Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 2

Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 2
Bæj ar stjórn Sel tjarn ar ness hef ur sam þykkt að taka til boði Upp hafs fast eigna fé lags í bygg inga rétt inn að Hrólfs skála mel 1 til 7 á Sel­ tjarn ar nesi. Þar hyggst fé lag ið byggja 34 litl ar tveggja, þriggja og fjög urra her bergja íbúð ir í þriggja til fimm hæða fjöl býl is húsi til að mæta sí auk inni eft ir spurn eft ir hag kvæmu hús næði. Íbúð irn ar verða hann að ar með þarf ir ungs fjöl skyldu fólks í huga sem vill kaupa sér sína fyrstu eða aðra íbúð og fyr ir eldra fólk sem kýs að minnka við sig. T.a.m. er stefnt að því að íbúð ir húss ins verði í minni kant in um eða á bil inu 65­110 fer metr ar. Und­ir­bún­ing­ur­bygg­ingu­fjöl­býl­is­ húss­ins­er­þeg­ar­haf­inn­og­er­stefnt­ að­ því­ að­ af­henda­ fyrstu­ íbúð­ir­ snemma­árs­2016. ,,Hrólfs­skála­mel­ur­ er­ ákjós­an­ leg­ur­ stað­ur­ fyr­ir­þann­mark­hóp­ sem­Upp­haf­fast­eigna­fé­lag­legg­ur­ höf­uð­á­herslu­á.­Í­næsta­ná­grenni­ eru­ leik­skóli,­ grunn­skóli,­ tón­list­ ar­skóli,­ lík­ams­rækt­og­ íþrótta­að­ staða,­sund­laug­og­önn­ur­þjón­usta­ í­versl­un­ar­kjarn­an­um­á­Eiðis­torgi“­ seg­ir­ Ás­gerð­ur­ Hall­dórs­dótt­ir­ bæj­ar­stjóri. „Við­ finn­um­ fyr­ir­ mik­illi­ eft­ir­ spurn­eft­ir­litl­um­hag­kvæm­um­og­ vel­hönn­uð­um­íbúð­um­­fyr­ir­ungt­ fjöl­skyldu­fólk,­mið­svæð­is­á­höf­uð­ borg­ar­svæð­inu.­Lóð­in­við­Hrólfs­ skála­mel­á­Sel­tjarn­ar­nesi­er­kjör­in­ fyr­ir­upp­bygg­ingu­íbúða­sem­upp­ fylla­þess­ar­kröf­ur.­Stað­setn­ing­in­ er­líka­frá­bær­­þar­sem­öll­þjón­usta­ er­í­göngu­færi.­Þetta­er­kjör­in­stað­ setn­ing­fyr­ir­ungt­fólk­sem­læt­ur­ stutta­vega­lengd­milli­heim­il­is­og­ skóla­sig­miklu­varða,“­seg­ir­Pét­ ur­Hann­es­son­fram­kvæmda­stjóri­ Upp­hafs­fast­eigna­fé­lags. Um Upp haf fast eigna fé lag Upp­haf­fast­eigna­fé­lag­er­um­svifa­ mik­ill­ fjár­fest­ir­ í­ þró­un­ og­ bygg­ ingu­lít­illa­og­miðl­ungs­stórra­íbúða­ fyr­ir­fjöl­skyldu­fólk.­Fé­lag­ið­vinn­ur­ nú­að­fjöl­mörg­um­íbúða­verk­efn­um­ í­ Reykja­vík,­ Kópa­vogi,­ Garða­bæ,­ Mos­fells­bæ­og­Hafn­ar­firði­og­og­er­ um­þess­ar­mund­ir­að­ljúka­við­75­ íbúð­ir­í­Kór­a­hverfi­Kópa­vogs.­Fé­lag­ ið­er­í­eigu­sjóðs­í­rekstri­hjá­fjár­ mála­fyr­ir­tæk­inu­GAMMA­en­að­baki­ sjóðn­um­stend­ur­öfl­ug­ur­hóp­ur­fag­­ og­stofn­ana­fjár­festa.