Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 8
8 Nes ­frétt ir Ari Bragi Kára son trompet leik ari hef ur ver ið áber andi í tón­list ar lífi Sel tjarn ar­ ness frá unga aldri. Hann býr að fjöl breyttu tón list ar námi, sem hófst við Tón list ar skóla Sel tjarn­ ar ness og var snemma áber andi í ís lensku tón list ar lífi. Þrátt fyr ir ung an ald ur hef ur Ari Bragi skip­ að sér í rað ir fremstu tón list ar­ manna hér á landi. Hann er bæj­ ar lista mað ur Sel tjarn ar ness 2014 og átj ándi Seltirn ing ur inn til að hljóta þá nafn bót. Ari Bragi sett ist nið ur með Nes frétt um í bóka safni Sel tjarn ar ness á dög un um og rifj­ aði þar að eins upp æsku sína og tón list ar fer il. Hann­seg­ir­tón­list­ina­alltaf­hafa­ blund­að­í­sér­en­hann­hafi­líka­ver­ ið­grip­inn­glóð­volg­ur­til­að­grípa­í­ spila­mennsku­strax­á­barns­aldri.­ Þeg­ar­ fað­ir­ Ara­ Kári­ Hún­fjörð­ að­stoð­ar­skóla­stjóri­ Tón­list­ar­ skóla­Sel­tjarna­ness­stofn­aði­Bossa­ Novaband­ið­á­sín­um­tíma­fylgd­ist­ son­ur­inn­með­af­áhuga.­Hann­seg­ ir­sum­ar­vinnu­sína­þeg­ar­hann­var­ sex,­sjö­og­átta­ára­hafa­ver­ið­að­ róta­ fyr­ir­Bossa­Nova.­„Stund­um­ vant­aði­slag­verks­leik­ara­með­band­ inu­og­þá­voru­mér­fengn­ir­kjuð­arn­ ir­al­veg­óum­beð­ið­og­sagt­að­spila.­ Ég­ var­ líka­ strax­ tengd­ur­ lúðra­ sveit­inni­ sem­ pabbi­ stjórn­aði­ og­ fyr­ir­mynd­ir­mín­ar­voru­strák­arn­ir­í­ brass­inu­og­lúðra­sveit­inni.­Ætli­ég­ hafi­ekki­ver­ið­sex­eða­sjö­ára­þeg­ ar­ég­fór­ fyrstu­ut­an­lands­ferð­ina­ með­lúðra­sveit­inni.­Ég­spil­aði­líka­ eitt­sinn­með­í­lúðra­sveita­keppni­ en­kunni­eng­ar­nót­ur.­Varð­bara­að­ leika­þetta­eft­ir­eyr­anu.“ Var alltaf í kring um pabba­ Ari­seg­ist­alltaf­hafa­ver­ið­í­kring­ um­ pabba­ sinn­ í­ tón­lista­skól­an­ um.­„Ég­skrapp­oft­þang­að­í­löngu­ frí­mín­út­um­í­Mýró­enda­ekki­langt­ að­fara.­Hið­form­lega­tón­list­ar­nám­ byrj­aði­á­blokk­flautu­en­mér­fannst­ ég­aldrei­ná­al­men­leg­um­tök­um­á­ henni­og­fór­þá­yfir­á­klar­ínett­sem­ ég­lærði­á­í­fimm­ár.­Um­12­ára­ald­ ur­kom­dá­lít­ið­eyða­í­tón­list­ina­hjá­ mér.­Við­flutt­um­þá­af­Nes­inu­um­ tíma­og­inn­á­Mel­ana­í­Reykja­vík­og­ ég­hætti­í­tón­list­ar­skól­an­um.­Þetta­ tíma­bil­ stóð­þó­ekki­ lengi.­Þeg­ar­ ég­var­á­16.­ár­inu­kvikn­aði­áhugi­ minn­ á­ jassi.­ Ég­ fór­ með­al­ ann­ ars­að­hlusta­á­gömlu­meist­ar­ana,­ menn­ á­ borð­ við­ Miles­ Davie­ og­ ég­fann­nýja­þörf­til­þess­að­spila.­ Hún­kom­að­mér­með­öðr­um­hætti.­ Áður­hafði­ég­hrærst­í­þessu­og­ver­ ið­ýtt­svo­lít­ið­áfram.­Ég­leit­á­það­ sem­sjálfs­sagð­an­hlut­í­um­hverf­inu­ sem­ég­ólst­upp­í­en­nú­kom­þessi­ þörf­inn­an­frá.­Ekk­ert­í­um­hverf­inu­ þröngvaði­mér­til­að­fara­aft­ur­af­ stað.­Ég­fór­að­hlusta­og­þörf­in­til­ þess­að­spila­varð­til.“ Fór aldrei á raf væddu braut ina­ Ari­ seg­ir­ að­ tón­list­arsmekk­ur­ sinn­hafi­breyst­á­þess­um­tíma.­„Ég­ helt­mig­við­blást­ur­inn.­Fór­aldrei­ inn­á­raf­væddu­braut­ina­þótt­marg­ ir­af­mín­um­jafn­öldr­um­eða­eig­um­ við­að­segja­minni­kyn­slóð­væru­á­ þeirri­línu.­Þetta­var­á­þeim­tíma­ þeg­ar­ pönk­ið­ var­ að­ fjara­ út­ en­ há­skól­arokk­ið­var­í­tísku.­Ég­er­af­ kyn­slóð­raf­tón­list­ar­en­fór­þó­aldrei­ inn­á­þá­braut.­Tón­list­ar­stefn­ur­fara­ jafn­an­í­hring­í­tím­an­um­og­margt­ sem­hverf­ur­kem­ur­aft­ur­ef­til­vill­ í­breyttri­mynd­en­þó­alls­ekki­all­ taf.­Jass­inn­er­ekki­þeirr­ar­gerð­ar.­ Hann­breyt­ist­og­nýj­ar­út­færsl­ur­og­ túlk­an­ir­kom­fram­en­í­grunn­inn­er­ hann­sá­sami.­Hluti­af­hinni­klass­ ísku­tón­list.“­­­ Önn ur tíðni í New York­ Ari­seg­ir­aldrei­ann­að­hafa­kom­ ið­til­greina­en­halda­á­vit­tón­list­ ar­inn­ar.­ ­ „Ég­ fór­ í­Tón­list­ar­skóla­ FÍH­þeg­ar­ég­var­15­ára­og­út­skrif­ að­ist­18­ára­–­sá­yngsti­sem­hef­ur­ Viðtal við Ara Braga Kára son „Þú­bara­spil­ar“ Ari Bragi ásamt for eldr um sín um Ing unni Þor láks dótt ur og Kára Hún fjörð Ein ars syni eft ir að hafa veitt við ur kenn ing unni bæj ar lista mað ur Sel tjarn aressi 2014 við töku. Eru tryggingarnar þínar í lagi? Kristinn Rúnar Kjartansson kristinnk@vis.is Sími 560 5155 | GSM 820 0762 VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni. Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.