Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2012, Blaðsíða 19
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði 19Miðvikudagur 18. janúar 2012
18. janúar
30 ára
Leeni Annika Rautopuro Lokastíg 24, Reykjavík
Dukagjin Idrizi Tunguseli 3, Reykjavík
Piotr Szleszynski Hofsvallagötu 21, Reykjavík
Edythe Laquindanum Mangindin Gret-
tisgötu 54, Reykjavík
Róbert Þröstur Skarphéðinsson Hlíðarhjalla
53, Kópavogi
Marlon Lee Úlfur Pollock Stigahlíð 8, Reykjavík
Eyþór Bragi Einarsson Þrastarhöfða 3, Mosfellsbæ
Eva Björk Sigurjónsdóttir Hörgshlíð 6, Reykjavík
Marvin Ómarsson Urðarteigi 9, Neskaupstað
Skúli Júlíusson Kristnibraut 91, Reykjavík
Guðmundur Arnarson Þinghóli, Akureyri
Kristín Sveiney Baldursdóttir Eskivöllum
9a, Hafnarfirði
Pálmi Jónsson Álmholti 17, Mosfellsbæ
Linda Sif Bragadóttir Rekagranda 7, Reykjavík
Magnús Guðberg Sigurðsson Hátúni 49,
Reykjavík
Katrín María Ágústsdóttir Álfaborgum 27,
Reykjavík
Jórunn Jónsdóttir Lækjasmára 74, Kópavogi
Eva Harðardóttir Lækjarbrún 16, Hveragerði
40 ára
Tómas Ryan Margrétarson Skipasundi 14,
Reykjavík
Tomasz Slawomir Szulc Tjarnarlundi 4j,
Akureyri
Samúel Gíslason Álfholti 56c, Hafnarfirði
Soffía R. Guðmundsdóttir Fjóluhlíð 7,
Hafnarfirði
Ólafur Ágúst Stefánsson Borgarvík 19,
Borgarnesi
Óskar Ásgeir Óskarsson Frostafold 115,
Reykjavík
Páll Hreiðarsson Ennisbraut 4, Ólafsvík
Jens Viktor Kristjánsson Fljótaseli 27,
Reykjavík
Ásta Ágústsdóttir Boðaþingi 2, Kópavogi
Kristín Ólafsdóttir Brekkuhjalla 11, Kópavogi
Gauti Stefánsson Rauðalæk 11, Reykjavík
50 ára
Sigrún Einarsdóttir Kotlaugum, Flúðum
Þuríður Björg Daníelsdóttir Skeiðarvogi 17,
Reykjavík
Þór Arnarsson Freyjugötu 11, Reykjavík
Valgerður Anna Sigurðardóttir Gaukshólum
2, Reykjavík
Ásta Sigrún Gylfadóttir Lindasmára 39,
Kópavogi
Guðný H. Kúld Merkjateigi 4, Mosfellsbæ
Jóna Benediktsdóttir Fjarðarstræti 39, Ísafirði
Friðrik Vignir Stefánsson Bugðulæk 1,
Reykjavík
Hallgrímur H. Kúld Engjavöllum 5a, Hafnarfirði
Guðmundur Jón Guðjónsson Hjarðarhaga
24, Reykjavík
Jón Erlendur Guðvarðarson Kríuhólum 2,
Reykjavík
Jón Ólafur Gunnarsson Dalbraut 23, Reykjavík
Kristján Einarsson Kambahrauni 60,
Hveragerði
60 ára
Árni Möller Bergstaðastræti 11a, Reykjavík
Helgi Sigurðsson Þinghólsbraut 59, Kópavogi
Óskar Halldór Valtýsson Jórsölum 18,
Kópavogi
Jón Kristjánsson Villingaholti 1, Selfossi
Karl Jónsson Hæðargerði 18, Reyðarfirði
Jónas Helgi Eyjólfsson Kirkjubraut 14,
Reykjanesbæ
70 ára
Erla Eggertsdóttir Álandi 13, Reykjavík
