Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 2
3 VCjPflVIEKlll Afrek jaínaíar- manna í Englandi. Þegar j afnaðarmanna&tjórnin tók við völdum f febrúar s. !• spáðu burgeisar því, að þessi stjórn myndi ekki verða langlíf, Jafnaðarmenn væru ekki færir nm að stjórna brezka haimsveld- inu og hafa forustu í aiþjóða- stjórnmálum. Stefna þeirra myndi fljótt leiða til örbirgðar og glöt- unar, ef völdin yrðu ekki af þeim tekin. Nú er annað hijóð komið í strokkinn. Á hálfu ári hefir jafn- aðarmannBstjórnin leyst örðug- ustu viðfangsefni Norðurálfunnar og Bretaveldis, örðugleika, sem burgelsastjórnlr fhaldsflokksins og >frjálslynda flokksins< höfðn skapað, en sfðan gefiit upp við að yfirvinna og fallið á með lítium sóma. Verkamennirnir hafa sigrað þar, sem burgelsarnir urðu að flýja. í ársbyrjun, er jafnaðarmanna- stjórnin kom til valda, var ástandið ekki fagurt f heiminum né vænlegar horfur, í Englandl ríkti mikið atvlnnu- leysi, som var aflelðing óstjórnar burgeisanna innanlands og utan — eins og hér á landi —, hús- næðisleysi, af því að gróðamönn- um þótti ekki svara kostnaði eð leggja fé í verkamannahús, en verkamenn gátu ekki styrkt- arlaust bygt yfir sig sjálfir — eias og hér —, háir tollar á lífs- nauðsynjum, sem burgeisastjórn- irnar höfðu lagt á aiþýðuna — þó ekki nálægt því eins háir og hér á landi —. í Norðurálfunnl allri og helms- búskapnum var alt á ringulreið. Tvö aðalfraœleiðslulöndÍD, Rúss- Sand, búnaðarlandið, og Þýzka- land, iðnaðarlandið, voru svo að segja slitin úr öllu sambandi við umheiminn, og hann naut þvf ekki framleiðslumöguieika þeirra á sama hátt sem fyrir stríðið, en verkaskiftingin á milli land- anna var óbundin. Auðvalds- stjórnirnar vildu kúga jafnaðar- manna (sameignarmanna) stjórn- ina f Rússlandi með þvf að nelta ölíum viðskiftum við það, — hugðu, að á þa? n hátt gætu burgeisar aftur náð tökum á rússneskri aiþýðu. Þýzkaiand iá í fjötrnm Versalas-amninganna með Ruhr-héruðin eins og b!óð- uga und á þjóðárifkamanum. Þar sat hervald Frakka og vildi ganga milli bols og höfuðs á Þjóðverjum f helmskulegri hefnd- argirni og yfirgangl, sem þó að sfðustu var Frökkum sjáltum skaðvænlegt eins og öðrum þjóðum. At þessu st&faði hinn mlkli glundroði á allri tramleiðslu, atvinnuleysið um heim aflan, þó að misjafnlogá mikið bæri á þvi eftir stjórrártari hvers lands. 'Menn þekkja atvinnuleysið hér á landi. Samhliða þessu var vfg- búnaður hjá stórþjóðunum um allan heim, undirbúningur gerður undir nýja helmsstyrjöld, marg- falt hræðilegri en þá, sem stóð skelfingarárin 1914—1918. >Vít- ,.issteína< burgeisanna var f al- gleymingi. Þess! mál iágu nú fyrir fyrstu jafnaðarmannastjórn Bretáveidis, ór^yndum mönnum í valdastóln- um, reyndum jafnaðarmönnum. Fjármál ríkissjóðs Breta setti Snowden ráðherra 1 rétt horf með ljáriögum sfnum, lækkaðl stórlega tolla á nauðsynjum, en ekki skatt á stórum tekjum og eignum og hafði því eftir tölu- vett fé til verklegra framkvæmda. Fjárlög hans eru orðin vinsæl innanlánds og að fyrlrmynd um allap heim, enda voru þau nokk- uð öðruvísi en fjáríög Jóns Þor- lákssonar, hátollaspámannsins. Húsbyggingarmálið má nú heita komið gegnnm enska þlng- ið, og er það frumvarp Wheatleys ráðherra, sem er svo vinsælt, að >,frjálslyndl flokkurinn< þorir ekki annað en greiða þvf atkvæði með verkamönnum. Ríklð styrkir sveltáféíög, sem annaðhvort byggja sjálf hús eða styrkja aftur byggingarfélög og elnstaka menn. A 15 næstu árum verða byggð í Englandi z1/^ milljón fyrirmyndarverkámannabústáða á þennan hátt. Wheatley hefir komið á samningum milli húsa- gerðarmeistara og stniða um alla vinnu :s, gert eins konar samn- ing, sem ttyggi vinnu um þennan tíma og geri svo aftur húsin ódýr. Húsaleigan verður eins og hún var 1914. i Atvinnuleyslð miokar af þess- n»tsQ(«eM»3t»(»9(«K»(«eKaK»a<H 1 s s 1 I I ! ■»w»(ia(»(»(»(so(»(»(»{«o(i Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9V*—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ye r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. K af f i, brent og óbrent, ódýrast í Kaupfélaginn. um ástæðum stöðugt í Englandi, og auk þess ráðgerir stjómin miklar verklegsr framkvæmdir, sérataklega rafmagnsstöðvar um þvert og andilangt England. Loks hefir lansnin á stjórnmála- hnútnum úti í Norðurálfunni afar- mikil áhrif, því að heilir atvinnu- vegir hafa legið niðri í Englaodi vegná sambandsleysis við Þýzka* lar.d og Rússland. Samningar við Rússland eru nú fuilgerðir og undirritaðir af Mac Donald. Brezka stjórnin heitir stjórn Rússlands lánum til að reisa við atvlnnuvegi þess, en Rú^sar viðurkenna aftur sum- ar eldri skuldir keigarastjórnarinn- ar, sem brezkir þegnar eigá kröfu til, og lofa að grelða þær smám saman. Nánari samningar verða gerðir síðar, en undirstaðan er fengin, Rússland aítur komið í viðsklftasamband við Vesturlöod. Hér má og geta þess, að rúss» nesku og brezku verklýðsfélögin hata verið og eru að semjastaí milli um nánara samband, og Ifkindi til þess, að síðan semji þau við verkiýðsfélagasambandið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.