Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 1
3-®M& 1$* ©sf 1924 Mánudaglnn 18 ágúst, 191 tSlublað. Erteiá síislejíl Khöfn, 15. ágúst. Frá Landúnafandinum. Frá Lundúnum er &ímað: Á nilðvlkudaginn var héidu full- trúar Þjóðverja, Frakka og Belgja þýðingarmikinn fund um verzl- unarsamnlnga við Þjóðverja* Voru fuiltrúar Breta ekki á þeim fuadi. í umræðunum um burtíor Frakkahers úr Ruhr héraðl hefir það komið fram, að Frakkar heimta tll endurgjalds — auk beztu viðskiftakjara, eins og áð- ur hefir verlð getið,— fult toll- frelsi á vðrum, sem fiuttar eru frá Eisass- Lothringsn tii Þýzka- iands. Þýzku íulltrúarnir taka þessari kröfu fjarri og er máiið óútkijáð enn þá. Ruhr-málið var aðaiefni fund- arins á miðvikudaginn. Neita Frakkar að íara burt með her Binn úr Ruhr íyrr en 12 mán- uðir séu liðnir frá því, að tll- iögur sérfræðinganefndarlnnar eru komnar { framkvæmd og opin- berlega viðurkendar af oííum aðilum. Híns vegar er það krara Þjóðverja, að franski herinn faii burt úr Ruhr-héraði elgi síðar en 10. janúar 1925, en þann áag fer gæsluher Breta burt frá Koin. Hvotugur aðila þotlr að slaka til af hræðsíu við þjóð og stjórn hsima íyrir og er fundnrinn i stórhættu. Khofn, 16. ágúst. Skiiyrðl ÍJóðverja í Kuhr- héraðaniálinu. Á fundi þeim, s@m haldiun var um burtför Ruhrhersins franska á ráðstefnunni í Lundúnum í gær, kom Heriot forsætisráð- herra fram með þá uppástungu, ;.ð Þjóðverjar gangi að því, að h?rino verði alt að þvf ár éun mmmm..........¦¦¦"¦.......— ¦¦¦.......¦ Hafið þér reynt Rich kaffibæti? Hann þekhist á bragðlnn. BiðJIð um >Gialn pahbana< Munið Rleh. þá, gegn þvf, að flýtt verðl sem mest fyrir burtför hersins úr þeim héruðum í Ruhr, þar sem Frakkar geti hefzt án þess verið að hafa herlið, og verðl sumt liðsins flutt burt að kalla má strax. £n ekkort samkomulag náðist um þessa tiliögu Herriots. Þjóðverjar tilkyntu þýzkustjérn- inni tillögurnar og báðu um álit henoar og fyririkipanir. Svar stjórnarlnnar kom f gær á miðnættl. Var það þess efnis, að Þjóðverjar royndu ganga að tilíögum Herriots f öiium aðal- atriðum gegn eftirtöldum skil- yrðnm: i, Þýzkaland fái fulla trygg- ingu fyrlr því, að Frakkar verðl á burt úr Ruhr-héraðl. 2. Frakkar geta ekki krafist neinna sérstakrá (vilnana af Þjóðverja hálfu í vlðsklftamál- um. 3. Frakkar og Belgir borgi allan kostnað sjálfir við her sinn í Ruhr héruðunum frá upphafi til burtfarardags. 4. Þýzkaiand fái full íjárhags- leg umráð og stjórnarfarslegt fuilveldi f Ruhr héruðum þegar i stað. Khöfn, 17. ágúst. Flóðtjónið í Kína. f vatnsfióði því, sem sagt hefir verið frá áður i simskeytum að komið hafi f Kina, drukknuðu alis 13000 manns. En 15 mllljónir manna hafa beðið meira eða minaa fjárhagsl >gt tap við flóð þetta, Tollur á þýzbnm varníngi hœfabaðar aftur. Frá Lundúnum er símað: Á mið- vikudaglnn var tollur á þýzkum vörum innfluttum til Bretl&nds hækkaður aftur úr 5 °/o upp í 26 °/o> ems °S var skömmu eítir að frlðarsamningarnir gengu í gildi. Flig Italanna. Samkvæmt skeytuna, sem FB- hafa borist, fór ítalski flugmaður- inn Locateili frá Þórshöfn á laug- ardagsmorgun k). 8 og 10 mín. (ekki kl. 9) og lenti í Horaaftrði kl. ll1/* Fékk hann þoku nokk- urn hluta leiðarinnar, en hægt veður. Þegar tii Hornafjaroar kom, lenti hann skamt frá kaupstaðn- um á mjög grunnu vatni, svo litlu munaði, að flofcholtin tækju botn. Þegar fjaraði úfc, stóð flugao á grunni. Var hún flutt á flóðinu síðdegis á lendingarstað americku flugmannanna. Frá Hornafirði Jögðu þeir Loca- telli af stað i gærmorgun um kl. 9 og komu hingað laust fyrir kl. 12. Kendi flugan sér rakleiðis niður á víkina hér utan hafnarinnar og Bkreið síðan hjálparlaust inn á höfnina og lagðist þar. Þótti það farast bæði fimlega og djarfiega. ítalirnir hafa að sögn tekið tog- arann Ara á leigu til að fara fyrir þeim vestur um haf. Voru togar- anum gerð orð aö hverfa hingaö, og kom hann á laugardaginn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.