Fréttablaðið - 18.12.2015, Qupperneq 48
T
ískan virðist vera á þægi-
legu nótunum þessi miss-
erin. Náttfatatrendið lifir
og dafnar sem aldrei fyrr
og nú virðast inniskórnir
eiga að parast við.
Sérfræðingar voru á einu máli
um að Gucci hefði hannað „it“ skó
haustsins. Skórinn er opinn og
minnir jafnvel smá á gamaldags
inniskó frá afa. Hann er þó fín-
gerðari, með gullkeðju yfir ristina
og loðnu í hælinn sem fullkomnar
lúkkið og þægindin á sama tíma.
Gucci-hönnuðirnir voru fyrst-
ir en margir fylgdu í kjölfarið
á tískupöllum New York borgar
fyrir næsta sumar. Þar má nefna
Alexander Wang, Balenciaga og
Victoriu Beckham.
Inniskór eru því tilvalinn harð-
ur pakki undir jólatréð í ár. Við
getum haft meðfylgjandi mynd-
ir í huga við val okkar. Með skón-
um sláum við tvær flugur í einu
höggi. Þeir hlýja okkur innanhúss
á köldum gólfum á veturna og
þegar vora tekur göngum við út í
hlýjuna og verðum aldeilis með á
nótunum.
Það er mjög líklegt að það verði
mikið í þessum stíl sem mun birt-
ast í stærri tískukeðjunum þegar
nýjar vörur lenda fyrir sumarið.
Kannski er betra að bíða og næla
sér í par á viðráðanlegra verði?
Undirrituð er strax farin á stúf-
ana eftir ódýrari lausnum í þeirri
von að þeir nái í jólapakkann í
næstu viku.
InnIskór við allt
Elísabet Gunnars
trendnet.is
Balenciaga
Cucci
Victoria Beckham
Alexander Wang
Gucci
Jóla
verð-
sprengJan
í fullum
gangi!
grensásvegi 8 - sími 553 7300
Opið fram að jólum: lau. 12-18, sun. 13- 18,
mán.-mið. 12 – 22, aðfangadag 10-14
tÖKum upp nýJar
vÖrur daglega
50%af Öllum fatnaði
PEYSUR, BUXUR, BOLIR, LEGGINGS, TOPPAR, KJóLAR,
SKYRTUR, TÖSKUR, SKART OG fLEIRA
18 • LÍFIÐ 18. desember 2015
1
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:4
1
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
B
B
-C
4
7
0
1
7
B
B
-C
3
3
4
1
7
B
B
-C
1
F
8
1
7
B
B
-C
0
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
8
0
s
_
1
7
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K