Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2009, Blaðsíða 40
miðvikudagur 24. júní 200940 Ættfræði
Stefán B. Thors
arkitekt og skipulagsstjóri ríkisins
Stefán fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR 1969,
stundaði nám í arkitektúr við Kun-
stakademiets Arkitektskole í Kaup-
mannahöfn, lauk þaðan prófum
frá skipulagsdeild 1976 og stund-
aði framhaldsnám við Nord-plan
1978.
Stefán starfaði hjá Skipulagi rík-
isins 1976-79, var forstöðumaður
Skipulagsstofu Austurlands á Eg-
ilsstöðum 1979-81, starfrækti eigin
teiknistofu í Reykjavík 1981-85 og
hefur verið skipulagsstjóri ríkisins
frá 1985.
Stefán vann áður aðalskipu-
lagsáætlanir fyrir fjölda sveitarfé-
laga hér á landi. Hann hefur skrif-
að fjölda greina í blöð og tímarit.
Stefán var gjaldkeri Arkitektafé-
lags Íslands 1984-85, var formaður
leikvallanefndar Reykjavíkurborg-
ar 1978-80, formaður Foreldra- og
kennarafélags Vesturbæjarskóla
1981-85 og sat í skipulagsstjórn
ríkisins 1982-85.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 1970 Guðrúnu
Ingibjörgu Gunnarsdóttur, f. 6.12.
1948, myndlistarmanni og textíl-
hönnuði. Hún er dóttir Gunnars
Ólafssonar, framkvæmdastjóra,
búsettur á Seltjarnarnesi, og k.h.,
Dýrleifar Hallgrímsdóttur hús-
móður.
Synir Stefáns og Guðrúnar eru
Stefán Gunnar, f. 4.8. 1970, hag-
fræðingur hjá VSÓ-Ráðgjöf, bú-
settur í Reykjavík, kvæntur Sigríði
Ólafsdóttur arkitekt og eru börn
þeirra Snorri Steinn og Ágústa Sól;
Valtýr, f. 18.7. 1975, læknir, í fram-
haldsnámi í Hollandi en kona hans
er Margrét Edda Guðmundsdótt-
ir sálfræðingur og eru börn þeirra
Guðjón Gunnar, Helga og Guð-
mundur Valur.
Systkini Stefáns eru Kjartan, f.
14.7. 1945, jarðfræðingur í Reykja-
vík; Kristín, f. 3.2. 1948, förðunar-
fræðingur í Reykjavík; Björn, f. 3.9.
1950, tölvufræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Stefáns voru Björn
Thors, f. 28.2. 1923, d. 26.3. 1997,
blaðamaður í Reykjavík, og Helga
Valtýsdóttir, f. 22.9. 1923, d. 24.3.
1968, leikkona.
Ætt
Björn var sonur Kjartans Thors,
forstjóra Kveldúlfs og aðalræðis-
manns í Reykjavík, bróður Thors
sendiherra og Ólafs Thors for-
sætisráðherra, föður Thors, fyrrv.
forstjóra Íslenskra aðalverktaka,
og Mörtu, móður Guðrúnar Pét-
ursdóttur, forstöðumanns sjáv-
arútvegsdeildar HÍ. Þriðji bróð-
ir Kjartans var Hilmar lögmaður,
faðir Ólafs B. Thors, fyrrv. forstjóra
Sjóvár-Almennra. Fjórði bróð-
ir Kjartans var Haukur forstjóri,
afi Péturs Hafsteins, fyrrv. hæsta-
réttardómara. Systir Kjartans var
Kristín, móðir Thors Vilhjálmsson-
ar rithöfundar, föður Guðmundar
Andra rithöfundar og Örnólfs for-
setaritara.
Kjartan var sonur Thors Jensen,
kaupmanns og útgerðarmanns
í Reykjavík, sonar Jens Christi-
ans Jensen, húsasmiðs og múr-
arameistara í Kaupmannahöfn,
og Andreu Louise Jensen, f. Mar-
tens. Móðir Kjartans var Margrét
Þorbjörg, systir Steinunnar, móð-
ur Kristjáns Albertssonar rithöf-
undar. Margrét Þorbjörg var dóttir
Kristjáns, b. í Hraunhöfn í Staðar-
sveit Sigurðssonar og Steinunnar
Jónsdóttur.
