Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2009, Page 19
Þriðjudagur 5. maí 2009 19Sviðsljós
Mariah og Nick fögnuðu
eins ár brúðkaupsafmæli í Las Vegas:
Táraðist yfir uppá-
tæki eiginmannsins
Mariah Carey og Nick Cannon
fögnuðu eins árs brúðkaupsaf-
mæli sínu fyrir fáeinum dögum
á Palm Springs-hótelinu í Las
Vegas. Fimmtíu nánustu vinir og
vandamenn eyddu kvöldinu með
þessu hamingjusama pari.
Nick steig upp á svið og fór
fögrum orðum um eiginkonu sína
á sama tíma og hann sýndi sam-
safn af myndun af hjónunum
saman. Mariah var augljóslega
snortin af uppátæki eiginmanns-
ins, eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum. Í lokin sleppti Nick
hundrað blöðrum upp í himininn
fyrir eiginkonu sína.
Kossaflens jessica og Ed Westwick úr
gossip girl hafa verið óaðskiljanleg frá
því að þau felldu saman hugi.
Koss frá
hliðarlínunni
Gossip Girl-stjarnan Ed Westwick tók
þátt í fótboltamóti til styrktar góð-
gerðamálum yfir helgina í Los Angel-
es. Ed, sem leikur hinn óborganlega
Chuck í þáttunum vinsælu, er fæddur
og uppalinn í Bretlandi og flutti ekki til
Bandaríkjanna fyrr en hann fékk hlut-
verkið í unglingaþáttunum.
Kærasta kappans, Jessica Szohr,
fylgdist með frá hliðarlínunni og hvatti
sinn mann til dáða. Jessica og Ed
kynntust við gerð þáttanna og hafa ver-
ið óaðskiljanleg síðan.
Ed WEsTWicK og JEssica szohr úr gossip girl:
Slappað af með bjór jessica Szohr
horfir á kærastann keppa í fótbolta.
Tekur á því Ed gaf
ekkert eftir í boltanum.
Skemmti sér vel Það er ekki oft sem að
karakter Eds, Chuck, brosir í þáttunum. Því
þykir þessi mynd góð tilbreyting.
Besti kjúklingaborgarinn í bænum?
Opnunartími :
Alla daga frá 11:00-21:30
Allta
f góð
ur!
Þerrar tárin mariah var augljós-
lega snortin í afmælisveislunni.
Gift í eitt ár
margir héldu að
þetta hjónaband
myndi ekki endast.