Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 30

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 30
30 Listi 10 kvótahæstu í þorskígildum er þannig: Þorskígildi Alls kg. Guðmundur í Nesi RE 13, Reykjavík 8.553.245 5.025.081 Kaldbakur EA 1, Akureyri 7.461.671 7.450.869 Vigri RE 71, Reykjavík 6.986.547 6.669.253 Málmey SK 1, Sauðárkrókur 6.964.364 5.979.397 Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 6.820.952 5.890.437 Höfrungur III AK 250, Akranes 6.602.108 5.827.613 Björgvin EA 311, Dalvík 6.091.582 5.591.048 Örfirisey RE 4, Reykjavík 6.077.086 6.819.161 Helga María AK 16, Akranes 5.859.429 6.437.892 Kleifaberg RE 70, Reykjavík 5.578.481 6.135.543 Kaldbakur hæstur í þorskinum Svo sem verið hefur trónir Kaldbakur EA 1 á toppi lista þeirra 10 skipa sem mestar heimildir hafa til veiða á þorski. Togarinn er með nánast sömu úthlutun og á síðasta fiskveiðiári en næstur kemur Björgvin EA 311. Annar Dalvíkurtogari, Björgúlfur EA 312, hverfur hins vegar af þessum lista í ár. Sama er að setja um Sturlaug H Böðvarsson AK 10 og Sigurbjörgu ÓF 1. Inn á listann koma hins vegar Tjaldur SH 270 frá Rifi, Klakkur SK 5 frá Sauðárkróki og línu- skipið Anna EA 305 frá Akureyri. Í heild fá þessi 10 skip úthlutað 32.517.451 kg sem er um 8,6% af heildinni. Listi yfir 10 kvótahæstu skip í þorski er þannig: Kg. Kaldbakur EA 1, Akureyri 6.247.863 Björgvin EA 311, Dalvík 4.955.951 Klakkur SK 5, Sauðárkrókur 3.481.957 Páll Pálsson ÍS 102, Hnífsdalur 2.890.392 Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 2.690.556 Mánaberg ÓF 42, Ólafsfjörður 2.679.620 Þorlákur ÍS 15, Bolungarvík 2.474.335 Anna EA 305, Akureyri 2.403.472 Tjaldur SH 270, Rif 2.351.560 Ljósafell SU 70, Fáskrúðsfjörður 2.341.745 Samtals 32.517.451 10 skip með 20% ýsukvótans Ýsuveiðar hafa dregist verulega saman undanfarin ár og sú þróun heldur áfram. Togarinn Kleifaberg er nú kvótahæstur í ýsu en var ekki á topp 10 lista liðins fiskveiðiárs. Annars eru sömu skip í sömu röð á listanum ef frá eru talin síðustu tvö sæti hans. Í stað Björgúlfs EA 312 frá Dalvík er nú komið línuskipið Anna EA 305 frá Akureyri og í 10. sætið Sauðárkrókstogarinn Málmey SK 1 í stað Sturlaugs H. Böðvarssonar AK 10 frá Akranesi. Samtals fá þessi 10 skip úthlutað 4.746.593 kg. Það svarar til 19,6% af heildarúthlutun í ýsu. Listi 10 kvótahæstu skipanna í ýsu er þannig: Kg. Kleifaberg RE 70, Reykjavík 690.572 Vestmannaey VE 444, Vestmannaeyjar 509.597 Bergey VE 544, Vestmannaeyjar 509.597 Baldvin Njálsson GK 400, Garður 487.899 Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Vestmannaeyjar 482.346 Börkur NK 122, Neskaupstaður 470.166 Höfrungur III AK 250, Akranes 422.474 Arnar HU 1, Skagaströnd 405.625 Anna EA 305, Akureyri 386.909 Málmey SK 1, Sauðárkrókur 381.408 Samtals 4.746.593 Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Sími 422 2442 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.