Helga var systir Huldu, blaða-
manns, fyrrv. borgarráðsmanns og
stjórnarformanns Árvakurs. Helga
var dóttir Valtýs, ritstjóra Morgun-
blaðsins, bróður Huldu skólastjóra,
móður Guðrúnar Jónsdóttur, arki-
tekts og fyrrv. forstöðumanns
Borgarskipulagsins. Valtýr var
sonur Stefáns, skólameistara og
alþm. á Akureyri, bróður Sigurðar,
pr. og alþm. í Vigur, föður Bjarna,
hreppstjóra í Vigur, föður Bald-
urs, hreppstjóra í Vigur, Sigurlaug-
ar, fyrrv. alþm., og Sigurðar, fyrrv.
alþm., ritstjóra Morgunblaðsins og
sendiherra. Bróðir Bjarna var Sig-
urður, sýslumaður á Sauðárkróki,
faðir Snorra skógfræðings og Árna,
fyrrv. pr. í Skagafirði. Systir Sig-
urðar í Vigur var Þorbjörg, móðir
Haralds Björnssonar leikara, föð-
ur Jóns arkitekts. Stefán var sonur
Stefáns, b. á Heiði Stefánssonar og
Guðrúnar Sigurðardóttur, b. á Heiði
Guðmundssonar. Móðir Valtýs rit-
stjóra var Steinunn Frímannsdótt-
ir. Móðir Helgu var Kristín listmál-
ari Jónsdóttir, útvegb. í Arnarnesi
við Eyjafjörð Antonssonar og Guð-
laugar Sveinsdóttur.
Guðmundur fæddist í Garði og ólst
þar upp. Hann stundaði nám við
Vélskóla Íslands og lauk þaðan vél-
stjóraprófi, lærði rafmagnstækni-
fræði í Óðinsvéum í Danmörku,
lauk þaðan tæknifræðiprófi, stund-
aði síðan nám við Háskólann í Ála-
borg og lauk þaðan rafmagnsverk-
fræðiprófi, sterkstraums árið1992.
Að námi loknu starfaði Guð-
mundur lengst af hjá Verkfræði-
stofunni Vista, Höfðabakka 9 í
Reykjavík, til 1999, starfaði síð-
an við Fjargæslu hjá Landsvirkj-
un 1999-2005 og hefur síðan verið
sérfræðingur hjá Landsneti.
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er Brynja
Guðmundsdóttir, f. 19.7. 1963,
verslunarstjóri. Þau giftu sig 25.6.
1994. Hún er dóttir Guðmundar
Ingólfssonar, smiðs og hljómlist-
armanns, og k.h., Sigríðar K. Ól-
afsdóttur, verslunarmanns við Frí-
höfnina.
Börn Guðmundar og Brynju
eru Eiríkur Guðmundsson, f. 24.12.
1985; Eyrún Guðmundsdóttir, f.
20.7. 1987; Lára Guðmundsdóttir,
f. 15.9. 1993.
Hálfbróðir Guðmundar, sam-
mæðra, er Jón B. Hauksson, f. 12.9.
1956, doktor í efnafræði, búsettur í
Svíþjóð.
Alsystkini Guðmundar eru Gísli
Rúnar Eiríksson, f. 21.11. 1960, raf-
magnstæknifræðingur í Keflavík;
Kjartan Mar Eiríksson, f. 10.9. 1962,
byggingaverkfræðingur í Reykja-
vík; Helga Eiríksdóttir, f. 5.5. 1964,
kennari í Njarðvík; Katrín María
Eiríksdóttir, f. 25.3. 1966, verslun-
armaður í Keflavík; Svanhildur Ei-
ríksdóttir, f. 4.5. 1968, bókmennta-
fræðingur í Njarðvík.
Foreldrar Guðmundar eru Ei-
ríkur Guðmundsson, f. 24.11. 1927,
d. 8.12. 2007, vélsmiður í Garði, og
k.h., Aðalheiður Jónsdóttir, f, 10.11.
