Fréttablaðið - 15.09.2015, Page 1
fréttir Öllum nema Norð-
mönnum finnst verðlagið á Ís-
landi hærra en heima hjá sér. 4
fréttir Hjón sem reka sýningu
í Hellisheiðarvirkjun eru ósátt
við að fá leigusamning ekki
framlengdan. 8
Skoðun Erna Reynisdótt-
ir og Sigríður Guðlaugs-
dóttir skrifa um börn á
flótta. 13
Sport Stelpurnar okkar æfa
fyrir undankeppni EM 2017. 16
Menning Sömu listakonur og
sýndu á Kjarvalsstöðum fyrir 30
árum endurtaka sýninguna. 30
lífið Tískuvikan í New York
stendur sem hæst. 32
plúS Sérblað l fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
— M e S t l e S n a dag b l a ð á í S l a n d i * —2 1 5 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r þ r i ð j u d a g u r 1 5 . S e p t e M b e r 2 0 1 5
FOSSBERGBLAÐIÐ
fylgir með fréttablaðinu í dag..
Fréttablaðið í dag
✿ kynferðisbrot barna gegn börnum 2006– 2014
Fjöldi mála sem koma inn á borð Barnahúss
37
45
61
4245
37 40
81
64
8
34
25 28
19 16 17
29
23
n Fjöldi þar sem gerandi er 12-14 ára n Heildarfjöldi þar sem gerandi er 10 til 18 ára
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014
Fjöldi barna
80
60
40
20
0
ofbeldi Á hverju ári koma tugir kyn-
ferðisbrota inn á borð Barnahúss þar
sem barn brýtur gegn öðru barni. Í
stórum hluta málanna er barnið, sem
brýtur á öðru barni, ekki orðið sakhæft
en er þó komið á þann aldur að hafa
kynferðislegar hugsanir eða tilfinn-
ingar.
Ólöf Ásta Farestveit, forstöðukona
Barnahúss, segir að ólíkt brotum full-
orðinna gegn börnum eigi sér ekki stað
svokallað „grooming“-ferli á undan.
Það þýðir að börnin fara frekar beint
inn í brotið í stað þess að vinna sér
inn traust hjá þolanda og byrja smátt
á brotunum. Hún telur að ofbeldið
sé litað af klámi. Börn byrji að horfa
á klám fyrr en áður. „Ég held að þar
liggi rótin að þau eru svolítið að fram-
kvæma það sem þau sjá. Sérstaklega í
alvarlegustu málunum.“
Ólafur Örn Bragason sálfræðingur
hefur tekið til meðferðar börnin sem
brjóta á öðrum. Hann segir að öfugt við
það sem margir haldi þá hafi tiltölu-
lega fá þeirra sjálf orðið fyrir kynferðis-
ofbeldi. „Það var mjög hátt hlutfall þar
sem um einhvers konar þroskafrávik
var að ræða. Margir með ADHD eða
einhverfurófsgreiningar. Það einkennir
þennan hóp,“ segir hann.
Hann segir margar kenningar vera
uppi um hvers vegna sum börn brjóta
á öðrum. Ýmislegt bendi til þess að
misræmi á milli líkamlegs þroska og
andlegs þroska spili þar inn í. „Þetta
eru hvatvísir krakkar sem eiga margir
hverjir erfitt með að setja sig í spor
annarra.“
Hann segir að erlendar rannsóknir
bendi til þess að börn brjóti aftur af sér
í fimm til sjö prósentum tilfella. – snæ
Börn gerendur í tugum mála
Kynferðisofbeldi barna gegn börnum er litað af klámáhorfi, að mati forstöðukonu Barnahúss. Aðgengi að
slíku efni sé meira nú en áður. Reynt er að sætta börnin eftir brot ef þolandinn hefur sjálfur áhuga á því.
Grenitré felld Nokkrir tugir grenitrjáa voru felldir við Miklubraut í gær vegna sitkalúsarfaraldurs. Að sögn Þórólfs Jónssonar, garðyrkjustjóra Reykjavíkur, voru lélegustu trén felld í von um að
hin hressist. Tíminn verður svo að leiða í ljós hvernig til tekst. Fréttablaðið/GVA
12
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
3
0
-E
1
8
0
1
7
3
0
-E
0
4
4
1
7
3
0
-D
F
0
8
1
7
3
0
-D
D
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
9
2
0
1
5
C
M
Y
K