Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2015, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 18.12.2015, Qupperneq 78
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 1 8 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F Ö s T U d A G U r50 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð Hljómsveitin Fufanu gaf út sína fyrstu plötu fyrir skömmu en hún ber titilinn Few More Days To Go. Platan hefur nú þegar fengið prýðisdóma í erlend­ um miðlum og til dæmis gaf breska tónlistartímaritið NME plötunni 4 punkta af 5 mögulegum og The Line Of Best Fit 8,5 punkta af 10 mögulegum. „Það er mjög fínt að fá svona dóma, maður tekur samt mismikið mark á svona dómum en við erum allavega mjög ánægð­ ir með þessa plötu. Þetta var langt ferli, við byrjuðum að búa til demó fyrir næstum því tveimur árum. Platan var búin að vera tilbúin frek­ ar lengi áður en hún kom út en við vorum samt lengi að finna hvernig við vildum að hún hljómaði. Þetta er búið að vera langt ferli og það er mikill léttir á að hún sé komin út,“ segir Guðlaugur Einarsson, annar af stofnmeðlimum sveitarinnar. Plat­ an er komin út víða en One Little Indian gefur hana út í Evrópu fyrst svo fylgja aðrar heimsálfur eftir en Smekkleysa á Íslandi. Í upphafi var hljómsveitin teknó/ elektrónískt dúó, Captain Fufanu sem varð til þegar Hrafnkell Kaktus Einarsson og Gulli voru enn tán­ ingar. Stefnan tók stakkaskiptum og hljómsveitin tók upp strauma sem leiða hugann til hins myrka evrópska stíls á 8. og 9. áratugnum. Hljómsveitin og hennar stefna breyttist árið 2013 og fleiri með­ limir komu í sveitina, sem hefur undanfarið ár verið ákaflega iðin við tónleikahald. Með sveitinni spila fleiri menn í dag. „Við vorum sex á túrnum með John Grant og verðum sex eitthvað áfram, Erling Bang, Einar Helgason, Karl Torsten Ställborn og Jón Atli Helgason og við Kaktus,“ bætir Gulli við. Eins og fyrr segir hefur sveitin spilað víða á árinu en er nú komin til Íslands á nýjan leik eftir að hafa verið í tónleikaferð með John Grant um Evrópu. „Við erum búnir að vera að spila mjög mikið erlendis og erum orðnir mun þéttari en við vorum fyrir ári.“ Fufanu varð ein mest umtalaða nýja hljómsveitin á Iceland Air­ waves hátíðinni í fyrra og í kjöl­ farið hófst mikið ævintýri. Sveitin spilaði tónleika í fyrsta sinn í Bret­ landi, á JaJaJa­kvöldi í London og hitaði upp fyrir Damon Albarn á tónleikum í Albert Hall, þar sem hún náði athygli Brians Eno. Í janú­ ar spilaði Fufanu á Eurosonic áður en leið hennar lá aftur til Bretlands þar sem hún hitaði upp fyrir The Vaccines á tónleikaferðalagi þeirra í mars og apríl en uppselt var á alla tónleikana. „Það var rosa fínt að túra með The Vaccines. Það var smá áskorun fyrir okkur því við vorum að spila fyrir allt annan áhorfenda­ hóp en við erum vanir. Við fundum mikið eftir túrana hvað við urðum miklu betri eftir að hafa spilað svona mikið,“ bætir Gulli. Á ferðalaginu hitaði Fufanu einn­ ig upp fyrir Bo Ningen á tvennum tónleikum á Hoxton Bar & Grill og í júní hitaði Fufanu upp fyrir Blur á stærðarinnar tónleikum í Hyde Park. Sveitin er nú þegar farin að huga að upptökum á nýjum lögum. Hvernig lítur næsta ár út hjá Fuf­ anu? „Við ætlum að halda áfram að gera góða músík og spila á tón­ leikum og ætlum ekki að hætta. Það er alveg nóg að gera og við erum að verða komnir með lög í aðra plötu. Það ekkert túrplan komið eins og er. Við erum samt að fara til Bret­ lands í viku þar sem við verðum aðalhjómsveit kvöldsins eða „headline“,“ segir Gulli. gunnarleo@frettabladid.is Af í NME HHHH The Line Of Best Fit HHHH London Evening Standard HHH Irish Times HHHH Uncut HHH Mojo HHHH Góð GAGnrýni erlendis Gunnar Leó Pálsson gunnarleo@frettabladid.is Hyde Park Fyrsta plata hljómsveit- arinnar Fufanu hefur fengið prýðisdóma í erlendum miðl- um. Annasamt ár að baki. Hljómsveitin Fufanu hitaði meðal annars upp fyrir Blur, The Vaccines og John Grant á árinu. 1 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 1 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 B B -8 E 2 0 1 7 B B -8 C E 4 1 7 B B -8 B A 8 1 7 B B -8 A 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 1 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.