Fréttablaðið - 15.09.2015, Síða 26

Fréttablaðið - 15.09.2015, Síða 26
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Bjarni Stefánsson Faxabraut 13, Keflavík, áður Suðurgötu 33, er látinn. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 18. september kl. 13. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. Magnús Sævar Bjarnason Ebba Gunnlaugsdóttir Jón Rúnar Bjarnason Kristrún Guðmundsdóttir Stefán Bjarnason Margrét Sigurðardóttir Ingvar Hreinn Bjarnason Bjarni Bjarnason barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Jóna Guðbergsdóttir áður til heimilis að Lautasmára 5, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi þriðjudagsins 8. september. Útför hennar fer fram frá Digraneskirkju fimmtudaginn 17. september kl. 13. Svanhvít Jóhanna Jónsdóttir Jón Ingi Hjálmarsson Guðbergur Jónsson Annabel Wendel Voller María Jónsdóttir Páll Þór Kristjánsson Bragi Rúnar Jónsson Davíð Jónsson Elín S. Gunnsteinsdóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubarn. Elskuleg systir okkar og frænka, Guðrún Guðmundsdóttir Hörðalandi 14, Reykjavík, lést á Landakotsspítala 10. september. Ragnar Þ. Guðmundsson Kristín Guðmundsdóttir Bryndís Ragnarsdóttir Sigurbjörg Ragnarsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður S. Þorsteinsdóttir Borgarnesi, áður búsett í Giljahlíð, lést í Brákarhlíð þann 8. september Útförin fer fram laugardaginn 19. september kl. 14 frá Reykholtskirkju. Meinhard Berg Jónína K. Berg Jóhannes Berg Sólveig Jónasdóttir Jón Bjarnason Pálína F. Guðmundsdóttir Sigurbjörg Ösp Berg og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ólafía Jónsdóttir Akurbraut 34, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 5. september. Útförin fór fram í kyrrþey í Njarðvíkurkirkju föstudaginn 11. september. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Jónas Hall Anna Lísa Rasmussen Júlíus S. Kristjánsson Brynhildur Hall Jónasdóttir Kristín S. Hall Jónasdóttir Vilhjálmur Pálsson Linda Björk Þorsteinsdóttir Aron Agnarsson Kristófer Júlíusson Maron Vilhjálmsson Ronja Aronsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jóhann Páll Stefánsson Sunnubraut 7, Hornafirði, lést á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði föstudaginn 28. ágúst. Útför hans fór fram laugardaginn 12. september í Hafnarkirkju í kyrrþey að ósk hins látna. Sigrún Steindórsdóttir Stefán Rúnar Jóhannsson Jóhanna Fannarsdóttir Elín Eyrún Jóhannsdóttir Jóhann Birkir Edda Björk Dóra Steinunn Jóhannsdóttir Jóhann S. Gústafsson Embla María Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Magneu Garðarsdóttur frá Garði, Eyjafjarðarsveit, Skarðshlíð 23c, Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa heimaþjónustu og heimahjúkrun á Akureyri fyrir góða umönnun. Aðalsteinn Hallgrímsson Ásdís Einarsdóttir Kristrún Hallgrímsdóttir Sigurgísli Sveinbjörnsson Garðar Hallgrímsson Þórunn Inga Gunnarsdóttir Pálína G. Hallgrímsdóttir Hergeir Einarsson ömmu- og langömmubörn. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR Útfarar- og lögfræðiþjónusta www.útför.is Ástkær amma okkar, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir lést miðvikudaginn 9. september á dvalarheimilinu Höfða. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 18. september kl. 14. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á dvalarheimilið Höfða. Guðmundur Ásgeir Sveinsson Guðbjörg Þórunn Sveinsdóttir og fjölskylda. Sigurður Gunnar Gunnarsson sölumaður, golfari, veiðimaður, listmálari, prentari, símsmiður og mikill poolari er fimmtugur í dag. Sigurður er fæddur og uppalinn í Fella- hverfinu í Efra-Breiðholti og býr í dag ásamt eiginkonu sinni, Hildu Báru sölumanni, í Hafnarfirði. Sigurður á þrjá drengi, Gunnar, sem er f. 1997, Þorvald Daða, f. 2001 og Eyþór Andra, f. 2013. Stjúpdóttir Sigurðar er Ásta Sigríður, f. 1990. Ekki má gleyma hundinum Aþenu, f. 2013. Sigurður verður að heiman á afmælisdaginn. 50 ára afmæli Við þökkum auðsýnda samúð, hlýhug og vinsemd vegna fráfalls elsku sonar, bróður og frænda okkar, Elvars Más Theodórssonar kvikmyndagerðarmanns Theodór Sigurðsson Arnar Freyr Theodórsson Ragnhildur G. Júlíusdóttir Kristín Ólöf Grétarsdóttir Silja Rós Theodórsdóttir Nökkvi Freyr Arnarsson Breki Steinn Arnarsson Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Sveinbjörn Kristjánsson frá Klambraseli, S.-Þing. til heimilis að Hraunvangi 3, Hafnarfirði lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 11. september 2015. Útförin fer fram í Garðakirkju föstudaginn 18. september kl. 15. Stefán Sveinbjörnsson Hera K. Hermannsdóttir Karín M. Sveinbjörnsdóttir Hermann Óskarsson Árninna Ósk, Ástþór Auðunn, Stefán Friðrik, Árni Þór, Harpa Ýr, Sylvía Ósk og barnabarnabörn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Sigríður Svava Ingimundardóttir Faxabraut 13, Keflavík, lést laugardaginn 5. september. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 17. september kl. 13. Ingibjörg Jóney Kjartansdóttir Sheldon Lee Myers Ingimundur Kjartansson Anna H. Skarphéðinsdóttir Svanfríður Kjartansdóttir Jón Konráð Kjartansson Magnea Baldvinsdóttir Hulda Rós Kjartansdóttir Robert Sisk Kjartan Hafsteinn Kjartansson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. TímamóT 1 5 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 8 F B 0 4 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 3 2 -8 A 2 0 1 7 3 2 -8 8 E 4 1 7 3 2 -8 7 A 8 1 7 3 2 -8 6 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 0 s _ 1 4 9 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.