Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2011, Qupperneq 19
B
jarni Gísli fæddist á
Siglufirði og ólst þar
upp. Hann lauk vél-
stjóraprófi frá Fjöl-
brautaskóla Suður-
nesja 1977.
Bjarni Gísli starfaði við
vélaviðgerðir í Vélsmiðju Ol.
Olsen hf. í Njarðvík á árun-
um 1945–55. Hann stundaði
auk þess síldveiðar á bátum
frá Keflavík 1946–48 og var
viðgerðarmaður í vél á olíu-
skipinu Hamrafelli 1959–60,
auk þess sem hann var tvö ár
á Jökul fellinu og Litlafellinu.
Þá var hann viðgerðarmaður
á dekki á norsku flutninga-
skipi 1969–72 og sigldi þá á
leiðunum Evrópa-Ameríka-
Asía.
Bjarni Gísli var rafsuðu-
maður við skipasmíðar í Sví-
þjóð á árunum 1968–69 og í
Noregi um nokkurra mánaða
skeið en frá 1972 var hann
vélstjóri á bátum frá Keflavík
og Sandgerði.
Bjarni Gísli hefur verið fé-
lagi í Vélstjórafélagi Suður-
nesja frá 1972 og hefur setið
í stjórn þess 1978–91.
Bjarni Gísli var heiðraður
af Sjómannadagsráði fyrir fá-
einum árum.
Fjölskylda
Bjarni Gísli kvæntist 15.6.
1974 Arnbjörgu Sæbjörns-
dóttur, f. 10.6. 1929, d. 20.2.
2002, húsmóður. Hún var
dóttir Sæbjörns Þórarinsson-
ar, bónda á Nýjabæ í Norður-
Múlasýslu, og Ástu Laufeyjar
Guðmundsdóttur húsmóður.
Bjarni Gísli var áður tví-
kvæntur og á hann fjögur
börn frá þeim hjónabönd-
um. Arnbjörg var ekkja eftir
Adólf B. Þorkelsson en með
honum átti hún sex börn
sem Bjarni Gísli hefur gengið
í föður stað.
Þá áttu Bjarni Gísli og Arn-
björg saman son fyrir hjóna-
bönd þeirra, Bjarkar, f. 11.11.
1951, er starfrækir Pústþjón-
ustuna í Reykjanesbæ.
Systkini Bjarna Gísla:
Ólöf María, f. 3.7. 1920, nú
látin, var búsett á Englandi,
gift John Turner sem einn-
ig er látinn, en börn þeirra
eru þrjú; Jón Kristján, f. 10.9.
1921, d. 24.4. 2011, vélvirki í
Keflavík, var kvæntur Gunn-
laugu T. Sigurðardóttur Ol-
sen og eignuðust þau fjögur
börn; Sverrir Olsen Hartvig,
f. 9.11. 1925, d. 3.4. 2005, var
útfararstjóri í Reykjavík, var
kvæntur Guðmundu Þor-
valdsdóttur sem lést 1975
og eru börn þeirra fimm;
Karl Hinrik, f. 29.10. 1926,
fyrrv. forstjóri Vélsmiðju Ol-
sen í Keflavík, kvæntur Jak-
obínu Magnúsdóttur og
eiga þau níu börn; Henrý, f.
17.6. 1936, d. 6.1. 1938; Birg-
ir, f. 22.3. 1937, fyrrv. lager-
maður, búsettur í Keflavík,
var kvæntur Öldu Jónsdótt-
ur sem er látin og eignuðust
þau fjögur börn.
Foreldrar Bjarna Gísla
voru Ólav Ingjald Olsen, f.
6.9. 1889, d. 27.8. 1973, vél-
smiður og vélstjóri í Hrísey, á
Siglufirði og loks í Ytri-Njarð-
vík, og k.h., Bjarnrún Magða-
lena Jónatansdóttir, f. 28.11.
1895, d. 2.5. 1970, húsmóðir.
Ætt
Ólav var sonur Audens
Olsen, trésmiðs og stein-
höggvara í Lyngstad í Noregi,
og k.h., Anne Ingebritsdatter
Olsen.
