Fréttablaðið - 15.09.2015, Síða 32
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
Hvað? Jazzkvöld á Kexi
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu 28
Tríóið Jónsson & More, skipað bræðrun-
um Ólafi Jónssyni á saxófón og Þorgrími
Jónssyni á kontrabassa auk trommu-
leikarans Scott McLemore, kemur fram
á Kexi í kvöld. Þeir munu leika lög af
nýútkomnum geisladisk tríósins, No
Way Out, ásamt nokkrum uppáhalds-
standördum.
Hvað? Hádegisfyrirlestur í tengslum við
sýninguna Hvað er svona merkilegt við það?
Hvenær? 12.00
Hvar? Þjóðminjasafnið
Sagnfræðingurinn Kristín Svava
Tómasdóttir mun flytja fyrsta fyrirlestur
haustsins á vegum Þjóðminjasafnsins.
Erindi Kristínar Svövu tengist sýning-
unni Hvað er svona merkilegt við það?
sem stendur yfir í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Sýningin er framlag safnsins til
100 ára afmælis kosningaréttar kvenna
og fjallar um störf íslenskra kvenna frá
1915 til dagsins í dag og baráttu þeirra
fyrir réttindum sínum.
Hvað? Tónleikar með Jessie J
Hvenær? 20.00
Hvar? Laugardalshöllin
Enska stjarnan Jessie J treður upp í Laug-
ardalshöll. Söngkonan, sem er frá Lond-
on, sló fyrst í gegn með laginu Do It Like
a Dude og hefur átt fjölda af smellum
síðan þá. Hún hefur einnig verið þjálfari í
bresku útgáfunni af The Voice.
Hvað? #Öllbörn – Styrktartónleikar fyrir
sýrlenska flóttamenn
Hvenær? 19.00
Hvar? Húrra, Naustunum, 101 Reykjavík
Margir þekktir tónlistarmenn munu
koma fram á styrktartónleikum fyrir
sýrlenska flóttamenn. Allur ágóði tón-
leikanna mun renna óskertur til starfs
UNICEF í Sýrlandi og nágrannaríkjum
þar sem flóttamannastraumurinn er
sem mestur. Bylgja Babýlons verður
kynnir og eftirfarandi tónlistarmenn
koma fram: Úlfur Úlfur, Sísí Ey, Mosi
Musik, Kött Grá Pje, Lay Low, Fox Train
Safari, Bellstop. Hver og einn ræður
hvað hann vill borga fyrir miðann
(lágmark: 1.500 kr.) og þar með hve
mikið rennur í sjóðinn. Auk þess verða
styrktarbaukar á staðnum. Miðar verða
eingöngu seldir við innganginn. Fyrir þá
sem ekki komast en vilja styrkja það frá-
bæra starf sem UNICEF er að vinna er
hægt að styrkja starfið um 1.900 kr. með
því að senda „UNICEF“ á 1900.
Sýningar
Hvað? Aida eftir Verdi
Hvenær? 18.45
Hvar? Háskólabíó
Aida er stærsta ópera sem
gerð hefur verið á óperu-
sviði. Hún verður sýnd í
Háskólabíói. Útsendingar-
tími er um það bil 2 klst. og
25 mínútur, þar á meðal 15
mínútna millikafli sem er fluttur
á ítölsku með enskum texta.
Hvað? Sýningin Rýmisþræðir
Hvenær? 12.00 17.00
Hvar? Listasafnið á Akureyri
Sýningin Rýmisþræðir var opnuð um
helgina. Í tilkynningu frá Listasafninu
á Akureyri segir: „Þræðir tengja Ragn-
heiði Björk Þórsdóttur við lífið, upp-
runann og uppsprettuna. Þeir eru í
senn efniviðurinn og viðfangsefnið
í listsköpun hennar og mynda uppi-
stöðu, ívaf og þannig verkin sjálf.
