Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 8
8 Nes ­frétt ir Kristrún­ Heim­is­dótt­ir­ er­nýorð­in­ fram­kvæmda­stjóri­ Sam­taka­ iðn­að­ar­ins.­ Kristrún­ er­ ekki­ ókunn­ug­ sam­tök­un­um­ því­ hún­ starf­aði­sem­lög­fræð­ing­ur­þeirra­ um­ára­bil.­Hún­seg­ir­að­sú­reynsla­ hafi­freist­að­sín­til­þess­að­sækj­ ast­eft­ir­þessu­starfi­og­kveðst­full­ til­hlökk­un­ar­að­fást­við­hið­nýja­ verk­efni.­Kristrún­er­Seltirn­ing­ur.­ Upp­al­in­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­Flutt­ist­ þang­að­viku­göm­ul­með­for­eldr­um­ sín­um.­Þótt­hún­búi­ekki­á­Nes­inu­ sem­stend­ur­seg­ir­hún­hug­sinn­ standa­til­þess­að­flytj­ast­þang­að­ fljót­lega.­­­ „For­eldr­ar­mín­ir­festu­kaup­á­par­ húsi­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi­ hálf­part­inn­ í­til­efni­af­fæð­ingu­minni.­Afi­minn­ og­amma­flutt­ust­einnig­á­Nes­ið­og­ móð­ur­bróð­ir­minn­býr­þar.­Hann­ gift­ist­inn­í­fjöl­skyldu­sem­á­djúp­ar­ ræt­ur­á­Sel­tjarn­ar­ness.­Fjöl­skyldu­ Þur­íð­ar­og­Sig­urð­ar­sem­var­skóla­ stjóri­í­Mýr­ar­húsa­skóla.­Ég­óx­því­ upp­í­stórri­fjöl­skyldu­sem­hafði­val­ ið­sér­að­búa­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­Fað­ir­ minn­Heim­ir­Þor­leifs­son­sagn­fræð­ ing­ur­var­sögu­rit­ari­Sel­tjarn­ar­ness­ og­mér­finnst­það­sem­pabbi­kall­aði­ sögu­lega­ná­lægt­um­hverf­ið,­nátt­úr­ an­og­þess­ir­ein­stöku­stað­ir­mjög­ áhuga­verð­ir.­Á­Nes­inu­hef­ur­ver­ið­ byggð­frá­land­náms­tíð­og­því­auð­ velt­að­lesa­í­sög­una.­Mað­ur­get­ur­ far­ið­upp­á­Val­húsa­hæð­og­skoð­að­ hlaðna­vegg­inn­sem­er­frá­13.­öld­ og­út­sýn­is­skíf­una­sem­langafi­minn­ stóð­ fyr­ir­að­ láta­reisa.­Ef­mað­ur­ vill­skilja­landa­fræði­Ís­lands­og­af­ hverju­þétt­býl­ið­hef­ur­mynd­ast­hér­ þá­á­mað­ur­að­fara­upp­á­Val­húsa­ hæð,­lesa­á­skíf­una­og­horfa­yfir.­Þar­ skynj­ar­mað­ur­hina­land­fræði­legu­ lógik­ í­því­að­byggð­in­mynd­að­ist­ hér­en­ekki­ann­ars­stað­ar.­Það­sama­ og­ má­ segja­ um­ Eyja­fjörð­ þeg­ar­ horft­er­af­Eyr­ar­land­holt­inu­til­aust­ urs.­Vega­lengd­irn­ar­eru­svo­greið­ fær­ar­og­stutt­ar.“­ Kynnt­ist­innvið­um­Sjálf­stæð­ is­flokks­ins­hjá­Hall­dóri­ „Auk­þess­að­al­ast­upp­í­stór­fjöl­ skyldu­átt­um­við­góða­ná­granna,“­ held­ur­ Kristrún­ áfram.