Bjarnrún Magðalena var
dóttir Jónatans Jónatansson-
ar, sjómanns, skósmiðs og
bókbindara í Sigluvík á Sval-
barðsströnd í Eyjafirði, og
k.h., Kristjönu Bjarnadóttur.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 19Mánudagur 5. september 2011
Mánudag 5. september
40 ára
Nataliya Ginzhul Faxastíg 4, Vestmannaeyjum
Bergsveinn Jóhannesson Sporatúni 37,
Akureyri
Elín Jóhannesdóttir Lindasmára 13, Kópavogi
Auður Súsanna Bjarnadóttir Hjarðarholti
5, Akranesi
Tryggvi Helgason Hraunbæ 25, Reykjavík
Rannveig Helgadóttir Kaupvangsstræti 23,
Akureyri
Katrín Brynja Hermannsdóttir Eikarási 2,
Garðabæ
Karl Eiríkur Hrólfsson Gerðavegi 1, Garði
Helena Rut Hinriksdóttir Varmalandi kenn-
arabús, Borgarnesi
Kristín Linda Árnadóttir Safamýri 15,
Reykjavík
Kristján Geir Gunnarsson Þrastarhöfða 4,
Mosfellsbæ
Sigríður Guðrún Sveinsdóttir Daltúni 19,
Kópavogi
Hulda Þórðardóttir Hulduhlíð 32, Mosfellsbæ
Leifur Einar Arason Hólavaði 71, Reykjavík
50 ára
Bjarney Pálsdóttir Búastaðabraut 5, Vest-
mannaeyjum
Hildur Lúðvíksdóttir Brautarholti 19, Ólafsvík
Wincenty Rusak Bakkagerði 5, Reyðarfirði
Örn Tryggvi Gíslason Svöluási 38, Hafnarfirði
Sigrún Jóhannsdóttir Ljósheimum 2,
Reykjavík
Gísli Borgþór Bogason Nökkvavogi 10,
Reykjavík
Guðmundur Örn Böðvarsson Vesturtúni
56, Álftanesi
Sigríður Birgisdóttir Garðarsbraut 67, Húsavík
Guðrún Lilja Benjamínsdóttir Breiðvangi
30, Hafnarfirði
Arngrímur O. Sigurdórsson Blikahólum 8,
Reykjavík
Ingigerður Öfjörð Lyngmóum 3, Garðabæ
Sigríður Benjamínsdóttir Byggðavegi 143,
Akureyri
Ólafur Árni Thorarensen Vallargerði 16,
Kópavogi
Stefanía Ólafsdóttir Breiðvangi 61, Hafnar-
firði
Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará,
Flateyri
Hanna Björt Guðbjartsdóttir Háholti 10,
Hafnarfirði
60 ára
Kristjana Sigurharðardóttir Steinahlíð 1f,
Akureyri
Stefanía Traustadóttir Fálkagötu 3, Reykjavík
Albert Hinriksson Heiðarbóli 53, Reykjanesbæ
Jón Sigurðsson Melavegi 8, Reykjanesbæ
Þorsteinn Pálsson Huldugili 8, Akureyri
Sólveig Jóna Aðalsteinsdóttir Sóleyjarima
3, Reykjavík
Þorsteinn Þorsteinsson Bergstaðastræti
45, Reykjavík
Gylfi Ingólfsson Suðurhólum 4, Reykjavík
Bryngeir Kristinsson Háalundi 9, Akureyri
70 ára
Helga Eiríksdóttir Skólabraut 13, Reykjanesbæ
Jón H. Bjarnason Kringlu 2, Selfossi
Jónína Þóra Einarsdóttir Tjarnarbóli 15, Sel-
tjarnarnesi
Erla Sigríður Sigurðardóttir Byggðarholti 15,
Mosfellsbæ
Hrafnhildur Schram Skúlagötu 10, Reykjavík
Mary Baldursdóttir Byggðavegi 107, Akureyri
Gunnar I. Guðjónsson Gvendargeisla 21,
Reykjavík
75 ára
Þráinn Eiríkur Viggósson Barðaströnd 12,
Seltjarnarnesi
Kolbrún Magnúsdóttir Aðalstræti 66, Akureyri
Guðrún Jensdóttir Malarási 4, Reykjavík
80 ára
Jón Valur Tryggvason Sólvangsvegi 1,
Hafnarfirði
Unnur Björk Gísladóttir Fríholti 4, Garði
Steinunn Anna Guðmundsdóttir Dalbraut
14, Reykjavík
85 ára
Ingibjörg Sverrisdóttir Bólstaðarhlíð 66,
Reykjavík
Hólmfríður Júlíusdóttir Fornhaga 13,
Reykjavík
Magnhildur Magnúsdóttir Lagarási 17, Egils-
stöðum
Sólveig J. Jónasdóttir Flétturima 27, Reykjavík
Eggert Eggertsson Álftamýri 14, Reykjavík
Þriðjudag 6. september
40 ára
Eugeniusz Jacek Hirsz Garðavegi 2, Reykja-
nesbæ
Margrét Valdimarsdóttir Fróðaþingi 24,
Kópavogi
Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal Hraunbergi
