Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Laagardagipn 23. ágúst. 196. töiublað. BíkislOgreglan. Sjömannafélagið mótmælir kröitulega. Á fjðlmennum Sjómannafélags- fundi f gærkveldl voru sarnþykt eítlrfarandi móimæli gegn stofn- un rikislögreglu: >Sjómannafélagið mótmælir éln- dregið, að stofnnð verði rfkis- lögregla, sem það telur alger- lega óþarfa og skaðlega fydr filð í Iandinu.< Allir, sem tii máls tóku, voru á eiou máli um mótmæll gegn ríklslðgreglu. Erlend símskeytí. Khðfn. 21. ágúst. Vlðskiftl Rússa eg Belgja Frá Bryisel er símað, áð samningar hafi byrjað á þriðju- daginn var um viðskifti Rússa og Belgja og verði þeim haldið áfram í Lundúnum. Tilgangur Rússa er sá að gera Antverpea að miðatöð viðskifta sinna í Vestur- Evrópu. MacDonald og Rnhr-hoi'takan. Frá Paris er símað: Ettir að ráðstefnunni í Lundúnum var siitið, hefir Ramsay MacDoaald skrifað Herriot forsætisráðherra bréf, og segir henn þar, að Bretar hafi ávalt álitið Ruhr- hertðkuna óleyfilega, og hann telji ráðlegast fyrir Frakka að flýta burtför hersins sem alira mest. Bréf þetta mælist afarilla íyrlr í Frakklandi og veikir að- s-töðu Hetriots. Áiitið er, að MacDonald teiji, að ekki geti fcomlð til mála að veit* Þjóð- verjum lán fyrr en herinn er farino burt úr Ruhr-hérðuðanum. — Franska stjórnin hefir birt til- kynningu þess efnis, að hún teljl bréfið óskaðlegt. En blöðin eru mjðg ósammála um, hvort svo sé eða ekki. Orösending. Pyrir 20 árum lagði Játvaröur VII. Englakonungur hornstein stól- kirkjunnar í Livorpool. — Undír steininum liggur lítið málmskrín, Bem verkamennirnir smeygðu þar um leiö og gengið var frá hon- um. í því eru tvð verkamanna- blöð frá þeim degi og ávarp til þess, er skrínið kann að flnna. Steinsmiðurinn, sem bjó um skríniö, hefir mi sagt blaðinu >Ðaily Herald< frá þessu og sýnt því afrit af ávarpinu. Það er á þessa leið: >Þú, sem skjal þetta flnnurl Heill og sselll Vita skaltu, að vór, verkamsnnitnir, sem hðfum reist þetta musteri, er helga'ó skal til- beiðslu trésmiðsina atvinnulausa frá Nazaret, sendum þér og sam- tíðarmönnum þínum kveðju vora. Tæplega steinsnar frá musteri þessu eru nú bústaðir fátækling- anna, hreysi, sem hundar og svín myndu fyrirlíta. Þar gráta börn, sjuk af sulti, og biðja um brauð — árangurslaust far þevjast karl- ar og konur við hungurdauðann — og bíða ósigur. Par er gróðrar- stöð fáfræði, lastn og siðspillingar. í*ar er borgarfenið mikla. Ávaip þetta er letrað á pappfr, sem gróðafélag auðkýfinga hefir látið búa til, með bleki, sem millj- ónaeigandi hefir selt oss; það er skráð af kuguðum verkamanni, launaþræli, til tass að skora á yður að taka laman höndum, njóta og neyta þeirra þjóðfélags- K af f i, brent og óbrent, ódýrast f Kanpfélaginn. Góð mjólk, gott kaifi, gott brauð. Litla kattihúsið. Karlöflur, ágæt tegnnd. Kaupfélagið. Rjómabúss ujðr fæst í Kaup- félagino. umbóta, sem starfsemi látinna frelsishetja, vor pg foringja vorra og þeirra, sem eftir oss koma, heflr búið yður, — njóta þeirra til að göfga og íegra líf yðar og neyta þeirra til að bæta hag þeirra, sem eftir yður fara. Lífsstarf yðar só að bæta heim- inn og samfélag mannanna.* Sá, sem ávarpið skráði, er löngu kominn undir græna torfu og flest- ir félftga hans einnig, en milljónir manna um allan heim iesa nú osðsendingu þeirra. Skrínið er vel geymt undir hornsteini kirkjunnar; ef til vill finst það siðar, þegar launaþrælar, fátækrahverfi og auð- kýfingafólög eru gleymd og óþekt oiðin, — þegar auðvaldsöldiu er >liðin í aldanna skautt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.