Þráðurinn er eins og blýantur
og vefnaður eins og teikning úr
þráðum. Það er einhver galdur í
vefnaðinum, hann er svo óendanlega
tengdur lífinu, örlögum og sögu mannsins
á jörðinni. Vefnaður er í senn erfiður and-
stæðingur og góður vinur sem felur bæði í
sér einfaldleika og fjölbreytileika og reynir
þannig bæði á líkama og sál.“
Hvað? Sýning Georgs Guðna
Hvenær? 12.00
Hvar? Höfuðstöðvar Arion banka,
Borgartúni 19
Sýning með verkum Georgs Guðna var
opnuð í höfuðstöðvum Arion banka um
helgina. Hún stendur til 11. desember. Í til-
kynningu segir: „Georg Guðni (1961-2011)
er einn áhrifamesti listamaður þjóðarinnar
en með málverkum sínum af íslenskri nátt-
úru er hann talinn hafa endurvakið lands-
lagið í íslenskri myndlist. Í þeim birtist
ekki eingöngu sú fagra ásýnd íslenskrar
náttúru sem okkur er orðið tamt að
sjá, heldur birtast okkur þar bæði
óminnis ásar og sögulaus auðn,
jafnt ókunnir dalir sem nafnlaus
fjöll. Sem áhorfendur upplifum
við okkur eiginlega alls staðar
og hvergi, áttavillt í nýsköpuðu
en jafnframt kunnuglegu lands-
lagi. Hér birtist okkur náttúran
með sama hætti og hún birtist
í huga málarans, á svæði hugs-
unar þar sem ímyndun og
veruleiki renna saman.“
Íþróttir
Hvað? Þróttur gegn Haukum
Hvenær? 17.15
Hvar? Valbjarnarvöllur
Þróttur fær lið Hauka í heim-
sókn. Þróttarar eiga góða
möguleika á að komast upp í
úrvalsdeildina og getur sigur
gegn Haukum tryggt annað
sætið og þar með réttinn til að
leika í efstu deild. Haukar eru
með 33 stig og eru í sjötta sæti
deildarinnar. Með sigri getur
liðið komist upp í 5. sætið.
Jessie J verður í Laugardalshöll í
kvöld.
Jazzkvöldin á Kexi vekja gjarnan lukku.
Viltu vita hvað eignin þín
hefur hækkað í verði ?
510 7900
Þórunn Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali.
Kristján Þ. Hauksson
Sölufulltrúi.
696 1122
kristjan@fastlind.is www.fastlind.is
Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ /
Frítt verðmat og framúrskarandi
þjónusta í þína þágu.
Sýningartímar á eMiði.is og miði.is
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KNOCK KNOCK KL. 10:30
LOVE & MERCY KL. 8
THE TRANSPORTER REFUELED KL. 10:20
THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8
VACATION KL. 5:50
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
KNOCK KNOCK KL. 5:50 - 8 - 10:30
KNOCK KNOCK VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20
LOVE & MERCY KL. 8 - 10:30
SELF/LESS KL. 8 - 10:30
THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30
VACATION KL. 5:50 - 8 - 10:30
SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 2D KL. 5:50
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
KNOCK KNOCK KL. 5:50 - 8 - 10:20
SELF/LESS KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30
VACATION KL. 5:50 - 8
MISSION: IMPOSSIBLE KL. 10:20
LOVE & MERCY KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30
MISSION: IMPOSSIBLE KL. 8
ANT-MAN 2D KL. 10:45
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
KNOCK KNOCK KL. 8 - 10:10
LOVE & MERCY KL. 8
MAZE RUNNER: SCORCH TRIALS KL. 10:30
VACATION KL. 6
SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 3D KL. 5:40ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
NÝJASTA MYND GUY RICHIE
LEIKSTJÓRA SNATCH OG SHERLOCK HOLMES
THE TELEGRAPH
HITFIX
TIME OUT LONDON
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR LOOPER
SÁLFRÆÐIÞRILLER AF BESTU GERÐ
CINEMABLEND
HITFIX
EMPIRE
VARIETY
NEW YORK TIMES
CHICAGO TRIBUNE
VARIETY
VILLAGE VOICE
WASHINGTON POST
HITFIX
TRI-CITY HERALD
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð ÞR
IÐJ
UD
AGS
TILB
OÐ
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
LÝKUR LAUGARDAGINN
19. SEPT.
ÚTSALAN
ÚTSÖLULOK
H E I L S U R Ú M
ATH!
Góða skemmtun í bíó
www.versdagsins.is
Örlátur maður
hlýtur ríkulega
umbun og sá sem
gefur öðrum að
drekka fær þorsta
sínum svalað...
MAZE RUNNER 6, 9
NO ESCAPE 5:45, 8, 10:15
STRAIGHT OUTTA COMPTON 10:20
THE GIFT 8
ABSOLUTELY ANYTHING 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
1 5 . S e p t e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r28 m e n n I n G ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
3
1
-8
4
7
0
1
7
3
1
-8
3
3
4
1
7
3
1
-8
1
F
8
1
7
3
1
-8
0
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
4
9
2
0
1
5
C
M
Y
K