Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.12.2015, Qupperneq 1
Vinnumarkaður Íslenskt vinnuafl nægir nú vart til að anna eftirspurn eftir starfsfólki á Reykjanesi. Ástæð- an er sögð stórfelld fjölgun ferða- manna og uppbygging kísiliðju. „Það stefnir í að við náum ekki að manna allar stöður í þessum bransa,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavíkur. IGS, dótturfélag Icelandair Group, sem annast flugvallarþjónustu á Keflavíkurflugvelli, hyggst ráða 150 manns á næsta ári. Hafa störfin verið auglýst í Póllandi. Gunnar Olsen framkvæmdastjóri segir að töluvert hafi borist af fyrirspurnum. „Við erum með fólk frá Póllandi inni hjá okkur og erum að nýta þau ágætu sambönd sem við höfum í gegnum það ágæta fólk hjá okkur,“ segir Gunnar sem býst við að ráðn- ingarnefnd fari héðan til Póllands um mánaðamótin janúar og febrúar og gangi frá ráðningum í allar deild- ir. Það þýðir þá hlaðmenn, starfs- menn í flugeldhúsi, starfsmenn í ræstingum og farþegaþjónustu. Gunnar segir Íslendinga ekki bjóðast. Álagstími ferðaþjónustu teygi sig nú eftir vorinu og haustinu. „Við erum að finna fólk sem tekur á þessu tímabili, vorinu og haustinu, og er auðvitað áfram yfir sumarið. En svo kemur skólafólkið þegar það losnar úr námi,“ segir Gunnar. „Þó að ég sé með í félaginu hjá mér 136 án atvinnu þá uppfylla þeir ekki þær kröfur að geta unnið hjá IGS. Fólk þarf að fara í bakgrunns- skoðun, vera með bílpróf og fleira. Það er ekki ásetningur að sniðganga Íslendinga,“ segir Kristján. Þorsteinn Sæmundsson, þing- maður Framsóknarflokksins, er ósáttur. Á þingfundi í fyrradag sagði Þorsteinn að atvinnuleysis- tölur væru um margt til að auka á bjartsýni, jafnvel þótt enn væru um 4.600 atvinnulausir. Hann furðaði sig á því að auglýst væri eftir starfs- mönnum í útlöndum. „Þetta skýtur mjög skökku við vegna þess að einn af aðaleigend- um Icelandair eru íslensku lífeyris- sjóðirnir. Og ég skil ekki hverju það sætir ef menn ætla að fara að flytja hér inn verkafólk til þess að halda niðri launum þegar við höfum hér nokkrar þúsundir á atvinnuleysis- skrá,“ sagði Þorsteinn. – jhh Þó að ég sé með í félaginu hjá mér 136 án atvinnu þá uppfylla þeir ekki þær kröfur að geta unnið hjá IGS. Kristján Gunn- arsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur — m e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 6 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 8 . d e s e m b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag sérblaðið lÍFið Jólin búa innra með okkur Kristín Gunnlaugsdóttir mynd- listarkona fjallar hér um jóla- hefðirnar sem hún ólst upp við þar sem hátíðleikinn er í hávegum hafður en á sama tíma er farið í marga jólaleiki með til- heyrandi ærsla- gangi og hlátri. skoðun Þórlindur Kjartansson skrifar um yndislegu eyjuna sína. 22-26 sport Hvað tekur við hjá Gunn- ari Nelson? 56-58 menning Í bókinni Loftklukku lýsir Páll Benediktsson eigin upp- vexti og ótrúlegri ættarsögu. 36-40 lÍFið Ný plata hljómsveitar- innar Fufanu fær frábæra dóma erlendis. 36-40 plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 6 DAGAR TIL JÓLA OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD Í S L E N S K H Ö N N U N O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U F A T L A Ð R A B A R N A O G U N G M E N N A S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A Sölutímabil 5. – 19. desember S K Y R G Á M U R Föstudagsviðtalið Verða að leita erlendis að starfsfólki í Leifsstöð Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli geta ekki mannað stöður með íslensku starfsfólki. IGS þarf 150 starfsmenn og leitar til Póllands. Þingmaður ósáttur við fyrirtækið.   Biskup Íslands segir kirkjuna þurfa að sýna frumkvæði og taka af skarið, en vera ekki alltaf bara að bregðast við gagnrýni. Agnes M. Sigurðardóttir segir mikilvægt að kirkjan læri af því sem gengið hefur á, meðal annars í biskupsmálinu. Fólki hafi ofboðið. Hún ræðir sundurlyndi innan stofnunarinnar, ferilinn og aðskilnað ríkis og kirkju. Síða 18 og 20 Lærum af mistökunum 1 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 1 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 B B -7 A 6 0 1 7 B B -7 9 2 4 1 7 B B -7 7 E 8 1 7 B B -7 6 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.