Fréttablaðið - 27.04.2015, Side 12
27. apríl 2015 MÁNUDAGUR| TÍMAMÓT | 12TÍMAMÓT
Önnumst alla þætti
þjónustunnar með virðingu
og umhyggju að leiðarljósi
Útfarar-
og lögfræði-
þjónusta
Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is
Við þjónum allan sólarhringinn
Hugrún Jónsdóttir
útfararstjóri
Rósa Kristjánsdóttir
útfararstjóri
Elín Sigrún Jónsdóttir
framkvæmdastjóri
Þorsteinn Elísson
útfararþjónusta
Snævar Jón Andrésson
útfararþjónusta
Ellert Ingason
útfararþjónusta
Katla Þorsteinsdóttir
lögfræðiþjónusta
Gestur Hreinsson
útfararþjónusta
Jón G. Bjarnason
útfararþjónusta
Guðmundur Baldvinsson
útfararþjónusta
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Jónína Árnadóttir
Markarvegi 16 í Reykjavík,
sem andaðist á Landspítalanum í Fossvogi
sunnudaginn 19. apríl sl., verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 29. apríl nk.
kl. 11.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim
sem vilja minnast hennar er góðfúslega bent á minningarsjóð
Ástu Jónsdóttur, nr. 515-18-430225, kt. 691093-3529.
Arna Kristjánsdóttir Ívar Trausti Jósafatsson
Þórður Ingimar Kristjánsson Ann Kristín Hrólfsdóttir
og barnabörn.
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
MARKÚS F. MARKÚSSON
stýrimaður,
lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann
19. apríl. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju
miðvikudaginn 29. apríl kl. 13.00.
Sigríður Markúsdóttir Jón Kjartansson
Bjarndís Markúsdóttir Pétur Maack Pétursson
Hákon Markússon Guðrún Bjartmarz
Þorbjörg Markúsdóttir Sigurður Einarsson
Hrafnhildur Markúsdóttir Þór Þórsson
Karitas Markúsdóttir
Guðbjörg Markúsdóttir Jón Ingi Hákonarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
HALLGRÍMUR SIGURÐSSON
fyrrverandi forstjóri,
lést á Landspítalanum Fossvogi miðviku-
daginn 22. apríl. Útförin fer fram frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 6. maí
kl. 15.00.
Ingigerður K. Gísladóttir
Sigurður Hallgrímsson Guðbjörg Magnúsdóttir
Kristinn Hallgrímsson Helga Birna Björnsdóttir
Hulda Hallgrímsdóttir Ingi Þór Hermannsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur sonur okkar og bróðir,
HARALDUR SVEINN EYJÓLFSSON
Stigahlíð 10, Reykjavík,
lést að morgni 15. apríl. Útför hans verður
gerð frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn
28. apríl kl. 15.00.
Eyjólfur Þ. Haraldsson Guðbjörg Edda Eggertsdóttir
Eggert Eyjólfsson
Í fyrsta skiptið verður fundur NAS,
Norræna vatnslitafélagsins, hald-
inn á Íslandi. Jónína Magnúsdóttir,
Ninný, hefur setið í stjórn félagsins
frá árinu 2012.
„Norræna vatnslitafélagið er sam-
starf norrænu þjóðanna en fólk frá
öðrum löndum er einnig velkomið
í félagið og nokkrir félagar eru frá
öðrum löndum,“ segir Ninný. „Hlut-
verk félagsins er að efla og þróa
vatnslitinn sem listrænan miðil og
auka tækifæri myndlistarmanna og
áhugafólks til að nálgast miðilinn á
ýmsan hátt,“ segir hún.
Þann 10. maí verður ársfundur
félagsins haldinn í Norræna hús-
inu og fólk frá öllum Norðurlöndun-
um sem mun sækja hann. Á fund-
inum verður íslenskum listamanni
veitt vegleg verðlaun frá Winstor
og Newton auk þess sem listamenn-
irnir Anna Törnquist, Björn Bernst-
röm og Karin Keane opna sýningu á
vatnslitaverkum í anddyri Norræna
hússins. Listamennirnir munu einn-
ig halda námskeið á Korpúlfsstöðum
félagsmönnum að kostnaðarlausu.