5, Reykjavík
Kristín Halla Hafsteinsdóttir Fjallalind 3,
Kópavogi
Rakel Árnadóttir Borgarheiði 6h, Hveragerði
Magnús Guðmundsson Fiskakvísl 18, RVK
Björn Daníelsson Laugavegi 83, Reykjavík
Þorleifur Kristinn Sigurþórsson Mávabraut
12c, Reykjanesbæ
Arnþrúður Heimisdóttir Langhúsum, Fljótum
50 ára
Guðrún Anna Auðunsdóttir Fléttuvöllum 41,
Hafnarfirði
Ólafía Pálína Ragnarsdóttir Mosarima 20,
Reykjavík
Guðrún Björg Berndsen Brúnastöðum 54,
Reykjavík
Svanfríður Helgadóttir Sigtúni 27, Reykjavík
Þorsteinn Leifsson Selvogsgrunni 13, Reykjavík
Viggó Þór Marteinsson Kambsvegi 24,
Reykjavík
Friðrik F. Sigurðsson Búhamri 50, Vestmanna-
eyjum
Sigurður Jensson Ennishvarfi 8, Kópavogi
Hrefna Róbertsdóttir Njörvasundi 7, Reykjavík
Björn Auðunn Magnússon Vesturbergi 159,
Reykjavík
Ásta María Gunnarsdóttir Hrafnhólum 2,
Reykjavík
Jóhanna Sigríður Emilsdóttir Vesturbergi
68, Reykjavík
Sigrún Sóley Jökulsdóttir Birkiholti 1,
Álftanesi
60 ára
Jakob Helgi Richter Breiðvangi 64a, Hafnarfirði
Kristján Guðmundsson Bjargi, Álftanesi
Pálína Þórarinsdóttir Fjarðarstræti 2, Ísafirði
Guðmundur Pálsson Gulaþingi 36, Kópavogi
Ragnheiður Austfjörð Ránargötu 17, Akureyri
Þórleif Drífa Jónsdóttir Bauganesi 15,
Reykjavík
Grímur Thomsen Einarsson Jónsgeisla 85,
Reykjavík
Ólöf Björg Karlsdóttir Þóroddarkoti 3,
Álftanesi
Einar Árnason Ásakór 2, Kópavogi
Andrés Ólafsson Dalbraut 25, Akranesi
Lilja Sigurðardóttir Torfufelli 3, Reykjavík
Jónas Kristmundsson Hofgerði 2, Vogum
70 ára
Sigurbjörn Stefánsson Skólavegi 88, Fá-
skrúðsfirði
Skafti Þórisson Skólabraut 15, Reykjanesbæ
Guðmundur H. Guðmundsson Jörfalind 2,
Kópavogi
Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2, Vestmanna-
eyjum
Borghildur H. Florentsdóttir Veghúsum 31,
Reykjavík
Kristjana S. Kristjánsdóttir Grettisgötu 77,
Reykjavík
Þórunn Jónsdóttir Garði, Sauðárkróki
Bolli Magnússon Heiðarhjalla 43, Kópavogi
Ása Aðalsteinsdóttir Lálandi 18, Reykjavík
Áslaug Jónsdóttir Austurbrún 2, Reykjavík
75 ára
Ingibjörg Guðmundsdóttir Klukkuvöllum 7,
Hafnarfirði
Jón Böðvarsson Dalbraut 20, Reykjavík
Grétar Kjartansson Hlíðarhjalla 74, Kópavogi
Sigurlín Sesselja Óskarsdóttir Fannarfelli
12, Reykjavík
Árni Þorsteinn Árnason Brúnalandi 4, RVK
Örn Ingólfsson Snorrabraut 48, Reykjavík
80 ára
Sveinn Þórarinsson Kolsholti 1, Selfossi
Guðlaug K. Runólfsdóttir Hagamel 37,
Reykjavík
Margrét P. Baldvinsdóttir Árskógum 8,
Reykjavík
Jónas Hallgrímsson Tjarnarflöt 2, Garðabæ
85 ára
Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir Mosgerði
23, Reykjavík
Guðmundur Þorvaldsson Njarðarvöllum 6,
Reykjanesbæ
Ólína Tómasdóttir Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ
90 ára
Böðvar Gíslason Butru, Hvolsvelli
Afmælisbörn
Til hamingju!
G
uðrún fæddist að
Grund í Fáskrúðs-
firði og ólst upp á
Fáskrúðsfirði. Hún
lauk unglingaprófi
frá Barnaskólanum á Búðum,
lauk gagnfræðaprófi frá Lundi
í Öxarfirði 1968 og stundaði
nám við Húsmæðraskólann á
Laugum 1970–71.
Guðrún hefur verið bóndi
á Þrándarstöðum í Eiða-
þinghá frá 1972. Þá hefur hún
auk þess starfað sem matráðs-
kona á ýmsum stöðum, s.s við
Barnaskólann á Eiðum í sjö ár
og var þá jafnframt með gist-
ingu þar yfir sumartímann,
var matráðskona í Vatnsfelli
og loks við Fljótsdalsvirkjun
þar sem hún starfar í dag.
