Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Side 23
mánudagur 11. október 2010 lífsstíll 23 „Smullum vel saman“ Það er í raun ekki mikið um það að segja, nema að við hitt- umst í áramótaboði, smullum vel saman og höfum verið saman síðan. Stjörnur Fjölmiðlahjónin Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson fögnuðu með vinum sínum. Ljómuðu af hamingju Brúðhjónin á leið út úr kirkjunni inn í forláta brúðarbílinn. 10.10.10 Dagurinn var vinsæll til brúðkaupa um allan heim. Ástfangin Sigmundur Dav- íð kyssir sína heittelskuðu. Athöfn í Dómkirkjunni Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur gaf hjónakornin saman á sunnudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.