Kristinn Magnússon Laufrima 6, Reykjavík
Erna S. Jóhannsdóttir Álfaskeiði 107,
Hafnarfirði
Sigríður Hallgrímsdóttir Kóngsbakka 1,
Reykjavík
Jón Jakobsson Snægili 6, Akureyri
75 ára
Kristín Torfadóttir Gígjuvöllum 1, Reykjanesbæ
Þuríður Ida Jónsdóttir Mosarima 16, Reykjavík
Bergur Torfason Fjarðargötu 40, Þingeyri
Runólfur Ísaksson Skólabraut 3, Seltjarnarnesi
Jón Vilhelmsson Tjarnarflöt 8, Garðabæ
Magnús Stefán O Schram Engihlíð 14, Reykjavík
Guðlaug Guðbergsdóttir Háaleitisbraut 15,
Reykjavík
80 ára
Gunnlaug S. Antonsdóttir Reykjamörk 13,
Hveragerði
Bergmann Gunnarsson Garðabraut 16,
Akranesi
Svavar Færseth Torfufelli 21, Reykjavík
Sigríður Jónsdóttir Digranesheiði 23, Kópavogi
85 ára
Guðrún Þórhallsdóttir Árskógum 8, Reykjavík
95 ára
Sigdór Helgason Hjallaseli 55, Reykjavík
Stefán Bjarnason Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi
19. janúar
30 ára
Elizaldy Örn Hauksson Birkiholti 3, Álftanesi
Dalibor Lazic Orrahólum 7, Reykjavík
Daníel Örn Aðalsteinsson Hraunbæ 60, Reykjavík
Rakel Ösp Hafsteinsdóttir Reyrengi 9,
Reykjavík
Ósk Óskarsdóttir Bröttugötu 3a, Reykjavík
Agnieszka Matusniak Beykidal 2, Reykjanesbæ
Helgi Magnússon Skógarseli 43, Reykjavík
María Margrét Jóhannsdóttir Sólvallagötu
6, Reykjavík
Jafet Arnar Pálsson Hjaltabakka 2, Reykjavík
Karin Kristjana Hindborg Öldugranda 13,
Reykjavík
Baldur Freyr Stefánsson Álftalandi 7,
Reykjavík
40 ára
Helgi Ólafur Jakobsson Vesturgötu 127, Akranesi
Dómhildur Árnadóttir Lækjasmára 11, Kópavogi
Kristófer Skúli Sigurgeirsson Drangakór 2,
Kópavogi
Aldís Guðný Sigurðardóttir Skipalóni 25,
Hafnarfirði
Stefán Logi Björnsson Brekkugötu 21, Vogum
Linda Ragnarsdóttir Raufarseli 13, Reykjavík
Þuríður Ingvarsdóttir Hrefnutanga, Selfossi
50 ára
Sighvatur Jón Þórarinsson Höfða 3, Þingeyri
Ragnar Magnússon Garðsstöðum 15, Reykjavík
Þórður Davíð Davíðsson Rjúpnasölum 14,
Kópavogi
Guðrún Sigurlaug Sigurðardóttir Ásgarði
77, Reykjavík
Anna María Pétursdóttir Álfaskeiði 28,
Hafnarfirði
Ágúst Helgi Leósson Viðarási 39, Reykjavík
Guðbjartur Páll Loftsson Hamri, Akranesi
Seeka Butprom Hrafnhólum 4, Reykjavík
Unnar Sveinn Stefánsson Háteigi 20,
Reykjanesbæ
60 ára
Axel Snorrason Grænatúni 18, Kópavogi
Jón Sigurbjörn Eiríksson Dverghólum 6,
Selfossi
Þorsteinn Bjarnason Álfkonuhvarfi 29,
Kópavogi
Anna Heiður Guðmundsdóttir Hlíðarhjalla
13, Kópavogi
Bryndís Ísfeld Ingvarsdóttir Holtagötu 3,
Reyðarfirði
Valgerður A. Bergsdóttir Stafnesvegi 4,
Sandgerði
Gréta Þuríður E. Pálsdóttir Birkibergi 16,
Hafnarfirði
70 ára
