Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 12

Nesfréttir - 01.01.2014, Blaðsíða 12
12 Nes ­frétt ir Fé­lags­svið­ ósk­ar­ öll­um­ eldri­ bæj­ar­bú­um­ sem­ og­ öðr­um­ Seltirn­ing­um­ gleði­ legs­ árs­ og­ þakk­ar­ gott­ sam­ starf­og­ sam­vinnu­á­ liðnu­ári.­ Ým­is­legt­var­gert­á­ár­inu­bæði­til­ gagns­og­gam­ans. Hefð­bund­in­dag­skrá­hef­ur­ver­ ið­í­nokk­uð­föst­um­skorð­um­hvað­ dag­lega­dag­skrá­varð­ar­og­þátt­ tak­an­ver­ið­með­ágæt­um­­hvort­ held­ur­með­þátt­töku­í­­nám­skeið­ um­ eða­ öðru­ tóm­stunda­starfi.­ Fé­lags­og­ tóm­stunda­starf­ið­var­ nokk­uð­­fjöl­breytt­og­við­burða­ ríkt­á­ár­inu­og­þeir­sem­­tóku­þátt­ ánægð­ir. Í­skjóli­reynsl­unn­ar­sem­kom­ in­er­og­þeirr­ar­þátt­töku­og­eft­ir­ spurn­ar­sem­upp­kem­ur­hverju­ sinni­þá­þyk­ir­ekki­ástæða­til­að­ breyta­mjög­hinni­föstu­dag­skrá,­ en­þó­eru­alltaf­ein­hverj­ar­breyt­ ing­ar­og­við­bæt­ur­og­einnig­ein­ hverj­ir­hlut­ir­sem­ekki­er­hægt­að­ sinna.­­En­nú­í­vet­ur­bjóð­um­við­ aft­ur­upp­á­bók­band­eft­ir­nokk­ urra­ára­hlé­og­fjölg­um­ým­is­kon­ ar­sam­veru­stund­um,­og­eins­og­ sjá­ má­ á­ dag­skrár­blað­inu­ sem­ í­ gildi­ er­ frá­ jan­ú­ar­ –­ júní­ 2014­ sem­von­andi­all­ir­eru­bún­ir­að­fá­ sent­heim­þá­er­starf­ið­fjöl­breytt,­ þannig­ að­ all­ir­ sem­ áhuga­ hafa­ ættu­að­geta­fund­ið­eitt­hvað­við­ sitt­hæfi. Lestr­ar­sam­vera.­­Sól­veig­Páls­ dótt­ir,­ rit­höf­und­ur­ býð­ur­ eldri­ bæj­ar­bú­um­upp­á­sam­veru­stund­ í­lestri­alla­mánu­daga­kl.­13.30­í­ saln­um­Skóla­braut.­­Sól­veig­ætl­ar­ að­taka­fyr­ir­skáld­sögu­Böðv­ars­ Guð­munds­son­ar,­Hí­býli­vind­anna.­ Hún­ les­ fyr­ir­við­stadda­og­eft­ir­ hvern­lest­ur­verða­um­ræð­ur.­­All­ir­ hjart­an­lega­vel­komn­ir. Bók­band.­­Nú­í­jan­ú­ar,­nán­ar­ þann­ 21.­ hefst­ nám­skeið­ í­ bók­ bandi­ und­ir­ leið­sögn­ Stef­áns­ Ei­ríks­son­ar­og­verð­ur­á­þriðju­dög­ um­og­fimmtu­dög­um­(aðra­hverja­ viku)­­kl.­9.00­–­12.00.­­Þeir­sem­ þeg­ar­ hafa­ lát­ið­ skrá­ sig­ ganga­ fyr­ir.­ „Óvissu­ferð“.­­Þann­30.­jan­ú­ar­ á­fimmtu­degi­ætl­um­við­í­fyrstu­ óvissu­ferð­ina­ á­ árinu­ og­ heim­ sækj­um­ Höfða­ þar­ sem­ við­ fáum­að­heyra­um­ýmsa­merka­ at­burði­ og­ sögu­ húss­ins.­ Eft­ ir­ það­ fær­um­ við­ okk­ur­ yfir­ í­ Ís­lensku­kaffi­stof­una­í­turn­in­um­ á­Höfða­torgi­og­fáum­hress­ingu.­ Skrán­ing­er­í­síma­8939800.­ Síð­asti­ skrán­ing­ar­dag­ ur­ er­ mánud.­ 27.­ jan­ú­ar.­ Boð­ið­er­upp­á­nám­skeið­í­gler­l­ist,­ gler­bræðslu­og­leir.­­Nokk­ur­pláss­ eru­laus­á­þessi­nám­skeið.­ All­ir­ eldri­ bæj­ar­bú­ar­ eru­ vel­ komn­ir­ til­þátt­töku­ í­ ­því­sem­ í­ boði­er­og­ef­ein­hverra­upp­lýs­inga­ er­þörf­þá­er­ein­fald­ast­að­hringja­ í­for­stöðu­mann­fé­lags­starfs­ins­í­ síma­8939800. Fé­lags­­og­tóm­stunda­starf eldri­bæj­ar­búa­Seltjarnarnesi U M H V E R F I S H O R N I Ð Starfs­hóp­ur­ um­ myrk­ur­gæði­ á­ Ís­landi­hef­ur­skil­að­um­hverf­is­­og­auð­ linda­ráð­herra­grein­ar­gerð­sinni­þar­ sem­sett­ar­eru­fram­þrett­án­til­lög­ur­um­ að­varð­veita­myrk­ur­gæði­og­sporna­ við­ljós­meng­un­á­Ís­landi,­bæði­í­þétt­ býli­og­dreif­býli. Grein­ar­gerð­in­skipt­ist­í­20­kafla­og­er­í­ þeim­fjall­að­um­ýmsa­þætti­myrk­ur­gæða­ og­ ljós­meng­un­ar­ heima­ og­ er­lend­is.