1932, fyrrv. fiskverkunarkona.
xxx
Guðmundur F. Eiríksson
30 ára
n Enid Mbabazi Þormóðsstv Lambhóli, Reykjavík
n Katrín Erla G. Gunnarsdóttir Ingólfsstræti 10,
Reykjavík
n Ingólfur Ingólfsson Einivöllum 7, Hafnarfirði
n Jón Sigurðsson Blásölum 9, Kópavogi
n Stefán Pálsson Drekavogi 4b, Reykjavík
40 ára
n Bindu Gurung Blöndubakka 6, Reykjavík
n Ingibjörg Ólafsdóttir Blönduhlíð 19, Reykjavík
n Ragnar Már Vilhjálmsson Hallakri 4b, Garðabæ
n Arnbjörg Helga Björnsdóttir Vífilsst. starfsmhús
5, Garðabæ
n Addbjörg Erna Grímsdóttir Lækjarvaði 18,
Reykjavík
n Kristín Bjarnadóttir Túngötu 4, Hofsós
n Helga Kristjánsdóttir Sörlaskjóli 94, Reykjavík
n Guðrún Jóhanna Axelsdóttir Mávabraut 12b,
Reykjanesbæ
n Ásta Sólveig Gýmisdóttir Víðimýri 6, Sauðárkróki
n Þorlákur Richard Richardsson Breiðvangi 56,
Hafnarfirði
n Olgeir Þór Marinósson Hásölum 5, Kópavogi
50 ára
n Þorsteinn M Gunnarsson Núpalind 6, Kópavogi
n Ólafur Þór Ólafsson Hvanneyrarbraut 63, Siglufirði
n Guðný Pálsdóttir Sólvallagötu 38c, Reykjanesbæ
n Ólöf Guðbrandsdóttir Kelduhvammi 14, Hafn-
arfirði
n Birgir Sigurðsson Álfaheiði 20, Kópavogi
n Magnús Smári Kristinsson Suðurhúsum 7,
Reykjavík
n Halldór V Sveinbjörnsson Stafnesvegi 1, Sand-
gerði
60 ára
n Hreinn Haraldsson Silungakvísl 33, Reykjavík
n Herdís Jóna Hermannsdóttir Hörðukór 1,
Kópavogi
n Jóhann Arnfinnsson Hólmgarði 62, Reykjavík
n Guðmundur Guðbjörnsson Víðigrund 29, Kópa-
vogi
n Kjartan Þórðarson Lindarflöt 16, Garðabæ
n Nína Björg Ragnarsdóttir Fjörugranda 8,
Reykjavík
n Júlía Petra Andersen Laugateigi 16, Reykjavík
n Hólmfríður Elín Meldal Naustabryggju 29,
Reykjavík
n Ólöf S Valdimarsdóttir Leirutanga 19, Mosfellsbæ
70 ára
n Lýdía Thejll Roðasölum 16, Kópavogi
n Helga Guðmundsdóttir Sólheimum 28, Reykjavík
n Þorvaldur Guðmundsson Vogabraut 3, Akranesi
n Alda Erla Sigtryggsdóttir Austurbrún 29,
Reykjavík
n Kristinn Guðmundsson Vatnsnesvegi 24, Reykja-
nesbæ
n Erla Karlsdóttir Innri-Fagradal, Búðardal
n Arngrímur Jónsson Hafnartúni 2, Siglufirði
75 ára
n Sigurður Rafnar Halldórsson Heiðarbæ 16,
Reykjavík
n Nanna Hallgrímsdóttir Sauðármýri 3, Sauðárkróki
80 ára
n Erna Vigfúsdóttir Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ
85 ára
n Hugi Kristinsson Klettagerði 2, Akureyri
90 ára
n Þórunn Ingólfsdóttir Flygenring Garðstíg 5,
Hafnarfirði
Til
hamingju
með
afmælið!
