Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2010, Blaðsíða 23
ÆTTFRÆÐI 12. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR 23 Þorvaldur Guðmundsson FORMAÐUR BÆJARRÁÐS ÁRBORGAR Þorvaldur fæddist að Syðri-Gróf í Villingaholtshreppi en flutti með foreldrum sínum að Selfossi 1961. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskóla Selfoss 1966, las utan- skóla 1. bekk við Iðnskóla Selfoss, lauk 4.-stigs-prófi frá Vélskóla Ís- lands sem vélfræðingur 1974, lærði vélvirkjun hjá Héðni, lauk sveins- prófi í þeirri grein 1977, öðlaðist meistararéttindi 1981, lauk námi í uppeldis- og kennslufræðum við KHÍ 1990, námi í ökukennslu frá sama skóla 1994 og lauk sérnámi í bifhjólakennslu 1995. Þorvaldur var vélstjóri hjá Slát- urfélagi Suðurlands á Selfossi 1978- 80, hóf kennslu við Iðnskóla Selfoss 1980, hefur kennt við Fjölbrauta- skóla Suðurlands frá 1981, hefur stundað ökukennslu frá 1994 og rak ásamt sonum sínum túnþökusölu og garðaþjónustu á árunum 1971-2004. Þorvaldur söng með Karlakór Selfoss á árunum 1990-2002, var formaður félags ungra framsóknarmanna í Ár- nessýslu 1981-83, sat í stjórn Héraðs- sambandsins Skarphéðins 1984-87, félagi í Lionsklúbbi Selfoss 1984-88, þar af eitt ár í stjórn, formaður For- eldra og kennarafélags Sandvíkur- skóla 1990-91, í stjórn Selfossveitna frá 1994 og stjórnarformaður frá 1998, í byggingar- og skipulagsnefnd Selfoss 1994-98, formaður bygging- ar- og skipulagsnefhdar Árborgar frá 1998-2002, varabæjarfulltrúi fram- sóknarmanna í bæjarstjórn Selfoss 1994-98 og í bæjarstjórn Árborgar frá 1998-2002 og bæjarfulltrúi í bæjar- stjórn Árborgar frá 2002, er formað- ur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar og stjórnarformaður At- vinnuþróunarfélags Suðurlands, er formaður bæjarráðs Árborgar og hefur setið í stjórn Sambands ís- lenskra sveitarfélaga frá 2003. Hann er einn af stofnendum Bifhjólasam- taka Suðurlands - Postulanna, sat í stjórn þeirra og er þar virkur félagi. Fjölskylda Þorvaldur kvæntist 28.7. 1973 Krist- ínu Hjördísi Leósdóttur, f. 4.1. 1950, skurðhjúkrunarfræðingi og deildar- stjóra við Heilsustofnun Suðurlands á Selfossi. Hún er dóttir Leós Ottós- sonar sjómanns og Huldu Svanhild- ar Jóhannesdóttur, fyrrverandi hús- freyju að Stuðlum í Ölfusi. Börn Þorvalds og Hjördísar eru Júlía f. 15.7. 1975, grunnskólakenn- ari og stundar nú MA-nám í mann- auðsstjórnun, búsett í Reykjavík en maður hennar er Kjartan Þorbjörns- son, ljósmyndari hjá Morgunblað- inu og eru börn þeirra Kári Steinn og Hjördís Freyja; Hafsteinn, f. 14.7. 1977, viðskiptafræðingur, búsettur á Selfossi en kona hans er Ragnhildur Sigfúsdóttir íslenskukennari við Fjöl- brautaskóla Suðurlands og eru börn þeirra Þorvaldur Gauti og Þórhildur Lilja; Haukur f. 2.5. 1981, bygginga- verktaki á Selfossi en kona hans er Halla Dröfn Jónsdóttir, söngkona og nemi í félagsráðgjöf, og er dóttir þeirra Ragnhildur Elva. Systkini Þorvalds eru Ragnheiður, f. 10.3.1952, handavinnukennari, bú- sett í Reykjavík; Þráinn, f. 6.9. 