Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 18. janúar 2012
Hvar hitti hann mömmuna?
n Leyndardómurinn afhúpaður í næstu seríu
Þ
eir sem hafa fylgst með
þáttunum How I met
your Mother vita að þátt-
urinn er byggður í kring-
um að ein sögupersónan, Ted,
er að segja börnum sínu sög-
una af því hvernig hann kynnt-
ist móður þeirra. Núna er sjötta
sería þáttanna í gangi en 150.
þátturinn var sýndur vestanhafs
þann 16. janúar. Sjöunda serían
er á teikniborðinu samkvæmt
framleiðendum þáttanna og
þeir lofa því einnig að í þeirri
seríu muni allavega koma í ljós
hvar Ted hittir móðurina. „Við
höfum lofað því,“ sögðu fram-
leiðendurnir Craig Thomas og
Carter Bays í samtali við vefsíð-
una Hollywood Reporter. Mikl-
ar vangaveltur hafa verið um
það hver sé móðir barna Teds
og hvort það komi einhvern
tímann í ljós. Oft hefur verið
ýjað að því hver það sé en það
yfirleitt dregið á einhvern hátt
til baka. Framleiðendurnir vilja
ekkert gefa upp um það en segj-
ast vera með endinn á hreinu.
„Við erum með áætlun. Við get-
um bara ekki sagt frá því,“ segja
þeir leyndardómfullir.
Grínmyndin
Með augu í hnakkanum Flottur þessi.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar!
Taflfélagið Mátar hefur reglulega farið í pílagrímsferðir á Bretlandseyjar,
haft skákborð meðferðis og teflt á sem flestum knæpum og mögulegt er.
Í skák tveggja Íra sannast það að ýmsir taktískir möguleikar felast jafnan í
tvöföldum hróksendatöflum og er af og frá að afgreiða slík töfl sem jafntefli:
1. Hf4+! Kh5 2. Hh4+! gxh4 3.g4++ mát.
Fimmtudagur 19. janúar
14.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 - Lögin í úrslitum (1:3) e.
14.25 Kiljan e.
15.15 Leiðarljós (Guiding Light)
15.55 Gurra grís (24:26) (
16.00 Sögustund með Mömmu
Marsibil (25:52)
16.11 Mókó (12:52)
16.16 Fæturnir á Fanneyju (25:39)
16.28 Stundin okkar Endursýndur
þáttur frá sunnudegi. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 EM í handbolta (Þýskaland -
Svíþjóð) Bein útsending frá leik
Þjóðverja og Svía.
18.45 Fum og fát (Panique au
village) Í þessum belgísku
hreyfimyndaþáttum ferðast Kú-
rekinn, Indíáninn og Hesturinn
að miðju jarðar og lenda í
ótrúlegustu ævintýrum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Framandi og freistandi
með Yesmine Olsson (2:8)
Í þessum þáttum fylgjumst
við með Yesmine Olsson að
störfum í eldhúsinu. Dag-
skrárgerð: Helgi Jóhannesson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.35 Hvunndagshetjur (6:6)
(We Can Be Heroes) Áströlsk
gamanþáttaröð um leitina að
manni ársins. Aðalhlutverk leika
Jennifer Byrne, Chris Lilley og
Mick Graham.
21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,5
(4:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds
V) Bandarísk þáttaröð um sér-
sveit lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í persónu-
leika hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe
Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.05 Downton Abbey 9,0 (8:9)
(Downton Abbey II) Breskur
myndaflokkur sem gerist í
fyrri heimsstyrjöld og segir
frá Crawley-fjölskyldunni og
þjónustufólki hennar. Meðal
leikenda eru Maggie Smith,
Hugh Bonneville, Elizabeth
McGovern, Jessica Brown-
Findlay, Laura Carmichael og
Michelle Dockery. e.
00.15 Kastljós Endursýndur þáttur
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:35 Doctors (92:175) (Heimilis-
læknar)
10:20 Royally Mad (1:2) (Konunglegt
brjálæði)
11:10 Extreme Makeover: Home
Edition (2:26) (Heimilið tekið í
gegn)
11:50 White Collar (Hvítflibbag-
læpir)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 White Men Can’t Jump (Hvítir
geta ekki troðið)
14:50 E.R. (15:22) (Bráðavaktin)
15:35 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:58 The Simpsons (21:21)
(Simpson fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle
(10:22)
19:40 Hank (3:10) Ný gamanþátta-
sería með góðkunningjanum
Kelsey Grammer í aðalhlutverki.
20:05 Hell’s Kitchen (11:15) (Eldhús
helvítis) Íslandsvinurinn og sjón-
varpskokkurinn ógurlegi Gordon
Ramsay er nú mættur í fimmta
sinn og nú svalari en nokkru fyrr.