Þorgerður Arndal Sigurðardóttir Kirkjuvegi
5, Reykjanesbæ
Kristín G. Sigurðardóttir Iðufelli 6, Reykjavík
Grétar Samúelsson Seljabraut 64, Reykjavík
Soffía Þórhallsdóttir Þórsmörk 6, Selfossi
Helgi Þórisson Eiðistorgi 3, Seltjarnarnesi
Kristín Guðmundsdóttir Miðvangi 7,
Hafnarfirði
Hrefna Daníelsdóttir Skagaseli 9, Reykjavík
Gylfi Jónasson Norðurbakka 25d, Hafnarfirði
75 ára
Sigurbjörg Jóna Árnadóttir Grundarvegi 11,
Reykjanesbæ
Björn Dagbjartsson Suðurmýri 8, Seltjarnarnesi
Jón Hafsteinn Guðmundsson Ljósheimum
4, Reykjavík
Heimir Björn Ingimarsson Holtateigi 25,
Akureyri
Jón Ingimarsson Flugumýri, Varmahlíð
Sigríður Ágústsdóttir Þangbakka 10, Reykjavík
80 ára
Lovísa Emilía Sigurbjörnsdóttir Steinkirkju,
Akureyri
Ingi Einar Jóhannesson Túngötu 18, Ísafirði
85 ára
Agnes Jóhannsdóttir Efstaleiti 12, Reykjavík
Þórarinn M. Friðjónsson Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
Árnína H. Sigmundsdóttir Brekkubraut 13,
Reykjanesbæ
95 ára
Katrín Jóhanna Gísladóttir Hraunbæ 103,
Reykjavík G
uðríður Nanna Magn
úsdóttir, jafnan köll
uð Stella, fæddist á
Akranesi en ólst upp
í Reykjavík og víðar.
Hún lauk grunnskólaprófi frá
Ölduselsskóla í Reykjavík.
Stella starfaði hjá Goða í
Reykjavík og vann síðan hjá
Holta kjúklingum á Hellu um
skeið.
Stella var húsmóðir í
Reykjavík til 2008 en hefur síð
an verið húsmóðir á Hólmavík.
Fjölskylda
Eiginmaður Stellu er Arijus
Dirmeikis, f. 6.1. 1981, verka
maður.
Börn Stellu eru Vilhjálmur
John, f. 5.11. 2002; Elín Vik
toría, f. 25.10. 2003; Michael
Miro, f. 1.4. 2005; Magnús Vak
aris, f. 18.11. 2010; óskírður
Arijusson, f. 21.10. 2011.
Systkini Stellu eru Gunnar
Bragi, f. 1981, nemi í Reykja
vík; Baldur Jóhann, f. 1985,
vinnuvélastjóri á Akureyri;
Kristbjörg María, f. 1993, nemi
í Hafnarfirði.
Foreldrar Stellu eru Elín
Gunnarsdóttir, f. 10.10. 1963,
húsmóðir í Reykjavík, og
Magnús Bragason, f. 11.10.
1958, útvegsmaður á Hólma
vík.
E
ygló fæddist í Reykja
vík og ólst þar upp.
Hún lauk stúdents
prófi frá Menntaskól
anum í Reykjavík 1962,
stundaði nám í píanóleik frá
sjö ára aldri, fyrst hjá Gunnari
Sigurgeirssyni og frá 1954 við
Tónlistarskólann í Reykjavík
hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni,
Jóni Nordal og Árna Kristjáns
syni. Eygló útskrifaðist frá ný
stofnaðri píanókennaradeild
skólans 1965, en þá útskrifuð
ust einnig Kolbrún Sæmunds
dóttir og Sigríður Einarsdóttir
og voru þær fyrstu píanókenn
ararnir sem útskrifuðust frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík.
