orðum. Flestir munu líklega halda að zionistar séu annað nafn á Gyðingum og zionismi sé sú stefna, sem ull koma á Gyðingaríki i Palest- inu. Dagrenning er hið eina of öllum tíma- ritum og blöðum þessa lands, sem reynt hef- ir að skýra þetta ofurlítið fyrir fólki, en fæstir munu hafa gefið þeim skvringum nægilegan gaum. En nú hefir það allt í einu gerzt, að orðin zionistar og zionismi eru á hvers manns vör- um. Ástæðan er sú, að Sóvietríkin og lepp- ríki þeirra eru nú að framkvæma enn eina póhtíska „hreingemingu“ og koma þar ýmsir zionistar og Gyðingar við sögu. Það er hin mesta fjarstæða að halda, að zionistar og Gyðingar séu eitt og hið sama. Það er álíka fjarstætt og ef einhver héldi því fram að kommúnistar og Rússar, eða nazistar og Þjóðverjar, væru eitt og hið sama. Zionistar er alþjóðlegur stjóinmálaflokkui en Gyðingar eru trúflokkur. í hópi zionista eru að sjálfsögðu fjöldamargir Gvðingar, og þá fyrst og fremst fjöldi auðugra Gyðinga og annara áhrifamanna í hverju landi. Zionistar eru sem flokkur mjög frábrugðnir borgaralegum stjórnmálaflokkum. Fyrst ber þar að telja að starfsemi þeirra 40 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.