Fjölskylda
Guðrún giftist 21.7. 1973
Stefáni Hlíðari Jóhanns-
syni, f. 19.8. 1949, húsasmið
og bónda. Hann er sonur Jó-
hanns Valdórssonar, bónda
og múrara að Þrándarstöðum,
og Huldu Stefánsdóttur, hús-
freyju að Þrándarstöðum en
þau eru bæði látin.
Börn Guðrúnar og Stefáns
Hlíðars eru Benedikt Hlíðar
Stefánsson, f. 22.4. 1973, véla-
verkfræðingur hjá ALCOA á
Reyðarfirði, búsettur á Egils-
stöðum en eiginkona hans er
Hrefna Waage, húsmóðir og
þjónn og eru börn þeirra Jó-
hannes Óli og Guðrún Inga;
Jóhann Erling Stefánsson, f.
14.6. 1975, vélamaður, búsett-
ur á Þrándarstöðum, kvæntur
Kristínu Karlsdóttur sjúkra-
liða en sonur þeirra er Jón
Gunnar; Sigríður Hulda Stef-
ánsdóttir, f. 25.6. 1980, sjúkra-
þjálfari í Reykjavík en maður
hennar er Ingólfur Friðriks-
son lögfræðingur; Þorgerð-
ur Stefánsdóttir, f. 6.5. 1986,
nemi í Danmörku en sam-
býlismaður hennar er Reynir
Rafn Kjartansson flutninga-
bílstjóri.
Bróðir Guðrúnar er Jónas
Benediktsson, f. 18.8. 1953,
sjómaður á Fáskrúðsfirði en
sonur hans er Steinólfur Jón-
asson.
Foreldrar Guðrúnar: Bene-
dikt Þórðarson, f. 7.11. 1919,
d. 14.3. 1964, sjómaður á Fá-
skrúðsfirði, og Þorgerður
Guðjónsdóttir, f. 10.6. 1934,
d. 17.7. 2011, húsmóðir á Fá-
skrúðsfirði.
Ætt
Foreldrar Þorgerðar Guðjóns-
dóttur voru Guðjón Jónasson og
Oddný Jónasdóttir. Þau bjuggu í
Bakkagerði í Stöðvarfirði.
Foreldrar Benedikts Þórð-
arsonar voru Þórður Gunn-
arsson og Guðrún Jónasdóttir.
Þau bjuggu í Víkurgerði í Fá-
skrúðsfirði.
Guðrún Benediktsdóttir
Matráðskona og bóndi að Þrándarstöðum í Eiðaþinghá
Bjarni Gísli Olsen
Vélstjóri í Reykjanesbæ
60 ára á þriðjudag
80 ára á mánudag
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN www.bioparadis.ishverfisgötu 54 / 101 reykjavík
E
Engilbert fæddist í
Reykjavík en ólst upp
í Garðabæ. Hann var í
Hofsstaðaskóla, Flata-
skóla og Garðaskóla og
stundaði síðan nám við Fjöl-
brautaskólann í Garðabæ.
Hann stundaði síðar nám í
verslunarstjórnun við Háskól-
ann á Bifröst og lauk þaðan dip-
lómaprófi árið 2006.
Engilbert vann hjá Nóa Sírí-
usi um skeið, American Style og
hjá Fridays, sinnti síðar verslun-
arstörfum hjá Kaupási í nokk-
ur ár og vann þá m.a. við upp-
setningu á Krónunni á Höfða
og síðar Krónunni í Jafnaseli í
Breiðholti. Þá vann hann sem
sölumaður hjá Olís á þriðja ár.
Engilbert æfði og keppti í
knattspyrnu með Stjörnunni á
æsku- og unglingsárunum.
Fjölskylda
Eiginkona Engilberts er Þor-
gerður Gísladóttir, f. 20.1. 1987,
hárgreiðslukona.
Dóttir Engilberts og Þorgerð-
ar er Arna Mjöll Engilbertsdóttir,
f. 1.11. 2010.
Systur Engilberts eru Díana
Rut, f. 5.12. 1974, félagsliði hjá
Reykjavíkurborg, búsett í Hafn-
arfirði og Dagný Hrönn, f. 29.6.
1969, búsett í Danmörku.
Foreldrar Engilberts eru
Örn Engilbertsson, f. 23.8. 1946,
húsgagnasmiður í Reykjavík,
og Anna Björk Jóhannesdóttir,
f. 11.11. 1947, fyrrv. verslunar-
maður í Hafnarfirði.
Engilbert A. Friðþjófsson
Verslunarmaður í Hafnarfirði
30 ára sl. laugardag