Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2011, Page 24
24 | Fólk 5. september 2011 Mánudagur
Aldnar unglingastjörnur:
Unglingaþáttum fylgja alltaf unglingastjörnur sem eru elskaðar og dýrkaðar um allan heim. Oftar en ekki eru þó þessar „unglingastjörnur“ alls ekki unglingar
heldur fullorðið fólk að leika unglinga. Hver man til dæmis
ekki eftir Keri Russell í þáttunum Felicity. Russell var 22 ára
þegar hún byrjaði að leika í þáttunum vinsælu en karakt-
erinn Felicity var aðeins 18 ára. Hvað þá með stjörnurnar
úr Beverly Hills 90210? Luke Perry stal hjörtum unglings-
stúlkna um allan heim í hlutverki sínu sem Dylan McKay
en Perry var að nálgast fertugt þegar sýningum lauk. Sömu
sögu er að segja um Ian Ziering sem lék ríka unglinginn
Steve Sanders í sömu unglingasápu.
Fullorðnir
leika
unglinga
Veronica Mars
Kristen Bell var
24 ára þegar hún
byrjaði að leika
skólaleynilög
regluna. Hún er
ennþá viðloðandi
unglingaþætti
en hún er
rödd Goss
ip Girl.
Felicity Keri Russell
var fjórum árum eldri en
karakterinn sem hún lék.
Marc Anthony segir sína hlið af skilnaðinum við Jennifer Lopez í væntanlegu viðtali við þátt-inn Nightline á sjónvarpsstöðinni ABC. Sam-
kvæmt innanhússheimildum vill söngvarinn leiðrétta
þær sögusagnir að hann hafi verið ótrúr söngkonunni.
Hann segir hjónabandið einfaldlega ekki hafa gengið
og ákvörðunin um skilnað hafi verið sameiginleg. Par-
ið tilkynnti um skilnað í júlí eftir sjö ára hjónaband. Þau
eiga saman þriggja ára tvíbura, Max og Emme. Í viðtal-
inu segist Marc ennfremur einbeita sér að framanum
og því að halda áfram með líf sitt. „Það dó enginn svo við
skulum ekki halda jarðarför,“ segir tónlistarmaðurinn í við-
talinu sem verður birt á þriðjudaginn.
Hélt ekki
fram hjá JLo
Sameiginleg
ákvörðun
Marc Anthony
segir hjóna
bandið einfald
lega ekki hafa
gengið.
Með börnin Tvíburarnir Max
og
Emme eru þriggja ára.
Marc Anthony leysir frá skjóðunni:
Tíu ára munur Leikarinn Kerr Smith
lék hinn 16 ára Jack McPhee í þáttu
num
Dawson’s Creek. Hann var 31 árs þe
gar
þættirnir liðu undir lok.
The O.C. Benjamin McKenzie og Adam Brody léku 16 ára vini í unglingasápunni The O.C. þegar Ben var 25 ára og Adam 24 ára.
25 ára Dianna Agron leikur klapp
stýruna Quinn Fabray í Glee. Agron
er 25 ára en Quinn er ekki tvítug.
Ekki svo
mikið „Baby“
Jennifer Grey
var 27 ára þegar
hún lék hina 17
ára Baby í Dirty
Dancing.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
A.K. - dV
fRÁ LeiKStjÓRA
SupeR Size Me
5%
30 MinuteS OR LeSS KL. 8 - 10 14
tHe CHAnGe-up KL. 6 - 8 - 10 14
Spy KidS 4 4d KL. 6 L
t.V. - KViKMyndiR.iS / Séð OG HeyRt
30 MinuteS OR LeSS LúxuS KL. 4 - 6 - 8 - 10 14
30 MinuteS OR LeSS KL. 6 - 8 - 10 14
Á AnnAn VeG KL. 8 10
tHe CHAnGe-up KL. 5.30 - 8 - 10.30 14
Spy KidS 4 4d KL. 3.30 - 5.50 - 8 L
COwBOyS And ALienS KL. 10 14
StRuMpARniR 3d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 L
StRuMpARniR 2d ÍSL. tAL KL. 3.30 L
fRiendS witH BenefitS KL. 10.10 12
Á AnnAn VeG KL. 6 - 8 - 10 10
30 MinuteS OR LeSS KL. 8 - 10 14
tHe CHAnGe-up KL. 8 - 10.30 14
GReAteSt MOVie eVeR SOLd KL. 5.50 L
Spy KidS 4d KL. 5.50 L
COnAn tHe BARBARiAn KL. 10.20 16
One dAy KL. 5.30 - 8 L
þ.þ. - fRéttAtÍMinn
fRÁBæR ÍSLenSK
GAMAnMynd
THE DEVILS DOUBLE 5.50, 8 og 10.20
CHANGE UP 8 og 10.20
SPY KIDS - 4D 6
CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20
STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM
SON SADDAM HUSSEIN!
BYGGÐ Á SANNRI SÖGU!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
LARRY CROWNE
EIN BESTA MYND STEVE CARELL
OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA
Box of Magazine
Variety
Entertainment Weekly
“HIN FULLKOMNA BLANDA
AF HÚMOR, KYNÞOKKA,
SNIÐUGHEITUM, RAUN-
VERULEIKA OG GÁFUM.”
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
14
12
16
12
12
12
L
L
L
KRINGLUNNI
10
14
7
16
12
12
AKUREYRI
L
7CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 6 - 8 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D
BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D
GREEN LANTERN kl. 8 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 5:20 - 10:40 2D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 2D
CAPTAIN AMERICA kl. 10:30 3D
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
CRAZY, STUPID, LOVE LUXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D
LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D
COWBOYS & ALIENS kl. 10:10 2D
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10.30 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 2D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 3D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D
HARRY POTTER kl. 8 2D
V I P
12
12
12
L
L
14
16
7
7
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D
SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September
THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 8 2D
THE BEAVER Ótextuð kl. 6 - 8 - 10 2D
RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 6 2D
RED CLIFF enskur texti kl. 10:40 2D
12
12
7
KEFLAVÍK
12
16
L
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 10:20 2D
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 2D
SAMbio.is
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á