1957, íþróttafræðingur, búsettur í Hafnar- firði; Aðalbjörg f. 11.1. 1959, meina- tæknir, búsett á Akureyri; Vésteinn f. 12.12. 1960, íþróttafræðingur í Sví- þjóð. Foreldrar Þorvalds: Guðmund- ur Hafsteinn Þorvaldsson f. 28.4. 1931, fyrrv. bóndi í Syðri-Gróf og síð- ar sjúkrahúsráðsmaður Sjúkrahúss Suðurlands, og Ragnhildur Ingvars- dóttir f. 13.8. 1929, d. 16.12. 2006, skrifstofumaður við Sjúkrahús Suð- urlands. Þorvaldur verður að heiman á af- mælisdaginn. 30 ÁRA „„ Andri Gao Peng Langholtsvegi 120, Reykjavík „„ Haukur Sveinsson Framnesvegi 54, Reykjavík „„ Liudmila Komarova Klébergi 16, Þorlákshöfn „„ Njáll Mýrdal Árnason Dalseli 13, Reykjavík „„ Þórhallur Axelsson Hávallagötu 44, Reykjavík „„ Björgvin Smári Jónsson Miðleiti 1, Reykjavík „„ Ingibjörg Aldís Sigurðardóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi „„ Ásta Arnardóttir Flyðrugranda 16, Reykjavík „„ Jóhannes Kristinn Kristinsson Gullengi 35, Reykjavík „„ María Lilja Moritz Viðarsdóttir Frostafold 6, Reykjavík „„ Erik Brynjar Schweitz Eriksson Reynimel 88, Reykjavík 40 ÁRA „„ Jerzy Neumann Háagerði 49, Reykjavík „„ Ragnar Lundberg Fífulind 1, Kópavogi „„ Elínborg Sigurðardóttir Álfatúni 9, Kópavogi „„ Kristinn Hreinsson , Reykjavík „„ Þórey Edda Heiðarsdóttir Búðarflöt, Álftanesi „„ Ingi Rafn Jónsson Þrastarási 14, Hafnarfirði „„ Ólafur Ingimarsson Skálahlíð 21, Mosfellsbæ „„ Páll Erland Landry Holtagerði 48, Kópavogi „„ Steindór Bjarni Róbertsson Hólabraut 16, Reykjanesbæ 50 ÁRA „„ Sævar Kristþórsson Krókamýri 54, Garðabæ „„ Oddur Hallgrímsson Réttarseli 10, Reykjavík „„ Björn Björnsson Holtagerði 13, Kópavogi „„ Friðrik Þór Sigmundsson Breiðhóli 12, Sandgerði „„ Ingimar Heiðar Georgsson Heiðarvegi 64, Vestmannaeyjum „„ María Kristinsdóttir Dalbraut 45, Akranesi „„ Þórunn Reynisdóttir Lynghæð 4, Garðabæ „„ Kristján Birgisson Múlasíðu 5j, Akureyri „„ Guðmundur Kristinsson Hjallatanga 11, Stykkishólmi „„ Björg Traustadóttir Digranesvegi 16, Kópavogi „„ Ingigerður Þórðardóttir Viðarrima 26, Reykjavík „„ Nives Elena Waltersd. Ferrua Miðbraut 5, Seltjarnarnesi „„ Karl Elí Þorgeirsson Eikarási 11, Garðabæ „„ Óskar Júlíusson Austurgötu 16, Reykjanesbæ 60 ÁRA „„ Sigurjón Karlsson Rjúpufelli 38, Reykjavík „„ Jóhanna Sigríður Sverrisdóttir Lynghrauni 8, Mývatni „„ Guðný Bjarnadóttir Reyrhaga 14, Selfossi „„ Oddur Sæmundsson Heiðarhorni 18, Reykja- nesbæ „„ Díana Svala Hermannsdóttir Forsölum 1, Kópavogi „„ Margrét Einarsdóttir Tjarnarlundi 16e, Akureyri „„ Páll Kjartansson Víðikeri, Fosshólli 70 ÁRA „„ Guðmunda Fanney Pálsdóttir Álfhólsvegi 151, Kópavogi „„ Jónína Guðmundsdóttir Hraunbæ 104, Reykjavík „„ Pétur Valdimarsson Suðurtúni 20, Álftanesi 75 ÁRA „„ Kristján Hannesson Langholti 18, Akureyri „„ Ragnar Karlsson Laugavegi 94, Reykjavík 85 ÁRA „„ Ása Sigríður Einarsdóttir Hófgerði 11, Kópavogi „„ Björg Valgeirsdóttir Selvogsgrunni 14, Reykjavík „„ Þorgrímur Kristmundsson Mánatúni 2, Reykjavík 90 ÁRA „„ Ragnheiður Guðjónsdóttir