Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2009, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2009, Blaðsíða 20
20 miðvikudagur 2. september 2009 suðurnes 2ja til 6 manna herbergi. Öll herbergi með sér baðherbergi. Morgunverðarhlaðborð kl. 4:30-9:30. GYM salur fyrir okkar gesti. Gerum föst tilboð í gistingu fyrir hópa. Höfum til leigu í Vallarhverfi, Keflavíkurflugvelli Símar: 426 5000/899 2570 Geymsla á bíl. Akstur til og frá flugvelli Valhallarbraut 761, Keflavíkurflugvelli gistihus@internet.is Glerblástur í Reykjanesbæ Glerverkstæði mæðginanna Gullu Brynjarsdóttur og Lárusar Guð-mundssonar verður opið fyrir gesti á Ljósanótt eins og fyrr. Þau hafa verið með verkstæði sitt í grennd við smábáta- höfnina í tvö og hálft ár. „Við vorum búin að vinna í þessu í Danmörku í átta ár áður en við ákváðum að koma hingað heim,“ segir Gulla. „Það var spennandi að koma hingað heim af því að glerblástur hefur ekki farið fram hér í neinum teljandi mæli.“ Lárus segir verkstæðið ganga bærilega vel. Lykillinn að því að lifa af í þrengingum eins og núna sé að hafa reksturinn nógu smáan í sniðum og vera þar með aðlögunarhæfari en annars. „Við höfum einbeitt okkur að því að búa til minjagripi þar sem við blöndum sam- an gleri og séríslenskum efnum, sem hafa verið nokkuð vinsælir meðal ferðamanna. Þar að auki höfum við tekið að okkur eitt og eitt verkefni fyrir fyrirtæki þar sem við vinn- um stærri pantanir, til að mynda fyrir Bláa Glerverkstæði mæðginanna Gullu Brynjarsdóttur og Lárusar Guðmundssonar verður opið á Ljósa- nótt. Þau hafa blásið fimm hundruð gráðu heitt gler- ið í Reykjanesbæ í tvö og hálft ár eftir áralanga dvöl í Danmörku. Þau segjast komin svo djúpt inn í glerið að þau séu orðin nánast glerjuð. Forunnið gler Hráefnið er keypt forunnið. Eiturgufurnar eru minni. Alveg glerjuð „Mesta spennan er að sjá hvernig glerinu semur við önnur efni,“ segir Gulla. Fullunninn Einn af listmunum mæðginanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.