Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Blaðsíða 23
mánudagur 11. október 2010 lífsstíll 23 „Smullum vel saman“ Það er í raun ekki mikið um það að segja, nema að við hitt- umst í áramótaboði, smullum vel saman og höfum verið saman síðan. Stjörnur Fjölmiðlahjónin Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson fögnuðu með vinum sínum. Ljómuðu af hamingju Brúðhjónin á leið út úr kirkjunni inn í forláta brúðarbílinn. 10.10.10 Dagurinn var vinsæll til brúðkaupa um allan heim. Ástfangin Sigmundur Dav- íð kyssir sína heittelskuðu. Athöfn í Dómkirkjunni Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur gaf hjónakornin saman á sunnudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.