Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. maí 2010 SVIÐSLJÓS Klámkóngurinn Hugh Hefner valdi Hope Dworaczyk Play-boy-leikfélaga ársins við hátíðlega athöfn í Las Vegas á laug-ardaginn. Hope er 51. leikfélaginn en sá fyrsti var valinn árið 1960. Hope prýddi aprílforsíðu Playboy í fyrra en með henni á for- síðunni var gamanleikarinn Seth Rogen. Hope var því leikfélagi aprílmánaðar líka. Hope er fædd árið 1984 en hún hefur einnig starfað sem þáttar- stjórnandi í Kanda. Þar hefur hún stýrt þættinum Inside Fashion á kanadísku sjónvarpsstöðinni E! Hugh Hefner verðlaunar Hope Dworaczyk: Leikfélagi ársins Hugh Hefner Hefur engu gleymt. Hope Dworaczyk Glæsileg ung kona. Fyrirsæta Og sjónvarpsstjarna. KOMIN MEÐ NÝJAN Jenny McCarthy eftir sambandsslitin við Jim Carrey: Ekki er langt síðan bomban Jenny McCarthy og hinn heimsþekkti grínari Jim Carrey skildu eft-ir fimm ára samband. Nýlega bárust fregnir af Carrey þar sem hann lét vel að tveimur ungum döm- um á ströndinni en McCarthy virðist ekki vera síður fljót að ná sér eftir sambandsslitin. Jenny sást um helgina tvívegis leiða sama manninn en ekki er vitað hvað hann heitir. Parið fór tvívegis út að borða og í bæði skiptin voru ljósmyndarar skammt undan. Slúðurmiðlarnir voru ekki lengi að taka við sér og kölluðu herrann „mystery man“ eins og jafnan þeg- ar óþekktur einstaklingur er með stórstjörnu. Jenny McCarthy Með huldumanninum. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 14 14 14 10 10 10 10 L L L NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30D -8D - 8:30 - 10:30D - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 KICK ASS kl. 5:50 - 8 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 6 PRINCE OF PERSIA 5:30D - 8D - 9 - 10:30D - 11:30 IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 TEMJA DREKANN SINN 3D ísl. Tali Sýnd Fimmt. kl. 6(3D) PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 8 - 10:30 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 IRON MAN 2 kl. 10:30 PRINCE OF PERSIA kl 5:30 - 8 - 10:30 COPS OUT kl 5:30 - 8 BIÐIN ER Á ENDA HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI VIKU Á UNDAN USA Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd Frá framleiðanda Pirates of the Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer kemur ein stærsta bíóupplifun ársins SÍMI 564 0000 16 16 12 L 12 L L SÍMI 462 3500 12 L L ROBIN HOOD kl. 6 - 9 THE SPY NEXT DOOR kl. 6 THE BACKUP PLAN kl. 8 - 10 SÍMI 530 1919 10 12 16 14 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 9 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 enskur texti LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 16 12 L L 12 SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30 SNABBA CASH LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 NANNY MCPHEE kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30 ROBIN HOOD kl. 6 - 9 CRAZY HEART kl. 5.30 - 8 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 10.30 Fullt af stórleikurum í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR ROBIN HOOD 4, 7 og 10 (POWER) L IRON MAN 2 5, 7.30 og 10 12 SHÉS OUT OF MY LEAGUE 8 og 10.10 12 NANNY MCPHEE & THE BIG BANG 5.40 L • POWERSÝNING KL. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.