Fréttablaðið - 27.04.2015, Blaðsíða 46
27. apríl 2015 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 22
Kjartan Atli Kjartansson
kjartanatli@frettabladid.is
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson
hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ
SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan
Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar
Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
ROMA
svefnsófi
Ljósgrátt eða dökkgrátt, slitsterkt áklæði.
B: 200 cm. D: 100 cm. H: 50 cm.
Svefnpláss: 120x200 cm.
Fullt verð: 89.900 kr.
Tilboðsverð 79.900 kr.
Afgreiðslutími
Mán. til fös. frá kl. 10–18
Laugardaga frá kl. 11–16
www.dorma.is
Holtagörðum
512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
558 1100
Áttu von á gestum
MIAMI
hornsvefnsófi með tungu
Með rúmfatageymslu í tungu. Dökkgrátt, slitsterkt áklæði.
Hægri og vinstri tunga. Stærð: 240 x 225 cm, H: 80 cm.
Fullt verð: 169.900 kr.
Tilboðsverð 149.900 kr.
RUBEN
svefnsófi með tungu
Með rúmfatageymslu í tungu. Dökkgrátt, slitsterkt áklæði.
Hægri og vinstri tunga. Stærð: 240 x 160 cm.
Fullt verð: 139.900 kr.
Tilboðsverð 99.900 kr.
20.000
AFSLÁTTUR
KRÓNUR
40.000
AFSLÁTTUR
KRÓNUR
MEIRA Á
dorma.is
Þau Ragnheiður Margrét Júlíus-
dóttir og Björn Þór Reynisson, for-
eldrar kraftajötunsins Hafþórs Júl-
íusar Björnssonar, fylgdu honum til
Kúala Lúmpúr í Malasíu, þar sem
hann tók þátt í keppninni Sterkasti
maður heims. Keppnin fór fram um
helgina og gekk vel en Hafþór lenti
í þriðja sæti. „Þessu fylgir mikil
spenna, maður tekur andlega þátt
í þessu og það er frábært að fá að
styðja hann í þessu alla leið,“ segir
Björn.
Hjónin hafa ferðast víða um
heim til að sjá soninn keppa í afl-
raunum. „Við ferðumst með honum
á flestar keppnir, við förum árlega
til Leeds á Sterkasta mann Evrópu,
við höfum farið með honum á Arn-
old Classic í Ohio í Bandaríkjunum
og þetta er núna fjórða Sterkasti
maður heims keppni sem við fylgj-
um honum á,“ útskýrir Björn og
Ragnheiður bætir við: „Við mætum
svo auðvitað á öll mót á Íslandi sem
hann tekur þátt í.“
Gerir kröfur til sjálfs sín
Hjónin eru vitanlega stolt af syni
sínum en segjast í raun ekki hafa
grunað að hann yrði afreksmaður
í íþróttum þegar hann var yngri.
Illa gekk að fá Hafþór til þess að
æfa íþróttir, þar til að hann prófaði
körfuknattleik í fyrsta sinn tólf ára
gamall. „Þar fann hann sig fljótt,“
útskýrir Björn, sem hafði áður
reynt að koma Hafþóri í körfubolta.
Þegar Hafþór fór að stunda körfu-
boltann af kappi breyttist hugsun-
arháttur hans; hann fór að hugsa
eins og íþróttamaður. Foreldrarn-
ir segja ákveðni og sjálfstæði hafi
einkennt Hafþór á uppvaxtarárum
hans. „Hann hafði sterkar skoð-
anir á hlutunum, þá sérstaklega ef
hann var ekki sáttur við hvernig
ég klæddi hann,“ útskýrir Ragn-
heiður og bætir við: „Hafþór hefur
alltaf verið kröfuharður en það á
sérstaklega við hann sjálfan, hann
gerir miklar kröfur til sjálfs sín og
vill alltaf gera betur, það er kannski
þess vegna sem hann nær svona
langt í því sem hann tekur sér fyrir
hendur.“
Fer með íslenskan
lax með sér út
Hafþóri þykir gott að koma
í mat til foreldra sinna og
segir Björn soninn sterka sér-
staklega mikið fyrir fisk.
„Hann borðar sér-
staklega vel ef ég
fer út í Hafið,
sem er fisk-
búðin sem
við verslum
við. Hann
er rosa-
lega mikið
fyrir lax-
inn þaðan.
