Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2009, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2009, Blaðsíða 24
Er verið að gera úlfalda úr Agnesi? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 04:43 sólsetur 22:08 Hlýrra og þurrara sunnanlands Léttskýjað verður víðast hvar sunn- an- og suðaustanlands og verður hitinn á bilinu 2 og upp í 8 stig. Búast má við að nokkuð þungbúið verði norðanlands, norðvestan- og norðaustanlands og að vætusamt verði. Búast má við snjókomu á miðhálendinu og austanlands. Bú- ast má við norðaustlægri átt sem verður hæg fram eftir degi en fer síðan vaxandi og verður vindhraði um 8 metrar á sekúndu annað kvöld. Léttara verður því yfir sunn- anlands en norðan. Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miamiv eð ri ð ú ti í H ei m i í d ag o g n æ st u d ag a n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs 7/9 4/5 10 9 3/5 7/9 2/3 7/14 2/3 3/5 2/3 5/10 2/3 4/8 ¾ 7/11 5/7 2/3 4/10 10 5/7 5/7 3/6 7 4/7 8/11 8/11 4/6 1/7 3/5 8/12 8 3 7/12 2 10/16 3 4/5 4 5/10 3 6/11 3/6 6/11 6/8 2/6 4/7 15/19 3/5 7/9 2/5 5/11 2/5 14/16 14/16 3/5 3/9 2/5 ¼ 5 ¼ 14 1/2 4/7 1/3 7/11 1/3 12/16 2/3 4/9 5/7 3/6 3/5 10/17 ¾ 3/8 1/5 4/5 1/5 3/10 4/5 1/5 3/10 3/5 0/2 4/6 3 2/3 3/5 1/3 1/3 5 1/3 2/3 2/4 3/6 2/4 7/9 0/4 3/5 3/7 2/4 1/7 7/10 4/6 0/2 0/6 2/4 1/6 1/5 1/5 4/6 7/11 8/14 6/11 6/10 12/17 13/22 10/16 17/21 12/23 17/21 10/22 11/14 10/17 9/23 17/19 10/17 11/16 22/31 8/12 9/12 6/12 6/11 8/16 12/21 12/23 15/18 12/21 17/23 10/23 9/14 10/16 10/23 17/19 11/20 14/18 21/32 10/14 9/10 9/12 5/10 7/16 10/17 7/18 13/18 12/21 16/21 11/22 8/16 10/18 10/24 17/19 12/22 15/20 22/33 6/14 9/11 7/14 5/10 8/17 10/18 9/18 15/18 12/21 16/21 12/20 7/14 5/15 10/26 18/20 13/24 14/21 23/32 n Þess er víða beðið með nokk- urri eftirvæntingu að upplýst verði hvaða erlendu rithöfundar muni mæta á Bókmenntahátíð í Reykja- vík enda eiga útlendu kanónurnar það til að setja skemmtilegan svip á borgarlífið meðan á hátíðinni stendur. Nokkrir höfundar hafa þegar staðfest komu sína á bók- menntahátíðina í ár en nöfn þeirra verða kynnt í sumar. Sá kvittur er kominn á kreik að hinn dauða- dæmdi Salman Rushdie sé í þess- um hópi en mikil áhersla hafi verið lögð á að halda nafni hans leyndu. Bæði þar sem hann þykir frekar dyntótt- ur og því líklegur til að hætta við auk þess sem hópar múslima vilja hann enn feigan eftir að Khomeini, æðsti klerkur bylt- ingarstjórnarinnar í Íran, dæmdi hann til dauða fyrir bókina Söngvar Satans. rusHdie til íslands? 