Kópavogsbraut 1b, Kópavogi „„ Erlendur Árnason Austurbrún 4, Reykjavík 60 ÁRA Á MORGUN 30 ÁRA „„ Ferid Tabaku Hjaltabakka 20, Reykjavík „„ Jo Tore Berg Sendiráði Pretoría, Reykjavík „„ Barbara Smakowska Aðalstræti 87, Patreksfirði „„ Vilhjálmur Ásgeir Theódórsson Helluvaði 7, Reykjavík „„ Bríet Ósk Guðrúnardóttir Lækjarvaði 15, Reykjavík „„ Egill Einarsson Baugakór 9, Kópavogi „„ Jóhanna Björk Gísladóttir Aspar Kambsvegi 21, Reykjavík „„ Guðmundur Kristinn Ögmundsson Þórðarsveig 11, Reykjavík „„ Íris Ösp Hauksdóttir Ljósheimum 20, Reykjavík „„ Ingibjörg Tinna Jónasdóttir Strandgötu 32, Hafnarfirði „„ Íris Helga Baldursdóttir Laufvangi 4, Hafnarfirði „„ Guðrún Ásta Tryggvadóttir Meistaravöllum 5, Reykjavík „„ Eva Björk Kaaber Neshaga 10, Reykjavík „„ Patricia Teodoro Álfabyggð 4, Akureyri 40 ÁRA „„ Songmuang Wongwan Álfhólsvegi 84, Kópavogi „„ Snorri Örn Árnason Norðurbraut 33, Hafnarfirði „„ Ingólfur Birgisson Holtsflöt 4, Akranesi „„ Rúnar Óskarsson Öldugötu 44, Hafnarfirði „„ Haraldur Davíðsson Kleppsvegi 52, Reykjavík „„ Sigrún Rósa Björnsdóttir Bakkakoti 1, Borgarnesi „„ Árni Birgisson Svöluási 21, Hafnarfirði „„ Guðrún Hólmsteinsdóttir Látraseli 9, Reykjavík „„ Berglind Þorsteinsdóttir Þrastarhólum 6, Reykjavík „„ Ellý Ingunn Ármannsdóttir Hörgshlíð 10, Reykjavík „„ Þuríður Hilmarsdóttir Norðurleið 17, Selfossi 50 ÁRA „„ Sigrún Viðarsdóttir Dalalandi 1, Reykjavík „„ Ívar Brynjólfsson Bjarnhólastíg 1, Kópavogi „„ Guðrún Brynjólfsdóttir Holtsbúð 20, Garðabæ „„ Halldór Eiðsson Ormskoti, Hvolsvelli „„ Jón Þór Traustason Fýlshólum 2, Reykjavík „„ Egill Másson Baldursgötu 21, Reykjavík „„ Árþóra Steinarsdóttir Sundabakka 1, Stykk- ishólmi „„ Magnús Ingimundarson Ásfelli 1, Akranesi „„ Reynir Jónsson Hraunbæ 156, Reykjavík „„ Helgi Már Barðason Stallatúni 6, Akureyri „„ Elfa Björk Björnsdóttir Meðalholti 21, Reykjavík „„ Kristín Guðjónsdóttir Tindaflöt 4, Akranesi „„ Sumarliði Þorvaldsson Valsheiði 7, Hveragerði „„ Eðvarð Ingi Hreiðarsson Arnartanga 20, Mos- fellsbæ 60 ÁRA „„ Edda Agnarsdóttir Bjarkargrund 44, Akranesi „„ Hans Herbertsson Logafold 120, Reykjavík „„ Hrönn Héðinsdóttir Sandholti 6, Ólafsvík „„ Guðríður Adda Ragnarsdóttir Miðstræti 8b, Reykjavík „„ Sigurgísli Skúlason Gnípuheiði 11, Kópavogi „„ Sigurður Magnússon Holtsgötu 3, Sandgerði „„ Örn Ragnarsson Engihjalla 11, Kópavogi „„ Loftur Harðarson Blöndubakka 12, Reykjavík 70 ÁRA „„ Þóra Katrín Kolbeins Baugakór 1, Kópavogi „„ Gíslína Björnsdóttir Holtsgötu 41, Reykjavík „„ Ingibjörg Jósafatsdóttir Sauðármýri 3, Sauð- árkróki „„ Stefán Sigurður Sigursælsson Langagerði 19, Reykjavík 75 ÁRA „„ Björn Helgason Grænlandsleið 47, Reykjavík „„ Haukur Frímannsson Espigerði 4, Reykjavík „„ Kristbjörg Bjarnadóttir Túngötu 2, Hofsós 80 ÁRA „„ Svava Þórðardóttir Dalbraut 21, Reykjavík 85 ÁRA „„ Magnús S Ólafsson Skipholti 21, Reykjavík TIL HAMINGJU INGJU MIÐVIKUDAGINN 12. MAÍ TIL HAMINGJU FIMMTUDAGINN 13. MAÍ Ólafur fæddist í Kópavogi en ólst upp í Árbænum. Hann