­ „Hall­dór­ Blön­dal­fyrr­um­þing­mað­ur­og­ráð­ herra­og­Kristrún­kona­hans­bjuggu­ í­hin­um­helm­ing­ráð­húss­ins­og­við­ Pét­ur­ son­ur­ þeirra­ erum­ á­ sama­ aldri.­Það­var­alltaf­góð­ur­vin­skap­ ur­á­milli­okk­ar­og­við­Pét­ur­vor­um­ um­tíma­búin­að­koma­okk­ur­upp­ ákveðnu­merkja­máli.­Pí­anó­voru­í­ báð­um­ íbúð­un­um­ og­ með­ því­ að­ slá­ákveðn­ar­nót­ur­á­þau­gát­um­við­ sent­hvort­öðr­um­merki.­Það­var­ gam­an­að­kynn­ast­Hall­dóri­og­Kris­ trúnu.­Við­Pét­ur­vor­um­mik­ið­inni­ hjá­hvort­öðru­eins­og­títt­er­um­ krakka­og­þar­kynnt­ist­mað­ur­heim­ il­is­haldi­lands­byggð­ar­þing­manns­ ins.­ Stöð­ug­ur­ gesta­gang­ur­ var­ á­ heim­ili­þeirra.­Bæði­kunn­ingj­ar­og­ aðr­ir­sem­áttu­er­indi­við­þing­mann­ inn.­Gesta­gang­ur­inn­náði­reynd­ar­ langt­út­fyr­ir­kjós­end­ur­Hall­dórs­og­ kjör­dæm­is­búa­hans.­Það­má­segja­ í­gamni­að­ég­hafi­kynnst­ inn­við­ un­Sjálfs­stæð­is­flokks­ins­fyrst­sem­ ung­stúlka­heima­hjá­Hall­dóri­þeg­ ar­ýms­ir­að­il­ar­sem­mað­ur­hafi­ef­til­ vill­séð­í­sjón­varp­inu­komu­í­heim­ sókn­og­voru­að­ræða­flokks­mál­og­ þjóð­mál.­ Svo­ bjuggu­ aðr­ir­ góð­ar­ grann­ar­hin­um­meg­in­við­göt­una­ Haf­stað­fjöl­skyld­an­ og­ alls­ kon­ar­ krakk­ar­sem­voru­vin­ir­okk­ar­systk­ in­anna.­Á­þess­um­tíma­þekkti­mað­ ur­alla­krakka­á­Nes­inu.“­ Þorps­brag­ur­inn­hef­ur­hald­ist Kristrún­ seg­ir­ ákveð­inn­ þorps­ brag­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­„Þessi­sér­staki­ brag­ur­sem­ein­kenndi­byggð­ina­og­ mann­líf­ið­hef­ur­hald­ist­í­tím­ans­rás.­ Fólk­held­ur­sig­við­Nes­ið­og­ég­hef­ tek­ið­eft­ir­því­hversu­mörg­skóla­ systk­ini­mín­úr­Mýró­og­Való­búa­á­ Nes­inu.­Því­mið­ur­bý­ég­ekki­á­Sel­ tjarn­ar­nesi­ sem­stend­ur.­Ég­bý­á­ Hjarð­ar­hag­an­um­í­Vest­ur­bæ­Reykja­ vík­ur­en­hug­ur­minn­stend­ur­til­Sel­ tjarn­ar­ness.­Ég­finn­hvað­til­finn­ing­in­ er­sterk­og­mér­finnst­hún­hafa­ver­ ið­að­aukast­að­und­an­förnu.­Ég­er­ bú­inn­að­ákveða­að­flytja­á­Nes­ið­ inn­an­skamms.“ Und­ur­að­stelpa­væri­ í­fót­bolta­ Þeg­ar­ heima­síða­ Knatt­spyrnu­ sam­bands­Ís­lands­er­skoð­uð­kem­ur­ nafn­Kristrún­ar­Heim­is­dótt­ur­fljótt­ á­skjá­inn.