Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 4
4 ing þeaaa afla, eins og þöif hests fyrir íóður og tímalengd sú, sem hann getur boriö reiðmann, eru tvö ólík atriði. f’að vinnumagn, sem virði vinnuafls verkamanns er metið eftir, setur alls engin tak- mörk því vinnumegni, sem vinnu- afl hans er fært um að leysa af hóndi. Látum oss hverfa aftur að dæminu um spinnarann. Yór höf- um sóð, að til þess að geta dag- lega endurnýjað vinnuafl sitt veiður hann daglega að framleiða verðmæti, er samsvarar þrem shillings, og það veiður með því að vinna sex stundir á dag. En þetta varnar honum ekki þess að vinna tíu, tólf eða enn fleiri stundir á dag. Með því að greiða spinn- aranum kaup, er samsvari dag- legu eða vikulegu virði vinnuafla- ins, hefir nú auðmaðurinn komist yflr róttinn til að nota þetta vinnu- afl lieilan dag eða heila viku. Hanu neyðir manninn því til að vinna t. d. tólf stundir á dag. Um fram þcer sex stundir, sam þarf til að vinna upp kaup hans eða virði vinnuafls hans, veiður hann þannig að vinna sex stundir að auJci, sem ég vii kalla afgangs- vinnu, og kemur við það fram virðismunur og afgangsframleiðsla. Ef spinnarinn t. d. eykur meðþví að vinua sex stundir á dag viiði baðmullarinnar um þrjá shillings og skapar þannig veiðmæti, sem nákvæmlega samsvarar kaupi hans, þá eykur hann viiði baðmullar- innar um sex shiliings á tólf stund- um og framleiðir tilsvarandi af- gangsframleiðslu af bandi. Úr því að spinnarinn hefir selt auðmann- inum vinnuafl sitt, fellur til þessa auðmanns, sem í þetta sJcifti á vinnuafl hans, alt það verðmæti, sem haun heflr skapað. Með því að greiða þijá shillings tryggir auðmaðurinn sór að fá aftur virði sex shillings, því að með því að gjalda í kaup virði, sem sex vinnu- stundir hafa faiið í, ber hann úr býtum virði, sem í eru tólf vinnu stundir. Ef auðmaðurinn endur- tekur þetta framfeiði hvern dag, geldur hann daglega þrjá shillings og stiDgur daglega sex shillings í eigin vasa sinn, og fer annar helmingur þeirra í það að greiðá dagkaup af nýju, en hinn helm- ingurinn er viröismunurinn, sem auðmaðurinn borgar ekkert fyrir. eiu þess konar viðskifli miilí auðmagns og vinnu, sem auð vald- leg framleiðala eða kaupgjalds- kerfið er reist á, og það fer ávalt óumflýjanlega á þá leið, að verka- maðurinn heldur áfram að vera veikamaður og auðmaðurinn auð- maður. Stœrö viröismunarins fer að öðrum ástæðum óbreyttum eftir því, hve mikill hluti vinnudagsins það, sem fer til þess að endurnýja virði vinnuaflsins, er í hlutfalli við vínnutfmann eða þá afgangsvinnu, sem leyst er af hendi fyrir auð- manninD. Hún fer þannig eftir því, hversu mikið vinnudagurinn er lengdur fram yflr það, sem verka- maðurinn þarf til þess að endur- nýja vimnuafl sltt eða standa skil á andvirði launa sinna. Dmdaðinnogvegmii. Vlðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er í nótt ÓJafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Kappreiðarnar í gær. Úrslit þeirra uiðu þessi: í fyrsta sinni, síðan kappreiðar hófust hór náði nú skeiðhestur 1. verðlaunum. Var það »Höiður«, jarpur hestur Karls Porsteinssonar bakara; 2. verðlaun fyrir skeið fókk biúnn hestur Kol- beins Högnasonar í Kollaflrði og 8. brúnn hestur Btynjólfs Jóns- sonar í Vatnahjáleigu. Fyrir stökk náði enginn hestur 1. verðlaunum (til þeirra verður hesturinn að hlaupa spölinn á 24 sek); 2. verð- laun fókk »Sörli« Ólafs Magnús- sonar og 3 »BaIdur«, rauður hest- ur Kristjáns Guðmundssonar. Mun- urinn á hraða hestanna var yflr- leitt lítill, svo að vart mátti f milii sjá. Flágmeimtrnlr amerísku ætl- uðu að leggja af stað í gærmorgun, en urðu þá enn að hætta við það. Riðgerðu þeir þá að fara snemma í mor0un, en það fór á sömuleið. Biikkbalar og botnriitar í Gratz vélar ódýrt í verz’uninni >Katta«, Laugavegi 27. Er nú ætlun þeirra að nemastað- ar alllöngu sunnar við Grænland en áður var fyrirhugað. Vilja þeir því hala daginn fyrir sór og fara ekki af stað síðar en kl. 8 að mo'gni, en búist er við, að fhigið taki 11 klukkustundir: Af veiðam komu í fyrra dag togararnir Egill Skallagiímsson (m« 52 tn. lifrar), Gylfl (m. 66) og Ari (m. 20). Harglr togarar iiggja nú imii til hreinsunar og aðgerðar. Elngarnar amerísku rendu sér í morgun á sjónum út fyrir Engey og svo aftur til hafnarinnar. Baðhúsið verður lokað á morg un og nokkra dagana næstu vegna viðgeiða. Frá Danmðrku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Símað er til Reuters Bureau í Lundúnum frá Nome í Alaska, að iandkönnuðurinn Knud Rasmussen só kominn til Kotsebue, 150 ensk- um mílum fyiir norðan Ilome. Pykir þettaberavott um, aðförhans yflr flæmin fyrir norðan Ameríku hafi tekist vel. Opinbera vísitalan danska, sem dýrtíðarbætur starfsmanna ríkisins er reiknuð eftir, var birt 12. ágúst, Vísitalan er 214, en var síðasta missiri 209 og heflr því hækkað um 6 stig síðan í janúar. Sam- kvæmt þessu verður dýrtíðarbót sýsiunarmanna mánuðina októ- ber til marz næstkomandi 702 kr. fyrir gifta menn og 468 kr. fyrir ógííta, en á yflrstandandi missiri hafa tölurnar verið 648 og 433 krónur. Riístjód «g jlbjnrgðtmði ir: jBattbjoxa HaiMéssB»a, Bs&iæAikteassiaí, SoegstisðaatrietS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.