­ Með­al­ann­ars­er­fjall­að­um­þró­un­myrk­ ur­gæða­á­Ís­landi­síð­ustu­ára­tugi,­um­mæl­ingu­myrk­ur­gæða­og­sagt­frá­slíkri­ mæl­ingu­á­höf­uð­borg­ar­svæð­inu,­fjall­að­um­myrk­ur­gæði­af­sjón­ar­hóli­stjörnu­á­ huga­manna,­sveit­ar­stjórna­og­ferða­þjón­ustu,­kann­að­ar­heim­ild­ir­um­áhrif­ljós­ meng­un­ar­á­heilsu­manna­og­at­ferli­dýra,­sagt­frá­ljós­vist­í­skipu­lagi,­fjall­að­um­ myrk­ur­garða­og­önn­ur­myrk­ur­svæði­og­leið­beint­um­flóð­lýs­ingu­með­mynd­um­af­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þann­23.­októ­ber­sl.­var­hald­ið­mál­þing­um­myrk­ur­gæði­í­Þjóð­minja­safni­ Ís­lands. Sverr­ir­Guð­munds­son,­stjórn­ar­mað­ur­í­Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lagi­Sel­tjarn­ar­ness­ og­Snæv­arr­Guð­munds­son­fjöll­uðu­um­áhrif­ljós­meng­un­ar­á­hversu­marg­ar­ stjörn­ur­sjást­á­himn­in­um.­Snæv­arr­Guð­munds­son­hef­ur­mælt­ljós­magn­á­ýms­um­ stöð­um­á­Ís­landi,­en­í­mæl­ing­um­frá­hon­um­kem­ur­fram­að­him­inn­inn­yfir­Reykja­ vík­er­18­sinn­um­bjart­ari­en­árið­1911.­Fram­kom­að­bjart­ast­er­yfir­Kópa­vogi­en­ dreg­ur­síð­an­úr­áhrif­um­eft­ir­því­sem­byggð­dreif­ist.­ Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lag­Sel­tjarn­ar­ness­var­stofn­að­1976­í­kring­um­stærsta­ stjörnu­sjónauka­lands­ins­í­Val­húsa­skóla.­Uppi­á­þaki­skól­ans­er­hvolf­þak­sem­ hýs­ir­að­al­sjónauka­fé­lags­ins.­Hann­er­af­gerð­inni­JMI­NGT­18­og­er­speg­ill­hans­ 46­cm­í­þver­mál.­Þetta­er­stærsti­stjörnu­sjón­auki­lands­ins­og­hafa­fé­lags­menn­ að­gang­að­hon­um. Nú­stend­ur­til­að­und­ir­búa­flutn­ing­á­þess­um­stærsta­stjörnu­sjónauka­Ís­lands­ sök­um­ljós­meng­un­ar­af­flóð­lýst­um­íþrótta­velli.­Hef­ur­Þing­valla­nefnd­tek­ið­afar­ já­kvætt­hug­mynd­um­Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lags­Sel­tjarn­ar­ness­um­að­koma­sjón­auka­ fé­lags­ins­fyr­ir­við­að­stöðu­þjóð­garðs­ins­á­Hak­inu­ofan­Al­manna­gjár.­Áhugi­er­fyr­ir­ því­í­Þing­valla­nefnd­og­með­al­starfs­fólks­þjóð­garðs­ins­að­kanna­hvort­unnt­er­að­ hljóta­al­þjóð­lega­við­ur­kenn­ingu­fyr­ir­þjóð­garð­inn­sem­myrk­ur­­og­stjörnu­stað. Myrk­ur­gæði­eru­far­in­að­skipta­veru­legu­máli­í­ferða­þjón­ustu­og­eru­norð­ur­ ljós­in­orð­in­fast­ur­lið­ur­í­ferða­til­boð­um­að­vetri.­Gisk­að­er­á­að­að­alls­hafi­40­–­50­ þús­und­ferða­menn­far­ið­í­sér­stak­ar­norð­ur­ljósa­ferð­ir­í­vet­ur­sem­leið.­Norð­ur­ ljósa­spá­má­sjá­á­vef­Veð­ur­stof­unn­ar. Heim­ild­ir:­Um­hverf­is­­og­auð­linda­ráðu­neyti,­grein­ar­gerð­um­myrk­ur­gæði,­ Reykja­vík­ur­blað,­26.­októ­ber­2013,­Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lag­Sel­tjarn­ar­ness. F.h.­um­hverf­is­nefnd­ar, Mar­grét­Páls­dótt­ir,­for­mað­ur Ljósmengun Stjörnu sjón auki í hvolf þaki Val húsa skóla. 16 daga göngu– og ævintýraferð til Perú í september 2014 með fjallaleiðsögumanninum Helga Ben. Aðeins 16 manns í hóp. Örfá sæti lAus. Bóka þarf inn í inka þjóðgarðinn fyrir janúar- lok. ferð sem lætur engan ósnortinn. Aðeins 16 manns í hóp. Nánari upplýsingar og ferðalýsing hjá Gestamóttökunni www.gestamottakan.is og s. 551 1730 og hjá Helga Ben. s. 664 1513. PERÚ september 2014 Machupicchu, hin helga borg Inkanna. Eru­rennurnar­og­niðurföllin hjá­þér­farin­að­leka? Upplýsingar­í­síma­694­8448,­Ólafur Fyrirtækið Rennur & Niðurföll tekur að sér að endurnýja og laga rennur & niðurföll, einnig aðra þakvinnu og þakmálun.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.