Aðal kennari þar var Hermína
S. Kristjánsson.
Eygló var píanókennari við
skólann 1970–93 er hún flutti til
Noregs með eiginmanni sínum
sem þá tók við starfi sendiherra
Íslands í Noregi. Auk kennslu
við Tónlistarskólann í Reykja
vík var Eygló prófdómari við
píanókennaradeild skólans í
allmörg ár. Frá því Eygló lauk
námi sem píanókennari sinnti
hún einnig einkakennslu.
Fjölskylda
Eygló giftist 16.3. 1963 Eiði
Guðnasyni, f. 7.11. 1939, sendi
herra og fyrrv. alþm. og ráð
herra. Hann er sonur Guðna
Guðmundssonar, f. 14.6. 1904,
d. 17.11. 1947, verkamanns í
Reykjavík, og k.h., Þórönnu Lilju
Guðjónsdóttur, f. 4.6. 1904, d.
17.3. 1970, húsmóður og mat
selju.
Börn Eyglóar og Eiðs eru
Helga Þóra Eiðsdóttir, f. 4.10.
1963, forstöðumaður en maður
hennar er Ingvar Örn Guðjóns
son framkvæmdastjóri og eru
dætur þeirra Eygló Erla, Hildur
Helga og Kolfinna Katrín; Þór
unn Svanhildur Eiðsdóttir, f.
19.2. 1969, BA í sænsku, MBA
frá Háskóla Íslands og þjón
ustufulltrúi en maður henn
ar er Gunnar Bjarnason fram
kvæmdastjóri og eru börn þeirra
Eiður Sveinn og Lára Lilja; Har
aldur Guðni Eiðsson, f. 24.5.
1972, starfar á samskiptasviði
Arion banka en kona hans er
Ragnheiður Jónsdóttir verkefn
isstjóri og eru börn þeirra Eygló
Helga, Jón Hilmir og Halldór
Hrafn.
Bróðir Eyglóar er Guðmund
ur G. Haraldsson, f. 30.10. 1944,
dómvörður, búsettur í Reykja
vík.
Foreldrar Eyglóar voru Har
aldur Gíslason, f. 21.10. 1917, d.
20.10. 1999, framkvæmdastjóri
Víkingsprents og Prentmóta og
heiðursfélagi KR, og k.h., Þór
unn Guðmundsdóttir, f. 7.7.
1918, d. 8.9. 2005, húsmóðir.
Ætt
Haraldur var sonur Gísla, verka
manns í Reykjavík Arasonar, b.
á Ragnheiðarstöðum í Gaul
verjabæjarhreppi Andréssonar.
Móðir Gísla var Sigríður Jóns
dóttir.
Móðir Haralds var Magnea
Sigríður Magnúsdóttir, b. á
Kolholtshelli í Villingaholts
hreppi Þorsteinssonar, b. í Kol
holtshelli Magnússonar. Móðir
Magnúsar var Kristrún Einars
dóttir. Móðir Magneu Sigríðar
var Sigríður, systir Magneu,
langömmu Brodda og Kristínar
Berglindar Kristjánsbarna sem
bæði eru margfaldir Íslands
meistarar í badminton. Sigríður
var dóttir Magnúsar, b. í Brands
húsum í Gaulverjabæjarhreppi
Guttormssonar, og Ingibjargar
Þórðardóttur.
Þórunn er dóttir Guðmundar
Guðmundssonar, sjómanns
í Reykjavík, frá Miðfossum í
Andakílshreppi í Borgarfirði,
og Guðlaugar Jónsdóttur frá
Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi.
S
igríður fæddist í Vík í
Staðarhreppi í Skaga
firði og ólst þar upp.
Hún lauk gagnfræða
prófi í Reykjavík 1945
og stundaði nám í Fackskolan
för huslig ekonomi í Uppsölum
1947.