­Við­nán­ari­eft­ir­grennsl­an­ kem­ur­í­ljós­að­hún­var­í­bolt­an­um­ og­bolt­inn­hef­ur­sett­meiri­svip­á­ líf­henn­ar­en­marg­an­grun­ar.­Hún­ kveðst­hafa­mætt­á­fyrstu­fót­bolta­ æf­ingu­sína­hjá­sjötta­flokki­karla­ í­Gróttu.­„Ég­spurði­bara­hvort­að­ ég­mætti­vera­með­og­ég­fékk­það­ en­end­aði­sem­fyr­ir­liði­sjötta­flokks­ karla­í­fót­bolta­auk­þess­sem­ég­spil­ aði­upp­fyr­ir­mig­og­ lék­ líka­með­ fimmta­flokki.­Ég­náði­góð­um­tök­ um­á­ fót­bolt­an­um­og­var­á­borði­ með­bestu­strák­un­um­í­lið­inu­í­mín­ um­ár­gangi.­Ég­man­að­það­birt­ist­ mynd­fram­an­á­Seltirn­ingi­af­mér­og­ nokkrum­strák­um.­Mig­minn­ir­að­ það­ hafi­ ver­ið­ Fjöln­ir­ Þor­geirs­ son­síð­ar­þjóð­þekkt­ur­og­Krist­ján­ Brooks­sem­spil­aði­síð­ar­t.d.­með­ Val­í­efstu­deild.­Í­mynda­text­an­um­ var­tal­að­um­strák­ana­í­fót­bolt­an­ um­þótt­ég­væri­á­miðri­mynd­inni­ –­stelpa­með­sítt­hár.­Guð­mund­ur­ móð­ur­bróð­ir­minn­sem­þá­ann­að­ ist­blað­Fram­sókn­ar­manna­á­Nes­inu­ gerði­at­huga­semd­í­sínu­mál­gagni­ spurði­hvort­út­gef­andi­Seltirn­ings­ væri­blind­ur­að­sjá­ekki­að­þarna­ væri­ stelpa­ í­ fót­bolta.­ Á­ þess­um­ tíma­þótti­und­ur­að­stelpa­væri­ í­ fót­bolta­–­alla­vega­mjög­skrít­ið.“­ Kristrún­tók­þátt­í­að­stofna­Hags­ muna­sam­tök­knatt­pyrnu­kvenna­auk­ þess­að­sinna­störf­um­íþrótta­f­rétta­ manns­á­RÚV­frá­19­ára­aldri.­„Hags­ muna­sam­tök­kvenna­í­knatt­spyrnu­ voru­stofn­uð­eft­ir­að­kvenna­lands­ lið­hafði­ver­ið­lagt­nið­ur.­Ég­var­þá­ sext­án­eða­sautján­ára.­Þarna­vakn­ aði­áhugi­minn­á­póli­tík­fyrst­vegna­ þess­ að­ við­ þurft­um­ að­ berj­ast­ svo­mik­ið­fyr­ir­til­vist­kvennaknatt­ spyrn­unn­ar.­Fyrst­gerði­ég­það­inn­ an­KR­og­síð­an­inn­an­KSÍ­og­end­aði­ í­stjórn­ÍSÍ.­Þarna­kynnt­ist­ég­fyrst­ hags­mun­bar­áttu­því­í­stað­þess­að­ fá­að­vera­fram­úr­skar­andi­íþrótta­ kona­ sem­ ein­beit­ir­ sér­ að­ því­ að­ rækta­hæfi­leika­sína­varð­ég­að­vera­ á­kafi­í­rétt­inda­bar­áttu.“­ Viðtal­við­Kristrúnu­Heimisdóttur Fót­bolt­inn­gerði­mig að­femínista Kristrún Heim is dótt ur nýráð in fram kvæmda stjóri Sam taka iðn að ar ar ins.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.