Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 4

Nesfréttir - 01.03.2014, Blaðsíða 4
4 Nes ­frétt ir Tals verð ar fram kvæmd ir eru hafn ar við Nes veg. Þær munu valda nokkru raski á um ferð á næst unni og verða þeir sem leið eiga um að taka nokk urt til lit til þeirra. Þórð­ur­ Búa­son­ skipu­lags­­ og­ bygg­ing­ar­full­trúi­ Sel­tjarn­ar­nes­ bæj­ar­ seg­ir­ í­ sam­tali­ við­ Nes­ frétt­ir­ að­ jarð­vinnu­fram­kvæmd­ir­ hafa­stað­ið­í­nærri­tvær­vik­ur­við­ dælu­brunn­ og­ nú­ fari­ að­ hefj­ast­ fram­kvæmd­ir­ við­ þrýstilögn­ frá­ dælu­brunn­in­um­ að­ skolp­veitu­ brunni­sunn­an­við­Sörla­skjól.­Um­ 110­mm­þrýstilögn­verð­ur­ lögð­ í­ gras­ræmu­milli­lóða­og­gang­stétt­ ar­eða­ak­braut­ar­á­rúm­lega­met­ers­ dýpi­þar­sem­það­á­við.­Þórð­ur­seg­ ir­að­reynt­verði­að­hraða­þess­um­ fram­kvæmd­um­og­tryggja­að­ónæði­ íbúa­sem­búa­við­Nes­veg­og­þeirra­ sem­leið­eiga­um­verði­sem­minnst.­ Þórð­ur­minnti­á­dreifi­bréf­sem­bor­ ið­var­í­hús­í­grennd­vinnu­svæð­is­ ins­um­lið­in­mán­aða­mót.­Það­eru­ Sel­tjarn­ar­nes­bær­og­Loftorka­sem­ standa­að­fram­kvæmd­un­um. Frá­rennsl­is­fram­ kvæmd­ir­við­Nes­veg Bæjarmörk Seltjarnarness og Reykjavíkur við Nesveg. www.eignaumsjon.is S. 585 4800, Suðurlandbraut 30. Aðalfundur framundan? Heildarlausn í rekstri húsfélaga. Sel tjarn ar nes bær hef ur hef ur kom ist að sam komu lagi við verk­ taka sem nú eru að störf um á Lýs­ i slóð inni um að fá efni frá þeim end ur gjalds laust. Gera má ráð fyr­ ir að með sam komu lag inu sé bær­ inn að spara marg ar millj ón ir þeg­ ar til langs tíma er lit ið. Á­ næstu­ miss­er­um­ hef­ur­ Sel­ tjarn­ar­nes­bær­ í­ hyggju­ að­ fara­ í­ við­halds­vinnu­ á­ sjó­varn­ar­görð­ um­sem­víða­eru­ farn­ir­að­ láta­á­ sjá.­Gríð­ar­leg­ur­kostn­að­ur­ felst­ í­ því­að­kaupa­og­flytja­grjót­ið,­sem­ not­að­er­í­garð­ana­á­stað­inn.­Þar­til­ far­ið­verð­ur­í­fram­kvæmd­ir­verð­ur­ efn­ið­haug­sett­ í­ fjöru­borð­inu­við­ Bygg­garða­vör.­,,Við­höf­um­ver­ið­í­ mikl­um­ sjó­varn­ar­fram­kvæmd­um­ allt­frá­ár­inu­1990­og­höf­um­var­ið­til­ þess­tug­um­millj­óna­króna,”­sagði­ Ás­gerð­ur­ Hall­dórs­dótt­ir­ bæj­ar­ stjóri.­,,Eins­og­menn­vita­ligg­ur­Sel­ tjarn­ar­nes­ið­mjög­lágt­og­er­af­þeim­ sök­um­mjög­við­kvæmt­fyr­ir­ágangi­ sjáv­ar.­Til­þess­að­sporna­við­land­ broti­og­til­að­verj­ast­ágangi­sjáv­ ar­ins­hef­ur­sjó­varn­ar­garð­ur­verður­ lagð­ur­nán­ast­all­an­hring­inn­í­kring­ um­Nes­ið.­Ný­lega­gerði­verk­fræð­ ing­ur­bæj­ar­ins­út­tekt­á­sjó­vörn­um­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­þá­kom­ í­ ljós­ að­garð­ur­inn­hef­ur­víða­lát­ið­mik­ið­ á­sjá­vegna­mik­ill­ar­ágjaf­ar­sjáv­ar­ und­an­far­in­ár.­Það­er­því­kær­kom­ið­ fyr­ir­bæ­inn­að­þiggja­efn­ið­úr­Lýs­ i­slóð­inni­og­á­eft­ir­að­spara­okk­ur­ mikl­ar­upp­hæð­ir,”­seg­ir­Ás­gerð­ur.­ Grjót­úr­Lýs­i­slóð­inni­ spar­ar­Seltirn­ing­um­ millj­ón­ir Ný og stærri björg un ar mið­ stöð var opn uð á Granda garði 1 í Reykja vík á 70 ára af mæli Björg­ un ar sveit ar inn ar Ár sæls. Björg­ un ar mið stöð hef ur feng ið heit ið Gróu búð. Bisk­up­ Ís­lands­ sr.­ Agn­es­ Sig­ urð­ar­dótt­ir­ vígði­ mið­stöð­ina­ að­ við­stödd­um­ for­seta­ Ís­lands,­ Ólafi­ Ragn­ari­ Gríms­syni­ ásamt­ fjöl­mörg­um­ öðr­um­ gest­um.­ Að­ lok­inni­at­höfn­söng­karla­kór­Sjó­ manna­skól­ans­nokk­ur­lög­og­gest­ um­var­boð­ið­að­skoða­hús­næð­ið.­ Árið­1999­sam­ein­uð­ust­Björg­un­ar­ sveit­Ing­ólfs­í­Reykja­vík­og­Björg­ un­ar­sveit­in­Al­bert­á­Sel­tjarn­ar­nesi­ und­ir­nafn­inu­Ár­sæll.­Ingólf­ur­var­ stofn­að­ur­28.­febr­ú­ar­árið­1944­og­ Al­bert­árið­1968. Ný­Gróu­búð­á­ Granda­garði

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.