„Ég sjálf hef mjög fína vinnustofu
á Korpúlfsstöðum, en þar eru um 40
listamenn með aðstöðu í hinum ýmsu
listgreinum. Undanfarin misseri hef
ég tekið þátt í sýningum víða, til
dæmis í Mexíkó, Spáni, Noregi, Sví-
þjóð, Danmörku og Finnlandi.“
Í gegnum félagið geta félagsmenn
myndað tengsl við aðra málara, tekið
þátt í námskeiðum, sýningum og
fleira. Sýningar á vatnslitaverkum
eru haldnar á Norðurlöndunum til
skiptis en einnig stendur félagið fyrir
viðburðum í hverju landi fyrir sig
þar sem fólk hittist og málar saman.
„Á síðasta ári stóð ég fyrir „Fri aka-
demi“ sem fór fram í Skálholti. Mér
til aðstoðar var Ingibjörg Gunnlaugs-
dóttir, framkvæmdastjóri Sambands
íslenskra myndlistarmanna,“ segir
Ninný.
Opnun vatnslitasýningarinnar í
Norræna húsinu er laugardaginn 9.
maí klukkan fjögur til sex. - srs
Vilja þróa vatnslitinn
sem listrænan miðil
Norræna vatnslitafélagið fundar í fyrsta skipti á Íslandi í maí. Jónína Magnúsdóttir segir
félagið vettvang til að kynnast öðrum listamönnum og mynda tengsl.
Á KORPÚLFSSTÖÐUM Ninný er með góða vinnuaðstöðu á Korpúlfsstöðum ásamt um 40 öðrum listamönnum. MYND/SILLA PÁLS
Ég sjálf hef mjög fína
vinnustofu á Korpúlfsstöð-
um, en þar eru um 40 lista-
menn með aðstöðu í hinum
ýmsu listgreinum. Undan-
farin misseri hef ég tekið
þátt í sýningum víða, til
dæmis í Mexíkó, Spáni,
Noregi, Svíþjóð, Danmörku
og Finnlandi.
Á þessum degi fyrir 256
árum fæddist rithöfundurinn
og kvenréttindakonan Mary
Wollstonecraft.
Á ferli sínum skrifaði hún
nokkrar bækur, til að mynda
barnabækur og sögu frönsku
byltingarinnar en hún er án
vafa þekktust fyrir bók sína „A
vindication of the Rights of
Woman“.
Í ritinu færir hún rök fyrir
því að konur séu ekki nátt-
úrulega vanhæfari en menn
heldur að samfélagslegt
fyrirkomulag og skortur á
menntun kvenna hafi haldið
þeim niðri.
Mary dó ung, en hún lést tíu
dögum eftir að hafa fætt aðra
dóttur sína sem seinna varð
einnig þekkt fyrir ritstörf sín,
en það var Mary Shelley sem
er þekkt fyrir að skrifa um
skrímsli Frankensteins. - srs
ÞETTA GERÐIST 27. APRÍL 1759
Wollstonecraft fæðist
MERKISATBURÐIR
1682 Pétur mikli er krýndur Rússakeisari tíu ára gamall.
1822 Ulysses S. Grant 18. forseti Bandaríkjanna fæðist.
1915 Gullfoss siglir frá Reykjavík til New York.
1942 Þýski herinn hertekur Aþenu.
1972 Jóhannes úr Kötlum deyr 73 ára að aldri.
1977 Önnur goshrina Kröfluelda hefst og stendur í þrjá daga.
1992 Stuttmyndadagar eru haldnir í fyrsta sinn í Reykjavík á
Hótel Borg.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
B
-4
2
6
C
1
7
5
B
-4
1
3
0
1
7
5
B
-3
F
F
4
1
7
5
B
-3
E
B
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K