­ ÚT GEF ANDI:­Borgarblö›,­Eiðistorgi­13-15,­170­Seltjarnarnes,­Pósthólf­172.­S: 511 1188 • 895 8298 RITSTJÓRI:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­ÁBYRG‹ AR MA‹ UR:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­BLAÐAMAÐUR: Þórður­Ingimarsson­ UM BROT:­Valur­Kristjánsson­•­NETFANG:­borgarblod@simnet.is­•­HEIMASÍ‹A:­borgarblod.is Nesfréttir koma út mána›arlega og er dreift frítt í hvert hús á Seltjarnarnesi 2 Nes ­frétt ir www.borgarblod.is Byggja­á­57­íbúð­ir­á­ næstu­tveim­árum Leið ari Mun þá meðalaldur á Nesinu lækka! Nesbúinn Í­Nes­frétt­um­í­dag­birt­ist­frétt­um­að­Upp­haf­fast­eigna­fé­lag­hafi­keypt­lóð­á­Hrólfs­skála­mel­af­Sel­tjarn­ar­nes­bæ.­Tal­að­er­um­að­þar­verði­byggð­ar­íbúð­ir­á­verði­­sem­henti­fyr­ir­ungt­fólk.­Þessi­áform­eru­ fagn­að­ar­efni­vegna­þess­að­nauð­syn­legt­er­að­fá­fleira­ungt­fólk­til­að­ setj­ast­að­á­Nes­inu.­Þarna­á­að­byggja­34­litl­ar­og­með­al­stór­ar­íbúð­ir­ sem­gætu­vel­hent­að­yngra­fólki. Bygg­inga­fyr­ir­tæk­ið­Stólp­ar­eru­að­hefja­bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir­við­ Skerja­braut­þar­sem­byggja­á­23­íbúð­ir.­­Bygg­garða­svæð­ið­sem­enn­er­ óbyggt­en­þar­á­að­hefja­upp­bygg­ingu­í­næstu­fram­tíð­og­stefnt­að­fjöl­ mennri­byggð.­ Ungu­fólki­sem­hef­ur­hug­á­að­setj­ast­að­á­Nes­inu­hef­ur­ekki­stað­ið­ til­boða­að­fá­að­kaupa­íbúð­ir­á­Sel­tjarn­ar­nesi,­á­við­ráð­an­legu­verði­ vegna­þess­að­fram­boð­ið­hef­ur­ver­ið­of­lít­ið.­Það­hús­næði­sem­hef­ur­ ver­ið­til­sölu­er­of­dýrt­fyr­ir­ungt­fólk­sem­er­að­byrja­bú­skap.­­ Nú­er­þetta­ef­til­vill­að­breyt­ast.­Bæj­ar­fé­lag­inu­er­lífs­nauð­syn­legt­að­ fleira­ungt­fólk­flytji­á­Nes­ið.­Með­al­ald­ur­hef­ur­ver­ið­að­hækka­og­fólki­ að­fækka.­Við­erum­með­góða­skóla­og­leik­skóla,­öfl­ugt­íþrótta­starf­og­ höf­um­margt­að­bjóða.­Það­verð­ur­að­fjölga­börn­um­og­ung­menn­um­til­ þess­að­manna­skól­ana,­leik­skól­ana­og­íþrótta­fé­lög­in.­Einnig­þarf­að­fá­ meira­af­yngra­fólki­–­með­öðr­um­orð­um­skatt­greið­end­ur­á­Sel­tjarn­ar­ nes.­Þessi­ný­bygg­ing­ar­á­form­eru­því­gleði­tíð­indi­fyr­ir­Seltirn­inga. Sími: 565-7070 100% endurgreiddur vsk af vinnu Byggja­34­litl­ar­ íbúð­ir­á­ hag­stæðu­verði Upp haf fast eigna fé lag kaup ir lóð á Hrólfs skála mel 1-7:

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.