Fréttablaðið - 18.12.2015, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 18.12.2015, Blaðsíða 48
T ískan virðist vera á þægi- legu nótunum þessi miss- erin. Náttfatatrendið lifir og dafnar sem aldrei fyrr og nú virðast inniskórnir eiga að parast við. Sérfræðingar voru á einu máli um að Gucci hefði hannað „it“ skó haustsins. Skórinn er opinn og minnir jafnvel smá á gamaldags inniskó frá afa. Hann er þó fín- gerðari, með gullkeðju yfir ristina og loðnu í hælinn sem fullkomnar lúkkið og þægindin á sama tíma. Gucci-hönnuðirnir voru fyrst- ir en margir fylgdu í kjölfarið á tískupöllum New York borgar fyrir næsta sumar. Þar má nefna Alexander Wang, Balenciaga og Victoriu Beckham. Inniskór eru því tilvalinn harð- ur pakki undir jólatréð í ár. Við getum haft meðfylgjandi mynd- ir í huga við val okkar. Með skón- um sláum við tvær flugur í einu höggi. Þeir hlýja okkur innanhúss á köldum gólfum á veturna og þegar vora tekur göngum við út í hlýjuna og verðum aldeilis með á nótunum. Það er mjög líklegt að það verði mikið í þessum stíl sem mun birt- ast í stærri tískukeðjunum þegar nýjar vörur lenda fyrir sumarið. Kannski er betra að bíða og næla sér í par á viðráðanlegra verði? Undirrituð er strax farin á stúf- ana eftir ódýrari lausnum í þeirri von að þeir nái í jólapakkann í næstu viku. InnIskór við allt Elísabet Gunnars trendnet.is Balenciaga Cucci Victoria Beckham Alexander Wang Gucci Jóla verð- sprengJan í fullum gangi! grensásvegi 8 - sími 553 7300 Opið fram að jólum: lau. 12-18, sun. 13- 18, mán.-mið. 12 – 22, aðfangadag 10-14 tÖKum upp nýJar vÖrur daglega 50%af Öllum fatnaði PEYSUR, BUXUR, BOLIR, LEGGINGS, TOPPAR, KJóLAR, SKYRTUR, TÖSKUR, SKART OG fLEIRA 18 • LÍFIÐ 18. desember 2015 1 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 B B -C 4 7 0 1 7 B B -C 3 3 4 1 7 B B -C 1 F 8 1 7 B B -C 0 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 8 0 s _ 1 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.