Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2011, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2011, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 5.–6. september 2011 101. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Hver er að kvelj’ann Seljan? Barnið var blekking n „Þriðja barnið á leiðinni, strákur í þetta sinn!!! Mikil gleði á heim- ilinu“ stóð á Facebook-síðu sjón- varpsmannsins og gleðigjafans Helga seljan á föstudaginn. Við- brögðin létu ekki á sér standa og bæði vinnufélagar og ættingjar kepptust um að lýsa yfir ánægju sinni með fréttirnar. Svo virðist sem Helgi hafi skilið tölvuna sína eftir óvarða og vinnufélagar hans hafi nýtt sér varn- arleysið því skömmu síðar dró hann frétt- irnar til baka. „Æ, æ, æ! Vinnustaðagrín,“ skrifaði spyrillinn Helgi en búast má við því að grínistarnir á RÚV muni fá það óþvegið til baka. L andsþing Landssambands framsóknarkvenna var hald- ið um helgina í Grindavík. Í tilefni 30 ára afmælis lands- sambandsins var öll um- gjörð þingsins með sérstöku há- tíðarsniði. Dregið var í happdrætti í hátíðarkvöldverðinum og voru vinningarnir margir glæsilegir sem er ekki frásagnar vert nema fyr- ir þær sakir að nokkrir þeirra fólu í sér þjónustu þingmanna Fram- sóknarflokksins. Einn vinninganna var til að mynda full lögfræðiaðstoð í einu máli frá Vigdísi Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, og annar var morgunverður með hafragraut og slátri í Reykjavík eða á Akureyri ásamt golftíma á eftir með Höskuldi Þórhallssyni, þing- manni Framsóknarflokksins. Kristbjörg Þórisdóttir segir happdrættið vera hluta af fjáröfl- un flokksins og að það hafi mynd- ast hefð fyrir því að þingmenn bjóði fram einhvers konar þjón- ustu sína sem vinning. „Þetta vakti mikla lukku eins og alltaf, Elín Gróa Karlsdóttir vann lögfræði- þjónustuna og Svava Halldóra Friðgeirsdóttir vann slátur og golf- kennslu.“ „Mér finnst þetta bara sniðugt, það fylgdi sæt túlípanasería með,“ segir Elín Gróa og skellir upp úr. Hún segist í fljótu bragði ekki halda að hún þurfi á lögfræðiaðstoð að halda. „En vinningurinn gildir til 2015 og það er aldrei að vita hvað gerist á þeim tíma,“ segir hún. „Það er síðan ágætt samband milli mín og Vigdísar, kannski get ég fengið hana til brúks í eitthvað annað.“ kristjana@dv.is Slátur og lögfræðiaðstoð í vinning n Happdrætti framsóknarkvenna á landsþingi Vigdís bauð lögfræðiþjónustu sem happdrættisvinning Elín Gróa Karlsdóttir var heppin vinnings- hafi en segist ekki halda að hún þurfi á lögfræðiaðstoð að halda. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga 15/11 15/12 18/15 18/15 17/15 15/12 22/18 30/23 0-3 12/8 5-8 10/7 3-5 10/8 3-5 10/8 5-8 9/8 0-3 12/10 0-3 12/10 3-5 11/9 Hægur af suðaustri lengst af. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Heldur kólnandi. +12° +7° 5 1 06:21 20:31 í dag Hvað segir veður- fræðingur-inn. "Það má segja að heldur sé að kólna hjá okkur, einkum síðar í vikunni með næturfrostum sem ná munu hámarki aðfararnótt föstudags. Á föstudag horfir til lægðar með hlýindum að nýju og vætu sunnan og vestan til. Það má búast við skúraveðri býsna viða í dag síst norðaustanlands. Horfur alla næstu viku eru á DV.is" Veðurspá fyrir landið í dag: Norðaustan 5-10 norðvestan til á Vestfjörðum og við Breiðafjörð annars breytileg átt, 3--8 m/s. Rigning á Suðausturlandi, stöku skúrir á víð og dreif og skýjað með köflum, en horfur á björtu veðri með köflum norðaustan til. Hiti 6-14 stig, svalast á Vestfjörðum norðanverðum. Veðurspá morgundagsins : Hæg norðaustlæg átt. Dálítil rigning frá suðurodda landsins yfir á austanvert landið. Annars stöku skúrir og bjart með köflum. Hiti 7-14 stig, svalast fyrir austan, hlýjast suðvestan til. Bjartast norðaustan til Vætusamt verður í Norður- Evrópu í dag, sérstaklega vestan til og raunar má búast við skúrum alveg suður til Norður-Spánar. 16/12 18/12 19/17 17/14 16/12 16/12 26/18 31/24 15/10 15/11 18/14 18/16 17/14 15/12 23/17 30/25 15/10 14/10 18/12 17/14 18/14 15/11 23/18 30/24 Mán Þri Mið Fim 16 18 16 19 17 16 27 31 Mánudagur klukkan 15.00 5-8 12/10 3-5 9/6 0-3 12/11 0-3 12/9 3-5 13/10 3-5 13/10 0-3 12/8 0-3 12/8 3-5 13/10 3-5 11/9 0-3 12/10 5-8 11/10 3-5 12/9 3-5 12/10 0-3 11/10 5-8 11/10 5-8 7/5 3-5 7/5 0-3 8/6 5-8 9/7 3-5 9/6 3-5 10/8 0-3 10/8 5-8 9/7 5-8 6/4 3-5 6/4 0-3 9/6 5-8 9/8 3-5 8/6 3-5 8/6 0-3 10/8 5-8 9/7 12 11 128 12 13 12 14 10 1112 12 10 0-3 12/10 5-8 10/6 3-5 10/8 3-5 7/5 5-8 8/5 0-3 8/5 0-3 7/5 5-8 6/4 0-3 10/8 5-8 7/5 3-5 7/5 3-5 7/6 5-8 7/5 0-3 6/4 0-3 6/4 5-8 3/1 0-3 10/6 5-8 7/5 3-5 7/6 3-5 6/4 5-8 6/3 0-3 6/5 0-3 6/5 5-8 4/2 3 5 4 8 6 3 3 5 5 5 5 3 Reykjavík Egilsstaðir Stykkishólmur Höfn í Hornafirði Patreksfjörður Kirkjubæjarklaustur Ísafjörður Vík í Mýrdal Sauðárkrókur Hella Akureyri Selfoss Húsavík Vestmannaeyjar Mývatn Keflavík vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.