3 5 8 5 6 6 2 1 33 7 8 5 8 4 7 5 7 45 Rafstilling ehf. Startarar alternatorar 581 4991 663 4942 NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir...KOMDU Í ÁSKRIFT Hringdu í síma 515 5555 eða sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is eða farðu inn á www.birtingur.is Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morg- unblaðsins, vakti mikla kátínu en jafn- framt hneykslan viðstaddra á hátíðar- kvöldverði sem haldinn var síðastliðið fimmtudagskvöld í tilefni af árlegum Lagadegi íslenskra lögfræðinga. Kvöldverðurinn fór fram á Hót- el Nordica en Agnes hafði, starfs síns vegna, verið fengin til að taka þátt í pallborðsumræðum sem fóru fram fyrr um daginn. Í lok dagskrárinnar, þar sem rætt var um ýmis lögfræðileg mál, var blásið til hátíðarkvöldverð- arins og fóru fram skemmtiatriði undir borðhaldinu. Eftir að aðalrétturinn hafði ver- ið borinn fram bað Agnes óvænt um að fá orðið til að ávarpa samkomuna. Agnes fékk orðið, kvaddi sér hljóðs, og byrjaði á því að syngja og tralla í hljóð- nemann án þess þó að hægt væri að greina orðaskil. Þegar söngnum sleppti upphóf blaðamaðurinn mikinn lestur um lög- fræðinga og sagði meðal annars að þeir væru latir og með leiðinlegra fólki sem hún hefði kynnst á ævinni. Auk þess sagðist hún þurfa að sinna lög- fræði við rannsóknir sínar en að mun- urinn á henni og lögfræðingum væri sá að þeir kröfsuðu aðeins í yfrborðið á meðan hún kafaði dýpra. „Agnes upp- skar mikil hlátrasköll við þetta en all- ir voru að hlæja að henni því hún var alveg fáránleg,“ segir heimildarmað- ur DV sem var vitni að uppákomunni. Sumum gestanna var þó ekki skemmt og munu nokkrir hafa gengið út undir lestri Agnesar. Blaðamaðurinn var í pontu drykk- langa stund og eftir að hafa stigið nið- ur þakkaði skemmtanastjórinn, Freyr Eyjólfsson, henni fyrir töluna en sagði jafnframt að hún ætti nú að vita það eft- ir síðasta landsfund Sjálfstæðisflokks- ins að ekki væri heppilegt að kveða sér óvænt hljóðs á slíkum samkomum. Við þetta braust út mikill hlátur í saln- um. En allt ætlaði svo um koll að keyra þegar veislustjórinn spurði salinn hver munurinn væri á úlfalda og blaða- manni. Freyr sagði muninn vera þann að úlfaldinn drykki í einn dag en ynni svo í þrjátíu á meðan blaðamaðurinn ynni í einn dag en drykki svo í þrjátíu. ingi@dv.is Blaðamaður Moggans lét lögfræðinga hafa það óþvegið í hátíðarkvöldverði: agnes braga með uppistand Hver er munurinn á úlfalda og blaðamanni? agnes bragadóttir, blaðamaður á morgunblaðinu, baunaði á lögfræðingastéttina á há- tíðarkvöldverði á árlegum lagadegi síðastliðið fimmtudagskvöld. n Vinnufélagarnir fyrrverandi af Stöð 2, Sigmundur Ernir Rúnars- son og Jón Ársæll Þórðarson, voru hressir á Horninu í gær þar sem tökur fóru fram á hinum vinsæla þætti Jóns Ársæls, Sjálfstætt fólk. Sigmundi Erni var sem kunnugt er sparkað af Stöð 2 í ársbyrjun en nú er hann orðinn alþingismaður og vel við hæfi að Jón Ársæll fái hann í Sjálfstætt fólk þar sem Sigmund- ur er sérstaklega sjálfstæður þessa dagana en hann sagðist í viðtali við Mannlíf nýlega ekki vilja taka þátt í blindri flokkapólitík. Eitt- hvað voru þeir félagar þó ekki alveg í takt þar sem taka þurfti upp rölt þeirra af Horninu í tvígang. Í seinna skipt- ið hittu þeir vertinn á Horninu „óvænt“ og tóku upp létt spjall. sjálfstæðir kollegar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.