Við
eldum
fyrir
hann lax
og setj-
um í box
þegar hann
er að ferðast
til útlanda,“
segir Björn.
Hjónin eru
vitanlega stolt af
syni sínum. Þau
eru ötulir stuðn-
ingsmenn þessa sterkasta
manns þjóðarinnar og þótt
víðar væri leitað. Vissu-
lega segja þau að það hafi
verið skrítið að setja sig inn
í sportið í fyrstu. „Þetta
var kannski pínu
skrítið þegar við
fórum fyrst
með honum
á Sterk-
asta mann
heims í
Charlotte
í Banda-
ríkjun-
um 2011
en í dag
er þetta
að verða
bara
eðli-
legt fyrir
okkur og
við myndum
fylgja honum
hvert sem er
til að styðja við
bakið á honum,“
segir Björn.
Fylgdu sterkasta syni
Íslands til Malasíu
Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraft ajötuns hafa fylgt honum um allan
heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan.
STOLT AF SYNINUM Foreldrar Hafþórs eru að vonum stolt af syninum sem þau hafa ferðast víða með.
HAFÞÓR
JÚLÍUS
BJÖRNSSON
Við ferðumst með
honum á flestar keppnir,
við förum árlega til
Leeds á Sterkasta mann
Evrópu, við höfum farið
með honum á Arnold
Classic í Ohio í Banda-
ríkjunum og þetta er
núna fjórða Sterkasti
maður heims keppni sem
við fylgjum honum á.
„Við ætluðum ekki einu sinni að
hafa forsölu fyrr en við urðum
varir við að fólk var að hringja
mikið niður á Húrra og í okkur,“
segir Haukur S. Magnússon rit-
stjóri Reykjavík Grapevine og
einn af skipuleggjendum hipp-
hopp-tónleikanna sem fóru fram
á Húrra síðastliðinn föstudag.
„Eftirspurnin þröngvaði okkur
til að bjóða upp á miða í forsölu,“
en hann segir rúmlega helming
miðanna hafa selst í forsölunni
en uppselt var á tónleikana og
færri komust að en vildu.
Hann segir augljóst að íslenskt
hipphopp sé komið að ákveðn-
um suðupunkti og aðsóknin beri
því gott vitni, en vel var mætt á
tónleikana þar sem Gísli Pálmi,
Emmsjé Gauti, Bent og Logi
Pedro ásamt fleiri tónlistar-
mönnum tróðu upp við góðar
undirtektir.
Síðastur á sviðið á föstudag-
inn var rapparinn Gísli Pálmi
en nýútkominni breiðskífu hans,
Gísla Pálma, hefur verið vel tekið
og sjálfsagt margir tónleikagest-
ir sem fögnuðu tækifærinu til
þess að sjá hann koma fram.
Haukur segir aðstandend-
ur tónleikana ánægða með
viðtökurnar og von-
ast til þess að þetta sé
fyrsti viðburðurinn
af mörgum.
„Við erum ákaf-
lega glaðir og
þakklátir fyrir
hversu vel tókst
til og vonum
bara að þetta
verði fyrsti
viðburðurinn
af mörgum þar sem
íslenskir hipphopp-
arar sýna hversu
mikil gróska er í
gangi og alla þá
frábæru vinnu sem
margir hafa langt
á sig og er farin að
skila sér.“ - gló
Helmingur miðanna seldist í forsölu
Haukur S. Magnússon, ein skipuleggjenda vonast til þess að þetta verði fyrsti viðburður af mörgum.
„Glow með Retro Stefson og Happy
með Pharrell Williams. Það er ein-
hver svona lífsgleði, hiti og léttleiki
í þessum lögum sem maður þarf á
köldum mánudagsmorgni.“
Sigríður Arnardóttir, sjónvarpskona á Hring-
braut
MÁNUDAGSLAGIÐ
VEL HEPPNAÐIR TÓNLEIKAR
Gísli Pálmi var einn af þeim tón-
listarmönnum sem komu fram á
vel heppnuðum tónleikum á Húrra
á föstudaginn.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
C
-0
2
F
C
1
7
5
C
-0
1
C
0
1
7
5
C
-0
0
8
4
1
7
5
B
-F
F
4
8
2
8
0
X
4
0
0
3
A
F
B
0
4
8
s
_
2
6
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K