Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 16.apríl 2012 Mánudagur
Óheppin Tara Leikkonan Tara Reid hefur
farið í tvær lýtaaðgerðir og er óánægð með
þær báðar. Árið 2004 lét leikkonan stækka
á sér barminn sem leiddi til þess að önnur
geirvarta hennar afmyndaðist. Hún er einnig
með ljótt ör á maga eftir aðra aðgerð.
Misheppnaðar aðgerðir Rokkarinn
Courtney Love segist hafa gengist undir
nokkrar misheppaðar aðgerðir. Hún hefur
látið flikka upp á brjóstin á sér, varir og nef.
Stjörnurnar elska
n Það er engin tilviljun að stjörnurnar í Hollywood líta svona vel út
S
tjörnurnar í Hollywood lifa og
hrærast í heimi sem einkenn-
ist af æsku- og útlitsdýrkun.
Flestar af þekktustu stjörnum
Hollywood hafa látið lýta-
lækna lagfæra hitt og þetta til að líta
betur út. Oft á tíðum er um velheppn-
aðar aðgerðir að ræða en stundum
ganga bæði læknar og stjörnur of
langt.
Elskar fegurðaraðgerðir Sjónvarps-
starnan Joan Rivers hefur látið flikka upp
nefið, varirnar, augun, brjóstin, hendur og
maga. Hún lætur einnig sprauta í sig botoxi
reglulega. Rivers hefur farið í andlitslyft-
ingu, svuntuaðgerð, fitusog og látið minnka
á sér brjóstin. Svo eitthvað sé upp talið.
Lýtaaðgerðakóngurinn Michael
Jackson, sem var fimmtugur þegar hann lést
í júní árið 2009, var líklega háður lýtaað-
gerðum. Söngvarinn hafði til að mynda farið
í fjöldamargar nefaðgerðir.
Sex nefaðgerðir Leikarinn Mickey Rourke
hefur sex sinnum látið laga nefið á sér.
Samkvæmt sérfræðingi í lýtalækningum
hefur hann einnig látið lyfta á sér andlitinu,
augnlokum og látið græða á sig hár.
Vildi losna við undirhökuna
Jane Fonda hefur viðurkennt að hafa
lagst undir hnífinn. Líkamsræktar-
stjarnan, fyrirsætan og leikkonan
sagðist hafa farið í lýtaaðgerð til að
losna við undirhöku og poka undir
augum.
Létu laga nefið Söngkonan Ashlee Simpson og systurnar La Toya og Janet
Jackson hafa allar látið laga á sér nefið. Simpson keypti sér nýtt nef í maí árið 2006 e
n
Janet var aðeins 16 ára þegar hún lét laga sitt. Leikkonurnar Cameron Diaz og Jennif
er
Aniston hafa einnig látið lappa upp á nef sín. Diaz lét laga á sér nefið árið 2006 eftir
brimbrettaslys.
Stjörnur sem elska bótox Leikkonurnar Nicole Kidman, Jennifer Aniston og Teri
Hatcher hafa allar viðurkennt að hafa látið sprauta í sig bótoxi. Það sama á við um
Simon Cowell og David Hasselhoff.
lýtaaðgerðir
DVpressan.is
kVikmynDir.is
séð og Heyrt/kVikmynDir.is fréttablaðið t.V. - Vikan/séð og Heyrt þ.þ. fréttatíminn
“frumleg og meinfynDin sýra
sem þarf að sjá til að trúa!”
- tómas Valgeirsson, kVikmynDir.is
DrepfynDin mynD!
57.000 manns
besta mynD ársins um nasista á
tunglinu í framtíðinni!
smárabíó Háskólabíó 5%nánar á miði.isgleraugu selD sér 5%
borgarbíó nánar á miði.is
battlesHip kl. 8 - 10.20 12
american pie: reunion kl. 8 - 10.10 12
Hunger games kl. 5.30 12
sVartur á leik kl. 5.50 16
iron sky kl. 5.45 - 8 - 10.15 12
battlesHip kl. 6 - 9 12
titanic 3D ótextuð kl. 5.15 10
Hunger games kl. 9 12
sVartur á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16
battlesHip kl. 5.15 - 8 - 10.45 12
battlesHip lúxus kl. 5 - 8 - 10.45 12
american reunion kl. 5.30 - 8 - 10.30 12
lorax – íslenskt tal 2D kl. 3.30 l
lorax – íslenskt tal 3D kl. 3.30 - 6 l
Hunger games kl. 5 - 8 12
sVartur á leik kl. 8 - 10.30 16
BATTLESHIP 7, 10(POWER)
AMERICAN PIE: REUNION 8, 10.20
LORAX 3D ISL TAL 6
HUNGER GAMES 7, 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HHHH
T.V. - Vikan/Séð og Heyrt
A.L.Þ - MBL
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
HHHH
Þ.Þ. - Fréttatíminn
ÍSLENSKT TAL
POWERSÝNING
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
BRIDESMAIDS
eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd
„SCOTT EFFORTLESSLY
STEALS THE SHOW“
– L.S. EW.com
„SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“
– P.H. Boxoffice Magazine
„FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST
BREEDER MOVIE IN YEARS“
– D.E. NEW YORK MAGAZINE
„KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“
– P.T. ROLLING STONE
Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr
MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í
SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON
B
LA
C
K
C
YA
N
M
A
G
E
N
TA
Y
E
LL
O
W
Jo
b
Su
b
L/S
Dm
ax
Fil
e N
am
e
Jo
b D
es
cri
pti
on
Cu
sto
me
r
id
237
062
WR
ATH
OF
TH
E TI
TAN
S -
ONE
SH
EET
- PE
RSE
US
(RE
VISE
D)
1
Wa
rne
r B
ros
.
02.
17.1
2
1
175
3
40
1
Bu
ild
%
100
Fin
al
Siz
e
27"
x40
"
Pro
of
Da
te
Bil
lin
g
Blo
ck
%
28%
Bil
lin
g B
loc
k
Us
ed
INT
L F
UL
L P
AG
E
WB
Re
v#
Da
te
(07
/11
/11
)
- séð og heyr/kvikmyndir.is
EGILSHÖLL
16
16
7
ÁLFABAKKA
12
14
12
12
12
12
V I P
12
12
L
7
MÖGNUÐ SPENNUMYND
BATTLESHIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
BATTLE HIP VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:40 2D
AMERICAN PIE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 3D
FRIENDS WITH KIDS KL. 5:50 2D
GONE KL. 8 2D
JOHN CARTER KL. 10:40 2D
14
14
12
12
12
12
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 3D
GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
BATTLESHIP KL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D
THE COLD LIG T OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D
PROJECT X KL. 5:50 2D
TITANIC KL. 8 3D
AKUREYRI
12
12
12
THE COLD LIGHT OF DAY KL. 8 - 10:10 2D
GONE KL. 8 2D
WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 2D
BATTLESHIP KL. 8 2D
COLD LIGHT OF DAY KL. 10:40 2D
GONE KL. 8 2D
SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
Hörku Spennutryllir
frá framleiðendum
“Girl with the Dragon
Tattoo” og “Safe
House”.