Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2009, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 6. Maí 2009 23Dægradvöl 15.15 Talið í söngvakeppni (2:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.-16. maí. e. 15.45 Alla leið (3:4) Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá þau reyndust í þáttunum í fyrra. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (8:26) (Pucca) 17.55 Gurra grís (87:104) (Peppa Pig) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (41:48) (Disney’s American Dragon: Jake Long) 18.24 Sígildar teiknimyndir (30:42) (Classic Cartoons) 18.31 Nýi skóli keisarans (10:21) (Disney’s Emperor’s New School) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönnum - Thorbjørn Sørensen (Portraits of Carnegie Art Award 2008) 21.05 Óþekktarormur (1:3) (Little Devil) Bresk framhaldsmynd í þremur þáttum. Ollie, sem er tíu ára, heldur að ósætti foreldra hans sé honum að kenna og reynir því að vera þægur. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ungir evrópskir tónlistarmenn Upptaka frá Evrópukeppni ungra einleikara sem fram fór í Vínarborg í fyrra. 00.05 Fréttaaukinn 00.40 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.20 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin, Bratz 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Jamie Oliver: Australian (Jamie Oliver: 10:20 Project Runway (12:15) (Hannað til sigurs) 11:05 The Amazing Race (12:13) (Kapphlaupið mikla) Amazing Race er mest verðalaunaða og ein vinsælasta raunveruleikaþáttaröð allra tíma. Í elleftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterkustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. Pörin ellefu koma því kunnuglega fyrir sjónir og nægir að nefna eitt parið, Rob og Amber, en auk þess að hafa verið í Amazing Race hafa þau tekið þátt í Survivor og þætti um brúðkaupið þeirra. 11:50 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:00 Hollyoaks (183:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 13:25 Newlywed, Nearly Dead (5:13) (Brestir í hjónaböndum) Það er ekki tekið út með sældinni að vera genginn í það heilaga, búinn að binda sig tryggðarböndum til lífstíðar. Reynsla margra er sú að þótt sambúðin hafi verið dans á rósum þá sé hjónalífið allt annar handleggur og það komi strax í ljós að hveitibrauðsdögum loknum. Þetta sannar sú staðreynd að skilnaðartíðni er hæst eftir fjögurra mánaða hjónaband. Newlyweds, Nearly Dead eru í senn stórskemmtilegir og afar gagnlegir þættir þar sem við sjáum nýgift hjón í bullandi kreppu fá allnýstárlega aðstoð frá færustu hjónabandsráðgjöfum. 13:55 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 14:50 The O.C. (21:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 15:40 Barnatími Stöðvar 2 BeyBlade, Litla risaeðlan, Stóra teiknimyndastundin, Leðurblökumaðurinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (24:24) (Vinir) Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (7:22) (Simpson-fjölskyldan) Úgöngubann vegna mengunar, félagsráðgjafi sem reynir að fá Simpson-fjölskylduna til að vinna saman og eiginkonurnar frá Las Vegas eru meðal efnis í þættinum að þessu sinni. 20:00 Gossip Girl (14:25) (Blaðurskjóða) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í næsta glæsipartíi. 20:45 Grey’s Anatomy (20:24) (Læknalíf) Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21:30 Day of Destruction (Dagur eyðileggingar) Seinni hluti framhaldsmyndar mánaðarins. Þegar mesti stormur sem sögur fara leggur Bandaríkin í rúst og voldugasta þjóð stendur varnarlaus gegn hrikalegustu náttúruhamförum sem sögur fara af eru aðeins örfáir sem geta komið til bjargar. 22:55 Sex and the City (6:18) (Beðmál í borginni) 23:20 The Mentalist (12:23) (Red Rum) 00:05 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) . 00:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 01:20 Te doy mis ojos (Take My Eyes) (Augun mín) Spænsk verðlaunamynd um unga móður sem neyðist til að flýja barnsföður sinn með ungan son, eftir að hafa orðið fyrir heimilisofbeldi. En barnsfaðirinn eltir hana uppi því honum finnst hann eiga svo mikið í henni, og þá sér í lagi augun. 03:05 Uninvited (4 Inyong shiktak) (Hinir óboðnu) Hörkuspennandi tryllir frá Suður Kóreu. Jeong-won verður vitni að morðum og fer fljótlega að sjá hinar myrtu bregða fyrir í sínu daglega lífi. Hann leitar sér aðstoðar hjá Yeon, ungri konu með skyggnigáfu. 05:10 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 My Date with Drew (Stefnumótið með Drew) Einstaklega skemmtileg heimildarmynd um Brian Herzlinger og skólafélaga hans sem ákveða að leggja í leiðangur með stefnumót við draumadís þeirra Drew Barrymore að leiðarljósi. Þessi litla og hugljúfa mynd sýnir að með einlægum áhuga og þrautseigju er hægt að láta drauma sína rætast. 10:00 Matilda (Matthildur) 12:00 Scoop (Skúbb) Grípandi og skemmtileg gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem er stödd í Englandi vegna viðtals. Á dularfullan hátt fær hún upplýsingar um óupplýst morðmál og hefst handa við rannsókn málsins. Þegar hún fellur fyrir hinum grunaða flækjast hins vegar málin. Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman og Scarlett Johansson. 14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) 16:00 My Date with Drew (Stefnumótið með Drew) 18:00 Matilda (Matthildur) 20:00 Scoop (Skúbb) 22:00 Lady in the Water (Stúlkan í vatninu) 00:00 Vanity Fair 02:15 From Dusk Till Dawn 2: Texas (Blóðbragð 2) 04:00 Lady in the Water (Stúlkan í vatninu) 06:00 Little Miss Sunshine (Litla sólskinsstelpa) STÖÐ 2 SporT 2 16:50 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Bolton) Útsending frá leik Wigan og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 18:30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 19:30 Ensku mörkin (Markaþáttur) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20:25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21:35 Leikur vikunnar 23:15 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough - Man. Utd.) Útsending frá leik Middlesbrough og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Man. Utd.) 08:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 16:00 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Man. Utd.) 17:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 18:00 Meistaradeild Evrópu (Upphitun) Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 18:30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Barcelona) Bein útsending frá leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 21:00 Úrvalsdeild karla (Upphitun) Hitað upp fyrir Pepsi-deild karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport rýna í sumarið framundan ásamt sérfræðingum. 22:00 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Barcelona) Útsending frá leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 23:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 00:00 Poker After Dark 00:45 Ultimate Fighter - Season 9 Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MiðLUNGS 7 9 5 4 2 5 3 4 9 9 6 5 3 9 4 5 7 6 2 3 3 8 1 7 1 3 2 6 6 8 2 9 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFið MJöG ERFið 9 7 6 1 2 6 6 4 2 6 8 3 8 9 6 2 5 1 7 6 4 8 3 9 5 4 1 2 Puzzle by websudoku.com 9 6 7 4 7 4 8 1 2 6 6 5 9 2 1 8 7 1 9 8 6 3 3 4 8 1 Puzzle by websudoku.com 5 2 7 3 4 1 1 9 6 1 7 6 4 5 9 3 9 3 1 8 2 4 5 2 3 6 7 8 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 8 3 4 5 2 1 7 6 9 7 1 2 6 9 3 5 8 4 6 5 9 7 4 8 2 3 1 5 8 1 4 6 7 9 2 3 2 6 3 8 5 9 4 1 7 4 9 7 1 3 2 6 5 8 3 4 8 2 7 5 1 9 6 9 2 6 3 1 4 8 7 5 1 7 5 9 8 6 3 4 2 Puzzle by websudoku.com 4 5 3 7 6 1 8 2 9 2 7 1 9 8 4 6 3 5 6 8 9 5 3 2 7 1 4 3 1 8 2 9 5 4 7 6 7 2 4 8 1 6 5 9 3 9 6 5 4 7 3 1 8 2 8 4 2 3 5 7 9 6 1 5 9 6 1 