60 ára í dag
30 ára
n Bozena Turek Grænabakka 2, Bíldudal
n Ásgeir Örn Ásgeirsson Hraunbæ 52, Reykjavík
n Luca Pozzi Klapparstíg 14, Reykjavík
n Harpa Hermannsdóttir Skjólbraut 9, Kópavogi
n Njáll Bjarnason Birkilundi, Mosfellsbæ
n Magnús Orri Einarsson Aspardal 9, Reykjanesbæ
n Jón Örn Gunnlaugsson Eggertsgötu 8, Reykjavík
n Tobías Þórður Brynleifsson Úthlíð, Varmahlíð
n Helena Rós Hafsteinsdóttir Baugakór 11, Kópavogi
n Ingunn Þórisdóttir Öldugranda 11, Reykjavík
n Eygló Sveinbjörnsdóttir Vestursíðu 34, Akureyri
n Weronika Julia Sztejter Kringlumýri 8, Selfossi
n Einar Örn Benjaminsson Hringbraut 107, Reykjavík
n Arnar Bjarklind Vesturbergi 138, Reykjavík
n Sveindís María Sveinsdóttir Ægisgötu 25, Akureyri
n Jón Baldur Baldursson Gullengi 6, Reykjavík
n Valgerður Rún Benediktsdóttir Laufengi 6,
Reykjavík
n Hafþór Már Benjamínsson Ásakór 5, Kópavogi
n Hörður Sveinsson Innri-Múla, Patreksfirði
n Vaka Ágústsdóttir Ránargata 1a, Reykjavík
n Einar Sigurður Einarsson Engihjalla 25, Kópavogi
40 ára
n Guðmundur Á Guðlaugsson Esjugrund 15, Reykjavík
n Kristín Þóra Helgadóttir Viðarási 29, Reykjavík
n Jónas Þór Sigurbjörnsson Hásteinsvegi 3, Vest-
mannaeyjum
n Ármann Pétur Ágústsson Flétturima 34, Reykjavík
n Lilja Ester Ágústsdóttir Blómsturvöllum 48, Nes-
kaupstað
n Davíð Þór Bjarnason Þrastarási 31, Hafnarfirði
n Þórarinn Valur Árnason Espilundi 11, Akureyri
n Ingvi Brynjar Traustason Marteinslaug 16, Reykjavík
n Íris Björk Tanya Jónsdóttir Tjarnarflöt 10, Garðabæ
50 ára
n Sigurður Grendal Magnússon Baugakór 13,
Kópavogi
n Björk Alfreðsdóttir Háaleitisbraut 42, Reykjavík
n Stefán Alfreðsson Blikahöfða 8, Mosfellsbæ
n Linda Garðarsdóttir Brekkustíg 6, Reykjanesbæ
n Ásdís Ásta Oddgeirsdóttir Unufelli 33, Reykjavík
n Árni Snorri Árnason Svöluhöfða 20, Mosfellsbæ
n Baldur Daníelsson Gerði, Laugum
n Kristbjörg Guðlaug Ólafsdóttir Miðtúni 4, Sand-
gerði
n Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir Hellulandi, Sauðárkróki
n Auður Snjólaug Karlsdóttir Steinkirkju, Akureyri
n Kristín A Hallgrímsdóttir Grundargerði 1f, Akureyri
n Sigrún Ólafía Þórarinsdóttir Lyngbergi 10, Þor-
lákshöfn
n Guðbjörg Baldvina Karlsdóttir Fannafold 188,
Reykjavík
60 ára
n Sigurður Þorsteinsson Skallagrímsgötu 1, Borgarnesi
n Alda Guðlaug Ólafsdóttir Álfholti 44, Hafnarfirði
n Ásta Katrín Vilhjálmsdóttir Vesturhólum 17,
Reykjavík
n Esther María Ragnarsdóttir Yrsufelli 11, Reykjavík
n Jens A Jónsson Grænlandsleið 23, Reykjavík
n Stefanía Þorsteinsdóttir Kjarrhólma 34, Kópavogi
n Jón Hjörleifsson Reykjamel 11, Mosfellsbæ
n Runólfur Alfreðsson Tröllakór 14, Kópavogi
n Bjarnlaug Helga Daníelsdóttir Grundartjörn 3,
n Jóna Ingvarsdóttir Hátúni 6b, Reykjavík
n Ásta Hallvarðsdóttir Vestursíðu 36, Akureyri
n Ingibjörg H Valgarðsdóttir Bæjarsíðu 5, Akureyri
75 ára
n Fanney Sigurjónsdóttir Hlíðarhjalla 55, Kópavogi
n Ástgerður Guðnadóttir Móabarði 10b, Hafnarfirði
80 ára
n Friðgeir Gunnarsson Hringbraut 50, Reykjavík
n Guðrún Finnbogadóttir Lækjasmára 4, Kópavogi
85 ára
n Kristjana S Leifsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
n Snæbjörn Kristjánsson Laugabrekku, Laugum
n Einar Gíslason Suðurgötu 42, Sandgerði
n Stefanía Marinósdóttir Holtsbúð 37, Garðabæ
n Hólmfríður Guðmundsdóttir Skógarlundi 1,
Garðabæ
n Sigurbjartur Sigurðsson Langagerði 34, Reykjavík
90 ára
n Sveinbjörn Markússon Dalbraut 16, Reykjavík
n Guðbjörg Sveinsdóttir Meistaravöllum 15, Reykjavík
n Vilborg Ólafsdóttir Hrefnugötu 1, Reykjavík
Til
hamingju
með
afmælið!
24. júní 25. júní
auglýsingasíminn er
512
70
50
50 ára á morgun
verkfræðingur hjá landsneti