Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.08.1924, Blaðsíða 2
3 Forsætlsráðberrann og ÍslandsbankL Forsætlsráðherra Jón Magnús- son hefir eigi svarað fyrirspurn þðirri, er Aiþýðubiaðið belndi til hans síðast liðinn þriðjudag, um það, hver ættl að greiða geng- ismuoiun af innieign ríkissjóðs Dana hjá Í3Íandsb:»nka. Nú mun það fuiivíst, að póst- sjóðurinn íslerzki hefir fenglð fu lnaðarkvittuu fyrir greiðsíum sícum til bankans, og getur gengismunurinn því ekki lent á honum Er þá að eins tvent til, annaðhvort lendir hann á ís- landsbanka eða á líkissjóðnum íslerzka. Séu ummæli bankastjóra E. C'aessens á rökum reist og ís- landsbanki eigi Íagalegá skyldur tll að greiða gengismuoinn, hefir forsætisráðherra Jón Magnússon annaðhvort vanrækt embættis- sky.'du sína eða beiniínis mis- beltt embættlsvaidl sínu og bak- að ríkissjóði með þvf stórkost- legt fjártjón. Hann var formaður t tjórnarinnar, þegar samkomulagið um akuid póstsjóðsins, ssm safn- ast hsfði á íjárhaidsárum Magn- úsar Guðmundssoaar, vai gert við stjórn Danmerkur til þess að hj ip i ísiandsbanka og iosa hann undm þeirri skyldu áð yfirfæra peningana þá strSx, t>að var þvf skýiaus skylda hans að ganga svo írá fénu, að ef gengishalli félli á það, þá yrði hann að íönda á b.ankanum, en elgi ríkfo- sjóðaum fsienzka. Eafi forsœtisráðheryann van- rcelct það, lwort sem sú vanrœlcsla hefir stafað af hirðuleysi, fávisi eða vinsemd við banlcann, þá ! rerður slíkt athæfi að dæmast af landsdðmi. En hafi hann ekki vanrækt þessa sjáifsögðu skyidu sína, þá eru ummæli bankastjórans mark- leysa ein og Islandsbanbl skyld ugur tll að greiða gengismun- inn. Forsætisráðherrann hefir ekki heldur oiðið við þeirri áskorun AlþýðubiáðshiS að birta >sam~ komuir(gið« og p;ögg þau, sem til kynnu að vera, vlðvíkjandl þessari skn'd ídandsbanka. Ástæðan er anðsæ. Það eru engir samningar tll um skuidina. Fullyrt er að forsætlsráðherraun hafi f utanför sinnl f vor reynt, vegna bankans, að fá samnlnga um hana, gera hana að föttu láni, en eigi tekist. Skuidin er því með öilu ósamningsbundín, réttkræf hve nær sem Dörum þóknast. ísiandsbanki verður að vera við þvi búiun að greiða hana að fullu mjög br&ðlega, enda honum til vansa og ísiandi til álitstjóns, ef hrnii, sem illu heiili ber natn þess, iætur enn dragast &ð grelða þessa óum- sömdu stórskuld, sem hefði átt að vera borguð íyrir löngu, og geiir sig þar með beran að stór- feldum greiðsludrætti og óreiðu. En er Islandsbanki við því búinn að greiða skuidina. 5 millj- ónir króna, líklega ásamt gengis- mun, að fullu fljótiega? Getur hann snarað út fyrlrvaralaust alt að 6 miiljónum fslenzkra króna? Þetta verður þjóðin að fá að vita strax. — Til hvers er annars banka- eftirlitsmaðurinn ? Handan nni hflf. «»«MKS0(MNI»3(»afS^($O(SSiiaeKSð(^ | Alþýðublaðíð S kemur út á hyerjum yirkum degi. i 8 1 ð ð ð 1 1 I ð ð 0 Afgreiðsla | yið Ingólfsstrœti — opin dag- jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstofa X á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. | 9Va—101/a árd. og 8—9 síðd. H S í m a r: ]( 633: prentsmiðja. í 988: afgreiðsla. X 1294: ritstjórn. S Y e r ð 1 a g: 5 Áskriftarverð kr. 1,0C & mánuði. K Auglýsingayerð kr. 0,16 mm. eind. X a»(»oo(»oa(»oa<)0(>3i»ooc Ný bók. IHaðup frá SuSup- lllJII,l“.... Amerlku. Pantunlp afgpelddap I elma 1269. þýðastjórnarinnár brezku. Eng- ian einn maður hafi gert annad eins til að koma á friði f heim- inum. De Yalera, írski sjáifstæðls- maðurinn nafnkunnl, var látinn laus 16. f. m. eftir eins árs fang- elsisvist, sem hann var hneptur { að tilhlutun auðvaldsins í frsku kosningunum f fyrra. Andleg kúgun. Eitt af sfð- ustu verkum ©inræðismannsins spænska, Primo de Rivera, var það, að hann setti úr embættum og f fangelsi 150 háskóiakenn- ara, vfsindamenn og embættis- mönn við háskólann í B uCölona. E>eim var gefið að sök, að þelr hefðu sýut opinberlega semúð bnlgiskum háskólakenn ;ra, er vís- að hifði verið úr iandl vegna trjtlslyndis í skoðunum, Auð- valdið vill hafa þar sem tnnats staðar því að eins vísind menn að þeir séu þægir þvf. Frlðarverðlaunln. ^Soc’al- Den'okraten< f Kaupmannahöin, aðahtj TningsbSað dönsku jafn- aðarmannastjórnarinnar, segir nýlega, að ekki geti neinn komið til greina að fá friðarverðlaun Nobels þetta ár annar *n Ramsay MacDonald forsætisráðherra al- Ford hefir keypt landspildu □okkra við Tempsá f England1. Ætlar hann þar að reisa bir- reiðasmiðju, sem dagíega geti búið tll 500 bifreiðar. Taiið er, að í þeirri verksmiðju upp komlnnl muni vinna 10 þúmnd rnanna. Sýnlngin í Wenbley. Búist er við, að tap verði á henni. Var gert ráð fyrir, að 30 milljóeir gesta þyrftn að aækja hana til þess, að hún bæri sig, en enn eru þeir ekki nema á sjöundu mllljóninni. Aðsóknin hefði þuift að vera 250 þúsundir á dag að meðaltali, en hefir orðið langt um minni. Er nú faiið að tala um að hafa sýoioguna iíka opna næsta ár til að vinna upp eitt- hvað af tap’nu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.