Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 15

Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 15
Nes ­frétt ir 15 Æfa­með­ ung­linga­lands­lið­inu Hvað ger ir þú í frí stund um þín um? Ákvað ung að gera frí stund ir að að al­ vinnu, mynd list og allt sem teng ist sköp­ un. Ætli ég reyni ekki helst að muna eft ir að anda dýpra í svoköll uð um frí stund um. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Fæð ing ar deild Land spít al ans. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Vel vild, um burð ar lyndi, húmor. Hvern vild ir þú helst hitta? Jesú. Upp á halds vef síða? Má ég ekki bara setja mína hér? krist ing.is Hvað vild ir þú helst fá í af mæl is­ gjöf? Mér finnst allt koma til greina. Hvað mynd ir þú gera ef þú ynn ir 5 millj ón ir í happ drætti? Nýja vinnu stofu, yrði hún þá bara tjald­ vagn? Hvað mynd ir þú gera ef þú vær ir bæj ar stjóri í einn dag? Fara með alla í gleði göngu um nes ið. Fá til lögu frá hver um og ein asta sem hér býr, um hvað sé best við að búa á nes inu og hvað mætti bet ur fara. Að hverju stefn ir þú í fram tíð inni? Njóta lífs ins, að vera ég sjálf, hvetja börn­ in mín, gefa af mér til ná ung ans. Hvað gerðir þú í sum ar frí inu? Von aði að það hætti að rigna. Það gerð ist ekki svo ég and aði að mér hita bylgju við Aust ur rískt stöðu vatn og töfr um Berlín ar. Jú ég skrapp líka á fót bolta mót. Seltirn ing ur mán að ar ins að þessu sinni er Krist ín Gunn laugs dótt ir mynd list ar mað ur. Krist ín er fædd og upp ald in á Ak ur eyri. Eft ir nám í Mynd lista­ og hand íða skóla Ís lands hélt hún til Ítal íu þar sem hún út skrif að ist frá Lista aka kem­ í unni í Flór ens 1995. Krist ín opn­ aði mynd list ar sýn ing una Sköp­ un ar verk í Lista safni Ís lands fyr ir skömmu. Hún seg ir um fjöll un ar­ efn ið vera sköp un ar kraft inn sem býr í mann legri nátt úru og innri heim kon unn ar. Fullt nafn? Krist ín Gunn laugs dótt ir. Fæð ing ar d. og ár? 15. apr íl 1963. Starf? Mynd list ar mað ur. Farartæki? Fót legg ir og bíll. Helstu kost ir? Vel mein andi. Eft ir læt is mat ur? Vatn, allt hollt þeg ar ég er svöng. Eftirlætis tónlist? Rétt tón list á réttu augna bliki. Eft ir læt is í þrótta mað ur? …Ólaf ur Stef áns son, hann opn ar inná nýja vídd í upp lif un íþrótta. Gott hjá hon um. Skemmti leg asta sjón varps efn ið? Horfi aldrei á sjón varp ið. Missi ef laust að mörgu góðu efni þar. Besta bók sem þú hef ur les ið? Marg ar. Ég hef sér stakt dá læti á strang­ heið ar leg um ævi sög um en þær eru alltof fáar. Svar við bréfi Helgu eft ir Ber svein Birg i son, Fá tækt Fólk eft ir Tryggva Em ils­ son, Kon an við 1000 gráð ur eft ir Hall grím Helga, all ar mjög góð ar. Uppáhalds leikari? Meryl Streep hef ur far ið með mig á hengiflug ið. Besta kvik mynd sem þú hef ur séð? Á sl. ári voru það Hross í oss, og ítalska mynd in La Grande Bellezza. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS Eru tryggingarnar þínar í lagi? Kristinn Rúnar Kjartansson kristinnk@vis.is Sími 560 5155 | GSM 820 0762 VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni. Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér. U­16­ ára­ lands­lið­ Ís­lands­ í­ knatt­spyrnu­ tek­ur­ í­ sum­ar­ þátt­ á­ Ólymp­íu­leik­um­ æsk­unn­ar­ sem­ haldn­ir­ verða­ í­ Nanj­ing­ í­ Kína.­ Und­ir­bún­ing­ur­ fyr­ir­ mót­ ið­er­þeg­ar­haf­inn­en­á­dög­un­um­ æfðu­fjór­ir­efni­leg­ir­Gróttu­menn­ með­lið­inu,­þeir­Hann­es­Grimm,­ Jó­hann­Hrafn­Jó­hanns­son,­Krist­ ó­fer­ Schev­ing­ og­ Sindri­ Már­ Frið­riks­son.­ Æft­ var­ í­ knatt­spyrnu­höll­inni­ Kórn­um­und­ir­stjórn­Freys­Sverr­is­ son­ar­lands­liðs­þjálf­ara.­Strák­un­um­ gekk­að­eig­in­sögn­vel­á­æf­ing­un­ um­svo­von­andi­fá­þeir­fleiri­tæki­ færi­til­að­sýna­sig­og­sanna­með­al­ þeirra­bestu.­Fjór­menn­ing­arn­ir­eru­ á­yngri­ári­í­3.­flokki­en­liðs­fé­lagi­ þeirra,­Krist­ó­fer­Orri­Pét­urs­son,­er­ ár­inu­eldri­og­hef­ur­í­vet­ur­æft­með­ U­17­ára­lands­lið­inu.­Krist­ó­fer­hef­ ur­tek­ið­mikl­um­fram­för­um­síð­ustu­ mán­uði­og­stimpl­að­sig­inn­í­2.­flokk­ Gróttu­ og­ lands­liðs­hóp­inn­ með­ góðri­frammi­stöðu. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s Hringbraut 119 Sími: 55 44444

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.