Fréttablaðið - 15.09.2015, Page 19
MittisMálið er vísbending
niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna fram á að
mittismál bætir mikilvægum upplýsingum við í
áhættumati á börnum með offitu.
síða 2
gott verð
„Ég fagna því mjög
að geta keypt
Benecos-snyrtivör-
urnar hér á landi
því þær eru bæði
lífrænar, umhverf-
is- og mannvænar,
auk þess að vera á
mjög góðu verði.“
nú stendur yfir sala á styrktarsetti með glossi og varalit frá Benecos á vegum átaksins Á allra vörum
sem að þessu sinni beinir sjónum sín-
um að einelti. Allur ágóði söfnunarinnar
rennur til Erindis en markmiðið er að
opna samskiptasetur þar sem aðstand-
endur og þolendur í eineltismálum geta
fengið ráðgjöf og þjónustu frá fagað-
ilum.
lífrænt vottaðar
Benecos eru lífrænt vottaðar, náttúru-
legar snyrtivörur án allra parabena og
annarra eiturefna. Þær hafa að geyma
innihaldsefni sem styðja við náttúru-
lega eiginleika húðarinnar svo hún njóti
sín til fulls. Frábært úrval er af förð-
unar- og snyrtivörum og ættu því allar
konur að finna þar eitthvað við sitt
hæfi.
Mælir Með benecos
„Fyrir mörgum árum byrjaði ég að
skipta yfir í eiturefnalausar og lífrænar
snyrtivörur af því mig langaði ekki til að
bera á mig efni sem ég þekkti ekki og
vissi ekki hvaða áhrif myndu hafa á mig
og mína. Á þessum tíma gekk ég með
fyrsta barnið mitt. Þar sem húðin er
stærsta líffærið og allt sem við berum
á hana fer inn í líkamann og þaðan út í
blóðrásina og hefur þannig áhrif á alla
líkamsstarfssemina, fannst mér þetta
mjög mikilvægt.
Ég fagna því mjög að geta keypt
Benecos-snyrtivörurnar hér á landi því
þær eru bæði lífrænar, umhverfis- og
mannvænar, auk þess að vera á mjög
góðu verði. Það er líka svo gaman að
geta með góðri samvisku bent ung-
lingsstúlkum, sem eru að byrja að mála
sig, á þessar skemmtilegu vörur svo ég
tali nú ekki um litlu fingurna sem vilja
stundum naglalakk,“ segir Ebba Guðný
Guðmundsdóttir. www.pureebba.com
lífrænar snyrti-
vörur skipta Máli
gengur vel kynnir Benecos-snyrtivörurnar eru nú í sölu á vegum styrktar-
átaksins Á allra vörum. Ebba Guðný hefur góða reynslu af vörunum.
án eiturefna
Benecos eru lífrænt
vottaðar, náttúru-
legar snyrtivörur án
allra parabena og
annarra eiturefna.
Húðin stærsta líffærið „Allt sem við berum á húðina fer inn í líkamann og þaðan út í blóðrásina og hefur þannig áhrif á alla
líkamsstarfsemina. Ég vil því ekki bera á mig efni sem ég þekki ekki,“ segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir
sölustaðir
Flest apótek,
heilsubúðir og
víðar.
Gjöf handa þér og þínum
Laugavegi 178 - Sími: 568 9955
www.tk.is
10% afsláttur
Vertu vinur á
Facebook
Vertu vinur á
Facebook
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
Vertu vinur á
Facebook
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.lax
dal.is
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
NÝT
T
DÁSAMLEGAR DÚNÚLPUR
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
3
1
-E
7
3
0
1
7
3
1
-E
5
F
4
1
7
3
1
-E
4
B
8
1
7
3
1
-E
3
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
1
4
9
2
0
1
5
C
M
Y
K