Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og Þriðjudagur
16.–17. apríl 2012
43. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is
Kannaðu málið – það kostar ekkert!
Er kreppan
búin?
Geimnasistar kitla
n Baggalúturinn Bragi Valdimar
Skúlason skemmti sér konunglega á
finnsku kvikmyndinni Iron Sky sem
sýnd er í kvikmyndahúsum hér
lendis um þessar mundir. Mynd
in segir frá þýskum nasistum sem
hafa komið sér vel fyrir á skugga
hlið tunglsins undan
farna áratugi en
hyggja á endur
komu til jarðar
innar. Á Face
booksíðu sinni
segist Bragi hafa
vætt sig ítrekað yfir
myndinni og telj
ast það ágætis
meðmæli í nú
tímasamfélagi.
Ásókn í 230 þúsund króna bók
n Helmingur upplags hátíðarútgáfu Íslenzkra fugla seldur
M
argir hafa áhuga á því að
eignast einhvern svona grip
sem þeir geta haft heima hjá
sér í stofunni og sýnt gestum
og gangandi. Svo er þetta ekkert dýr
ara en meðal myndlistarverk,“ segir
Kristján B. Jónasson, útgefandi hjá
Crymogea, um hátíðarútgáfu bókar
innar Íslenzkir fuglar eftir Benedikt
Gröndal Sveinbjarnarson sem frum
sýnd var þann 21. mars síðastliðinn.
Bókin er engin smásmíði og telur
480 blaðsíður. Hún er handinnbund
in í sauðskinn af Ragnari Einarssyni
bókbindara og í viðarkassa sem fram
leiddur er hér á landi. Hátíðarútgáf
an er einungis gefin út í hundrað ein
tökum og kostar eitt slíkt 230 þúsund
krónur. Að sögn Kristjáns hefur helm
ingur upplagsins nú þegar selst og eru
það eingöngu einstaklingar sem hafa
fest kaup á gripnum. „Ég bjóst við að
þetta tæki einhver ár ef ég á að vera
alveg hreinskilinn með það, en ég er
farinn að hallast að því að þetta gæti
hugsanlega selst upp í ár.“
Um er að ræða handrit sem geym
ir hundrað tölusettar fuglateikningar
sem Benedikt vann um aldamótin
1900. Handritið var þó ekki gefið út
í bók fyrr en á síðasta ári. „Handrit
ið var bara inni í skjalaskáp í eina öld
eins og Þyrnirós, þangað til við vökt
um það af svefni,“ segir Kristján, en
hefðbundnu útgáfuna er hægt að fá
í bókaverslunum á mun lægra verði
en hátíðarútgáfuna.
Hann segir svo dýrar bækur ekki
einsdæmi í bókaútgáfu á Íslandi og
nefnir til að mynda endurgerð af
Skarðsbók og Guðbrandsbiblíu sem
hafi verið dýrari en Íslenzkir fuglar.
„Þó þessi bók kosti kýrverð núna þá
held ég að kýrverð hafi verið hlut
fallslega hærri upphæð þegar Guð
brandur gaf út sína biblíu árið 1584,“
segir Kristján og slær á létta strengi.
Bókin er hönnuð af Snæfríði Þor
steins og Hildigunni Gunnarsdóttur
en þær hlutu Menningarverðlaun
DV í hönnun fyrir gerð bókarinnar
auk annarra prentgripa.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
0-3
6/3
3-5
6/2
3-5
6/3
8-10
3/1
5-8
5/1
0-3
3/1
3-5
4/2
3-5
1/-2
3-5
2/0
12-15
1/-2
0-3
3/0
10-12
2/0
3-5
4/1
3-5
5/2
3-5
4/1
0-3
5/1
0-3
4/1
3-5
3/1
3-5
3/1
3-5
2/0
3-5
3/1
0-3
2/0
3-5
3/1
3-5
0/-2
3-5
3/1
3-5
3/1
0-3
3/1
3-5
2/0
3-5
3/1
3-5
3/1
3-5
3/1
0-3
4/1
3-5
4/2
3-5
5/2
3-5
4/2
3-5
3/1
3-5
4/1
0-3
2/0
3-5
3/1
3-5
1/-2
3-5
3/1
3-5
3/1
0-3
4/2
3-5
4/1
3-5
3/1
5-8
4/2
8-10
5/3
10-12
4/2
3-5
5/2
3-5
6/2
3-5
5/2
3-5
2/0
3-5
5/2
0-3
3/1
3-5
4/2
3-5
2/-1
3-5
3/1
3-5
3/1
0-3
4/1
5-8
4/1
5-8
4/2
5-8
5/1
8-10
6/2
10-12
5/3
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
8/3
6/3
8/2
6/2
15/7
16/6
22/16
21/16
8/3
8/3
10/2
6/1
11/5
13/5
21/15
20/16
8
Stíf suðaustan átt og
skýjað með köflum.
Milt.
8° 4°
13 8
05:51
21:06
í dag
18/3
8/2
10/3
9/1
13/5
11/4
20/15
20/15
Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
011
8
3
14
16
88 9
19
11
10
4
8
20
10
10
8
1010
10
8
8
8
7
78
1
6
6
5
4
3
10
-1
8/2
8/2
9/1
8/2
11/5
11/5
19/11
18/14
Það er nokkuð svalt suður
efir vestanverðri álfunni en
eftir því sem sunnar og austar
dregur er mun hlýrra. Víða
verða skúrir eða jafnvel él
nyrst.
Hvað segir veðurfræðing-
urinn?
Dagurinn í dag einkennist af
tvennu. Í fyrsta lagi hvöss
um vindi með sunnan
og suðvestanverðu
landinu, 10–20 m/s,
hvassast úti við
suðurströndina.
Í öðru lagi ein
kennist dagurinn
af töluvert mis
skiptum hita á
landinu. Austan
lands lafir hitinn yfir
frostmarki en norð
vestan og vestan til fer
hitinn trúlega í 10–12 stig. Það
lægir þó smám saman í dag
sunnan til og á morgun verður
vindur almennt mun hægari
en þó strekkingur eða allhvass
suðaustan til. Hiti verður ná
lægt frostmarki á austurhluta
landsins en nokkuð yfir frost
marki vestan til.
í dag:
Austan hvassviðri eða storm
ur 10–23 m/s sunnan og vest
an til, hvassast með suður
ströndinni. Norðan til og
austan verður vindur yfirleitt
mun hægari. Rigning með
köflum sunnan og suðaustan
til, stöku él eystra, en þurrt og
bjart norðanlands. Hiti 0–12
stig, hlýjast vestan og norð
vestanlands.
Á morgun, þriðjudag:
Norðaustan 10–15 úti við suð
austurströndina, strekkingur
á Vestfjörðum, annars mun
hægari. Stöku él austanlands
og síðan skúrir eða él sunnan
til á landinu síðdegis, annars
úrkomulítið. Hiti 2–6 stig suð
vestan til, annars hiti nálægt
frostmarki við ströndina en
frost til landsins.
Hvasst sunnan og suðvestan til
íslenzkir fuglar Kristján B. Jónasson útgefandi telur að upplagið geti jafnvel selst upp á
þessu ári.