Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 5

Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 5
Fjöl menni var á íþrótta­ og tóm stunda þingi sem fram fór í Val húsa skóla á Sel tjarn ar nesi laug ar dag inn 1. mars og var gerð ur góð ur róm ur að fram taki ÍTS um að standa að slíku sam ráði við bæj ar búa. Þar var stefnu mót un í íþrótta­ og æsku lýðs mál um und ir bú in Mark­mið­ið­með­þing­inu­var­að­stíga­fyrstu­ skref­in­í­mót­un­fram­tíð­ar­stefnu­í­íþrótta­­og­tóm­ stunda­mál­um­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­Til­gang­ur­inn­með­ því­var­að­efna­til­op­inn­ar­sam­ræðu­íbúa­og­kalla­ eft­ir­hug­mynd­um,­skoð­un­um­og­vænt­ing­um­bæj­ ar­búa­og­allra­að­ild­ar­fé­laga­til­mál­efn­is­ins.­Und­ir­ skil­grein­ing­una­fell­ur­öll­tóm­stunda­iðk­un­sem­og­ fé­lags­­og­æsku­lýðs­starf­fólks­á­öll­um­aldri,­en­á­ þing­inu­var­einnig­mik­ið­rætt­um­úti­vist,­for­varn­ ir­og­lýð­heilsu. Fram­tíð­ar­stefna­íþrótta­­og­tóm­stunda­mála­ Sel­tjarn­ar­ness­verð­ur­með­al­ ann­ars­byggð­á­ þeim­gögn­um­og­nið­ur­stöð­um­sem­feng­ust­á­ þing­inu­í­því­skyni­að­efla­og­virkja­skoð­an­ir­og­ hug­mynd­ir­íbú­anna­sjálfra. Nes ­frétt ir 5 Fjöl­mennt­íþrótta­þing­í­Való SUMARSTÖRF HJÁ SELTJARNARNESBÆ 2014 Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 17 ára og eldri (fædd 1997 og eldri). Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, verkamannastörf, skapandi sumarstörf og ýmis afleysingastörf. Einnig er auglýst eftir fólki 20 ára og eldri (1994 og eldri) í störf flokkstjóra og leiðbeinenda vegna ævintýra- og leikjanámskeiða og smíðavallar. Opnað verður fyrir umsóknir um störf 24. mars n.k. Sjá nánar á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2014 Sótt er um störfin á Rafrænu Seltjarnarnesi, http://rafraent.seltjarnarnes.is. Sjá heimasíðu Seltjarnarnesbæjar, www.seltjarnarnes.is Nánari upplýsingar varðandi störf í áhaldahúsi og Vinnuskóla eru veitt í þjónustuveri Seltjarnarnesbæjar í síma 5959 100. Upplýsingar um störf á leikjanámskeiðum eru veittar í Félagsmiðstöðinni Selinu í síma 5959 177 ViNNUSkóLi 8. – 10. BEkkUR Vinnutími Vinnuskóla verða 7 stundir á dag, 4 daga vikunnar fyrir umsækjendur sem fæddir eru 1998. Vinnutími verða 3,5 stundir á dag, 4 daga vikunnar fyrir umsækjendur sem fæddir eru 1999 og 2000. Ekki er unnið á föstudögum. Vinnutímabil Vinnuskólans er frá 10. júní til 25. júlí. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2014 Vinnuskólinn verður settur 10. júní kl. 11:00 í Valhúsaskóla Myndirnar eru frá íþrótta- og tóm stunda þinginu sem fram fór í Val húsa skóla.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.