Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2015
Hveragerðisbær
ÚTBOÐ
Grunnskóli í Hveragerði
Viðbygging - eldhús
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í
viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði
sem hýsa á eldhús fyrir mötuneyti.
Viðbyggingin er ein hæð, 46,5 m2 að grunn-
fleti, byggð úr timbri á steyptri grunnplötu.
Húsinu skal skilað fullfrágengnu, þ.m.t.
jarðvinnu og lögnum.
Upphaf verks á verkstað: 10. júní 2015
Verklok: 20. ágúst 2015
Útboðsgögn eru afhent frá og með mánu-
deginum 16. mars. Væntanlegir bjóðendur fá
þau rafrænt, án endurgjalds, með því að
tilkynna þátttöku sína á tölvupóstfang
sigjak@simnet.is þar sem tilgreint er nafn,
kennitala og sími bjóðanda.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis-
bæjar að Sunnumörk 2, mánudaginn 30.
mars 2015, kl. 11.00.
Bæjarstjórinn í Hveragerði
Tilkynningar
Aukaaðalfundur
Félags leiðsögumanna
verður haldinn mánudaginn 16. mars 2015
kl 20:00 á Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2.
Á dagskrá er aðeins eitt mál:
Kosning eins félagskjörins skoðunarmanns
reikninga og varamanns til tveggja ára sam-
kvæmt 25. grein laga Félags leiðsögumanna.
Fræðslufundur verður haldinn í framhaldi af
aukaaðalfundinum.
Stjórnin
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar
2005-2017 samkvæmt 31. og 36. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Svæðið, sem breytingartillagan nær til
liggur sunnan Þjóðvegar 1 (Hringvegar) og austan Þor-
lákshafnarvegar. Breytingin fellst í því að landnotkun
á reit „A9” skv. aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017,
breytist úr blandaðri landnotkun landbúnaðar- og
athafnasvæðis í athafnasvæði einvörðungu. Reiturinn
minnkar úr 7,5ha í 4,7ha m.a. vegna helgunarsvæðis
háspennulínu Landsnets BÚ2.
Bæjarstjórn auglýsir hér með, samhliða ofangreindri
tillögu, nýtt deiliskipulag samkvæmt 41. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan nær einnig til
reits „A9” og að hluta til, til iðnaðarsvæðis við skólp-
hreinsistöð Hveragerðis á reit „I1” skv. aðalskipulagi
Hveragerðis 2005-2017. Á deiliskipulagssvæðinu
er gert ráð fyrir alls 9 athafnalóðum og 1 iðnaðarlóð
(gámasvæði).
Tillögurnar verða til sýnis á bæjarskrifstofunum að
Sunnumörk 2, frá og með þriðjudeginum 17. mars
nk. til þriðjudagsins 28. apríl 2015 og hjá Skipulags-
stofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík. Tillögurnar eru
einnig til sýnis á heimasíðu Hveragerðisbæjar, www.
hveragerdi.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillögurnar til miðvikudagsins 29. apríl
2015.
Skila skal athugasemdum á bæjar-
skrifstofur Hveragerðisbæjar,
Sunnumörk 2.
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar
2005-2017 og nýtt deiliskipulag athafnasvæðis í Hveragerði.
Félagslíf
Kl. 11.00 Samkoma.
Ræðumaður er Aron Hinriksson.
Þema marsmánaðar er ,,Ég er”.
Efni ræðunnar að þessu sinni er:
Ég er upprisan og lífið. Kaffi og
samfélag eftir samkomu.
Kl. 14.00 Samkoma á ensku
hjá Alþjóðakirkjunni. English
speaking service.
Guð blessi þig og vertu innilega
velkomin/n á samkomu til okkar
í Fíladelfíu.
Akurinn, kristið samfélag,
Núpalind 1, Kópavogi.
Samkoma sunnudag 15.
mars kl. 14.
Ræðumaður Keith Mlynice frá
Bandaríkjunum.
Söngur, bæn. Kaffi á eftir.
HELGAFELL 6015031411 IV/V
Útboð 15834 -
Utanhússframkvæmdir fyrir
Tækniskólann Skólavörðuholti
Ríkiseignir óska eftir tilboðum í utanhússfram-
kvæmdir fyrirTækniskólann Skólavörðuholti,
Frakkastíg 27, 101 Reykjavík. Verkið tekur til N-S
álmuTækniskólans og innifelur m.a. endurnýjun
þaks og þakrenna, endurnýjun hluta glugga,
múrviðgerðir og steining á hluta álmunnar og
viðgerðir og endurnýjun við turnbyggingu.
Helstu magntölur eru:
Endurmúrhúðun flata með steiningu 88 m²
Múrviðgerð á láréttum flötum 181 m²
Endurnýjun þakrenna 72 m
Endurnýjun þakdúks í þakrennum með
áfellum o.fl. 147 m
Soðinn pappi undir zinkklæðningu 963 m²
Endurnýjun á læstri þakklæðingu 963 m²
Uppsetning snjógildra (zink) 160 m
Endurnýjun glugga 34 stk
Endurnýjun þakglugga 17 stk
Endurmálun gluggakarma o.fl. 4147 m
Sílanböðun lóðréttra flata 1644 m²
Vettvangsskoðun verður haldin á verkstað
föstudaginn 20. mars 2015 klukkan 10.00 að
viðstöddum fulltrúa verkkaupa.
Verkið hefst 15. apríl og því skal vera að fullu lokið
eigi síðar en 15. nóvember 2015.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 á
skrifstofu Ríkiskaupa, frá og með mánudeginum
16. mars nk.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum
þriðjudaginn 31. mars 2015 klukkan 10.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Aðalfundur
Krabbameinsfélags Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins,
Skógarhlíð 8, 4. hæð, mánudaginn 23. mars
2015 og hefst kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum
flytur dr. Þórunn Rafnar, erfðafræðingur hjá
Íslenskri erfðagreiningu, erindið „Leit að
erfðaþáttum sem hafa áhrif á krabbameins-
áhættu“.
Veitingar.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Auglýsing vegna
úthlutunar byggðakvóta
á fiskveiðiárinu 2014/2015 sbr. reglu-
gerð um úthlutun byggðakvóta til
fiskiskipa nr. 652, 4. júlí 2014
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Vopnafjörð
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna sbr. auglýsingu nr.
248/2015 í Stjórnartíðindum.
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt
samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar
(fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur
einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er
til og með 30. mars 2015.
Fiskistofa, 13. mars 2015.
Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð.
Vetrarmót Salts kristins
samfélags 13.-15. mars í
Hlíðardalsskóla í Ölfusi.
Engin samkoma í bænum þessa
helgi.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Grensássókn
Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar
verður haldinn mánudaginn 23. mars kl.
17.30 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd
Grensáskirkju.
Allsherjaratkvæðisgreiðsla
til kjörs stjórnar og trúnaðarráðs
Félags íslenskra rafvirkja.
Viðhöfð verður allsherjar póstatkvæðagreiðsla til
stjórnarkjörs Félags íslenskra rafvirkja.
Kjörfundur hefst 7 sólahringum eftir birtingu
þessarar auglýsingar.
Kjörgögn verða send atkvæðabærum félagsmönnum
og þurfa atkvæði að berast kjörstjórn
fyrir lok kjörfundar sem er
kl. 16. Þann 31. mars 2015.
Reykjavík 14. mars 2015.
Kjörstjórn félags íslenskra rafvirkja
Tilboð/útboð