2 8 3 4 7 1 3 7 6 4 9 2 5 8 Puzzle by websudoku.com 6 7 2 9 5 8 1 4 3 4 5 9 3 7 1 6 8 2 1 8 3 2 6 4 5 7 9 9 4 7 6 2 3 8 1 5 3 1 5 7 8 9 4 2 6 2 6 8 4 1 5 3 9 7 8 9 6 5 4 2 7 3 1 5 3 1 8 9 7 2 6 4 7 2 4 1 3 6 9 5 8 Puzzle by websudoku.com 5 3 1 4 8 6 7 2 9 6 4 7 1 2 9 8 5 3 8 2 9 7 3 5 1 6 4 9 7 3 6 5 4 2 1 8 4 5 8 2 1 7 9 3 6 2 1 6 8 9 3 4 7 5 1 8 5 3 4 2 6 9 7 7 9 2 5 6 8 3 4 1 3 6 4 9 7 1 5 8 2 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M ið LU N G S ER Fi ð M Jö G E RF ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:30 Káta maskínan (13:13) (e) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Óstöðvandi tónlist 12:00 Káta maskínan (13:13) (e) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 12:30 Óstöðvandi tónlist 18:05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:50 The Game (4:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19:15 Ljósmyndaleikur iceland Express (5:5) (e) 19:20 Nýtt útlit (8:11) (e) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt. 20:10 Top Chef (9:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Nú reynir á listræna hæfileika kokkanna. Kokkarnir velja sér lit og nota þann lit sem meginþema í réttinum sínum. Stóra verkefnið er að útbúa sjö rétta máltíð fyrir stjörnugesti og sækja innblástur í dauðasyndirnar sjö. 21:00 America’s Next Top Model (7:13) 21:50 90210 (18:24) 22:40 Jay Leno sería 16 23:30 Leverage (3:13) (e) 00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Lífsblómið er í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt verður um heilsu og líkamsbyggingu við Berg Konráðsson og Katrínu Sveinsdóttur kírópraktora. 21:00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson ræðir um pólitískt landslag Íslands. 21:30 Ákveðin viðhorf Gunnhildur Steinarsdóttir og Draupnir Rúnar Draupnisson ræða við Bald Þórhallsson stjórnmálafræðing og Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu um evrópsku söngvakeppnina. dagskrá íNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ínn 16:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 17:00 Hollyoaks (182:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:25 Hollyoaks (183:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:50 X-Files (10:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 18:35 Seinfeld (11:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum. 19:00 Hollyoaks (182:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:25 Hollyoaks (183:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd síðan 1995. 19:50 X-Files (10:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 20:35 Seinfeld (11:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum. 22:00 Bones (9:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. 22:45 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 23:15 Sjáðu 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Lárétt: 1 súla, 4 vagn, 7 annes, 8 tákn, 10 lint, 12 áll, 13 stól, 14 ilma, 15 agn, 16 ónáð, 18 góna, 21 rumur, 22 skar, 23 rita. Lóðrétt: 1 sæt, 2 lak, 3 annálaður, 4 vellingur, 5 asi 6 not, áttin, 11 næman, 16 mynnis, 17 ára, 19 óri, 20 aga. Lárétt: 1 stólpi, 4 kerra, 7 útskagi, 8 merki, 10 mjúkt, 12 djúp, 13 sæti, 14 anga, 15 beita, ,16 vanþókn- un. 18 glápa, 21 risi, 22 hró, 23 skrifa. Lóðrétt: 1 fögur, 2 draup, 3 frægur, 4 grautur, 5 hraði, 6 gagn, 9 stefnan, 11 viðkvæman, 16 mynnis, 17 geislabaugur, 19 gruni, 20 bleytu. Lausn GUENNOL- LJÓNYNJAN, 5000 ÁRA STYTTA FRÁ MESÓPÓTAMÍU, SELDIST Á 4.273 MILLJÓNIR Á UPPBOÐI Í DESEMBER 2007! 33 ÁRUM EFTIR AÐ SINO- JAPANSKA STRÍÐINU (1937-1945) LAUK SKRIFUÐU KÍNVERJAR OG JAPANIR AÐ LOKUM UNDIR FRIÐARSÁTTMÁLA! VATNABIRNIR ERU ÖRSMÁAR SKEPNUR SEM LIFA SVO ÁRUM SKIPTIR ÁN VATNS, ÞOLA HITA YFIR SUÐUMARKI, FROST, UMHVERFI SEM ER MENGAÐ AF SÝRU OG MARGFALDAN SKAMMT AF GEISLAVIRKNI! Ótrúlegt en satt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.