Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.2014, Blaðsíða 22
22 Þann 17. ágúst síðastliðinn lagðist Lagarfoss, nýtt gáma- flutningaskip Eimskipafélags- ins, að bryggju í Reykjavík eftir tæplega tveggja mánaða sigl- ingu frá Kína þar sem skipið var smíðað. Lagarfoss er sjöunda skipið sem sem Eimskipafélagið fær með þessu nafni og ber 875 gámaeiningar. Skipið mun sigla milli Íslands, Færeyja, Bret- lands, Þýskalands og Hollands. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eim- skipafélagsins segir að með nýja skipinu komi félagið til með að hafa aukna burði í þjónustu við viðskiptavini. „Þessi fjárfesting undirstrikar þá áherslu sem Eimskip leggur á flutninga á milli Íslands, Fær- eyja, Bretlands og norðanverðr- ar Evrópu. Nýja skipið er sér- hæft og vel útbúið fyrir aðstæð- ur á Norður-Atlantshafi og mun styrkja þjónustu við viðskipta- vini okkar. Lagarfoss er stærra og hraðskreiðara skip en Selfoss og mun því auka áreiðanleika þjónustunnar, auk þess sem nýja skipið er hagkvæmara í rekstri og umhverfisvænna. Gula leiðin er viðkvæm fyrir töf- um vegna farmsins sem þar er fluttur, en við flytjum í viku hverri ferskan fisk til afhend- ingar á fiskmörkuðum, auk þess sem aukning er á áframflutn- ingi á ferskum fiski með bílum í Evrópu og með flugi til Banda- ríkjanna og Kína,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafé- lagsins. Sjöundi Lagarfossinn til Eimskips: Ber tæp- lega 900 gámaein- ingar F lu tn in g a sk ip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.