Sigríður stundaði skrif
stofustörf hjá Búnaðarfélagi Ís
lands 1945–46, húsmóðurstörf
á Akureyri 1948–50 og var síð
an húsfreyja á Tjörn í Svarfað
ardal.
Sigríður hefur sinnt stjórn
arstörfum í kvenfélaginu Til
raun, Sambandi eyfirskra
kvenna og Sambandi norð
lenskra kvenna, hefur tekið
virkan þátt í sóknar og hrepp
stjórnarmálum og var síðasti
hreppstjóri í Svarfaðardals
hreppi. Hún hefur starfað við
blaðið Norðurslóð frá stofnun
þess 1977 og var framkvæmda
stjóri þess um árabil frá 1990
og er nú dreifingarstjóri blaðs
ins.
Fjölskylda
Sigríður giftist 17.5. 1948 Hirti
Þórarinssyni Eldjárn, f. 24.2.
1920, d. 1.4. 1996, bónda á
Tjörn. Foreldrar hans voru
Þórarinn Eldjárn og Sigrún
Sigurhjartardóttir, bændur á
Tjörn.
Börn Sigríðar og Hjartar
eru Árni, f. 14.6. 1949, jarð
fræðingur í Reykjavík; Þórar
inn, f. 5.12. 1950, sagnfræð
ingur á Akureyri; Ingibjörg,
f. 18.5. 1952, rithöfundur að
Laugasteini í Svarfaðardal;
Sigrún, f. 18.5. 1952, sérkenn
ari í Reykjavík; Steinunn, f.
24.9. 1954, félagsráðgjafi í
Reykjavík; Kristján, f. 10.9.
1956, byggingafræðingur, bú
settur á Dalvík; Hjörleifur f.
5.4. 1960, kennari að Lauga
steini í Svarfaðardal.
Eftirlifandi af systkinum
Sigríðar er Halldór Hafstað,
bóndi á Útvík í Skagafirði.
Foreldrar Sigríðar voru
Árni J. Hafstað, f. 23.5. 1883,
d. 22.6. 1969, bóndi í Vík í Sæ
mundarhlíð í Skagafirði, og
k.h., Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 16.7. 1893, d. 4.10. 1932,
húsfreyja.
Ætt
Árni var sonur Jóns, b. á Haf
steinsstöðum Jónssonar, b. á
Hóli Jónssonar. Móðir Jóns á
Hóli var Guðbjörg Þorbergs
dóttir, b. í Gröf Jónssonar og
Þuríðar, systur Jóns, langafa
Ólafs Friðrikssonar verkalýðs
leiðtoga og Haraldar Níels
sonar prófessors, föður Jónas
ar Haralz, fyrrv. bankastjóra.
Þuríður var dóttir Jóns, pr. á
Hafsteinsstöðum Jónssonar.
Móðir Árna var Steinunn
Árnadóttir, b. á Ystamói Þor
leifssonar. Móðir Árna Þor
leifssonar var Steinunn
Árnadóttir, pr. á Tjörn Snorra
sonar og Guðrúnar Ásgríms
dóttur, systur Gísla, langafa
séra Sigurbjarnar, föður Gísla
á Grund og Lárusar borgar
minjavarðar.
Ingibjörg var dóttir Sigurð
ar, b. á Geirmundarstöðum
Sigurðssonar, bróður Sigur
laugar, móður Jakobs Bene
diktssonar orðabókarritstjóra.
Móðir Ingibjargar var Ingi
björg Halldórsdóttir, b. á Geir
mundarstöðum Björnssonar.
Sigríður Hafstað
Húsfreyja á Tjörn í Svarfaðardal
Guðríður Nanna Magnúsdóttir
Húsmóðir á Hólmavík
Eygló Helga Haraldsdóttir
Píanókennari
85 ára á fimmtudag
30 ára á miðvikudag
70 ára á fimmtudag
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
Afmælisbörn
Til hamingju!