var í Ár- bæjarskóla, lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 2000, stundaði nám í leiklist við Art Edu- cational School of Acting í London og útskrifaðist þaðan 2003. Ólafur var flokkstjóri við við- haldsvinnu hjá Reykjavíkurhöfn á sumrin með námi og vann í kælin- um við dreifingu hjá Mjólkursam- sölu Reykjavíkur um skeið. Eftir útskrift hefur Ólafur starf- að sjálfstætt að leiklist. Hann hef- ur leikstýrt einum fimmtán sviðs- verkum, hér á landi og í London, hefur leikið í fjölda leikverka og kvikmynda, hér og erlendis. Hann leikur nú í leikritinu Glerlaufin sem sýnt er í Norðurpólnum á Seltjarn- arnesi um þessar mundir. Þá hefur Ólafur samið sex leikrit fyrir leiksvið, m.a. söngleikinn Star- dust sem hann setti sjálfur upp með Nemendafélagi Verzlunarskólans árið 2009. Fjölskylda Sambýliskona Ólafs er Ragnhildur Rós Guðmundsdóttir, f. 14.12. 1981, kennari. Stjúpbörn Ólafs og börn Ragn- hildar eru Viðar Marel Jóhannsson, f. 5.11. 2000; Thelma Berglind Jó- hannsdóttir, f. 24.3. 2006. Systkini Ólafs eru Skúli K.Þor- valdz, f. 21.10. 1976, kennari, bú- settur í Kópavogi. Foreldrar Ólafs eru Guðlaug Ragnheiður Skúladóttir, f. 27.5. 1956, bókari hjá Fíton auglýsinga- stofu, og Kristján G. Þorvaldz, f. 20.2. 1954, 23.3. 2006, knattspyrnu- þjálfari og endurskoðandi. Ólafur S.K. Þorvaldz LEIKARI OG LEIKSTJÓRI 30 ÁRA Í DAG Afmælisbarn dagsins: Landsliðskona þrítug Birna Baldursdóttir á Akureyri lætur ekki deigan síga í því sem hún tekur sér fyrir hendur, enda er hún lands- liðskona í hvoru tveggja, blaki og ís- hokki. En tekur hún afmælin sín jafn- föstum tökum og blak og íshokki? „Nei, ég get nú ekki sagt það. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að halda upp á mín afmæli. Það er kannski helst að maður skutli köku í ofninn til að gleðja nánustu vini og vanda- menn.“ En nú er það þrítugsafmælið á miðvikudag. Þá verðurðu að gera betur en að skutla einni köku í ofn- inn, er það ekki? „Nei, þá verður sko ekkert gert því þá verð ég og synirnir á leiðinni suð- ur á blakmót öldunga í Mosfellsbæ. Hvað er svona ung kona að gera á öldungamót? „Nú, ég verð þrítug á miðvikudag. Þar með er ég orðin öldungur í blaki, - og því um að gera að venja sig strax við ellina. Þetta verður líka hörku- mót, keppt á fimmtudag, föstudag og laugardag.“ Hefurðu æft blak lengi? „Já, ég hef æft og keppt í blaki með KA frá 1995, komst í unglinga- landsliðið 1996 og hef leikið með A- landsliðinu frá 1998. Svo hef ég verið að keppa í íshokkí með Skautafélagi Akureyrar og hef leikið landsleiki í þeirri grein.“ En er ekki svolítið snuðerí að sleppa alveg að halda upp á svona stórafmæli? „Jú, kannski. En það er bara svo mikið að gera. Ég fer að keppa með landsliðinu á Evrópumótinu í blaki á Möltu í júní. Það væri þá helst að maður gerði eitthvað sniðugt eftir það. Við sjáum til.“ Blakdrottningin Birna Baldurs, ásamt sonunum tveimur, Mikael Breka, og Sigmundi Loga. 512 70 04 Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.