20:50 Human Target (11:13)
(Skotmark) Önnur þáttaröð
þessa skotheldu og hressandi
spennuþátta með gamansömu
ívafi í anda Bond- og Bourne-
myndanna.
21:35 NCIS: Los Angeles (5:24)
Önnur þáttaröðin um starfs-
menn sérstakrar deildar innan
bandaríska hersins sem hafa
það sérsvið að rannsaka glæpi
sem tengjast sjóhernum eða
strangæslunni á einn eða annan
hátt.
22:25 Breaking Bad 9,4 (10:13)
(Í vondum málum) Önnur
þáttaröðin um efnafræði-
kennarann og fjölskyldumann-
inn Walter White sem kemst að
því að hann eigi aðeins tvö ár
eftir ólifuð.
23:15 The Mentalist (4:24)
(Hugsuðurinn)
00:00 The Kennedys 7,7 (2:8)
(Kennedy fjölskyldan) Ein
umtalaðasta sjónvarpssería
síðustu ára þar sem fylgst er
með lífshlaupi John F. Kennedy,
frá fyrstu skrefum hans í
stjórnmálum, frá valdatíð hans,
velgengni og leyndarmálum á
forsetastóli og sviplegu dauðs-
falli.
00:45 Mad Men (10:13) (Kaldir karlar)
01:35 White Men Can’t Jump (Hvítir
geta ekki troðið)
03:30 White Collar (Hvítflibbag-
læpir)
04:15 Human Target (11:13)
(Skotmark)
05:00 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e.
08:45 Rachael Ray e.
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:00 Eureka (2:20) e.
15:50 Being Erica (9:13) e.
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. Phil
18:05 Pan Am (9:13) e.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (9:50) e.
19:20 Everybody Loves Raymond
(7:26) e.
19:45 Will & Grace (16:25) e.
20:10 The Office (14:27) Bandarísk
gamanþáttaröð um skrautlegt
skrifstofulið sem gefur lífinu
lit. Jim fær áríðandi símtal og
neyðist til að skilja Michael eftir
á bensínstöð. Þegar Michael
skilar sér ekki er sendur út leitar-
flokkur.
20:35 30 Rock 8,2 (21:23) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Handritshöfundar eru í stökustu
vandræðum með að finna nægi-
lega safaríkt umfjöllunarefni
í hundraðasta þáttinn sem
vonandi á eftir að slá í gegn.
21:00 House 8,7 (20:23) Bandarísk
þáttaröð um skapstirða
lækninn dr. Gregory House
og samstarfsfólk hans. Móðir
Cuddy stefnir spítalanum á
meðan læknateymi House
glímir við sjúkling sem lukkan
virðist leika við.
21:50 Flashpoint (3:13) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lög-
reglunnar sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði. Nafnlaust
símtal gefur til kynna að hópur
aðila sem aðhyllast yfirráð hvíta
kynstofnsins hafi í hyggju að
sprengja upp ákveðin skotmörk.
Sérsveitin handtekur hluta
hópsins en vandræðin hefjast
fyrir alvöru þegar nokkrir þeirra
sleppa.
22:35 Jimmy Kimmel 6,4 Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:20 CSI: Miami (16:22) e.
00:10 Jonathan Ross (8:19) e.
01:00 Everybody Loves Raymond
(7:26) e.
01:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 FA bikarinn (Wolves -
Birmingham)
17:00 FA bikarinn (Wolves -
Birmingham)
18:45 Meistaradeild Evrópu (Real
Madrid - Lyon)
20:35 Guru of Go
21:30 Kraftasport 2011 (Sterkasti
maður Íslands)
21:55 Kraftasport 2011 (Sterkasti
maður Íslands)
22:25 The Science of Golf (The
Swing)
22:50 Þýski handboltinn (Lubbecke
- RN Löwen)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:45 The Doctors (30:175)
20:30 In Treatment (61:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Middle (14:24)
22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(3:10)
22:45 Grey’s Anatomy (10:24)
23:30 Medium (12:13)
00:15 Satisfaction
01:05 Malcolm In The Middle (10:22)
01:30 Hank (3:10)
01:55 In Treatment (61:78)
02:20 The Doctors (30:175)
03:00 Fréttir Stöðvar 2
03:50 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Sony Open 2012 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (2:45)
13:45 Sony Open 2012 (4:4)
16:35 Sony Open 2012 (4:4)
19:35 Inside the PGA Tour (3:45)
20:00 Humana Challenge 2012 (1:4)
23:00 US Open 2002 - Official Film
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Ferðamál 2012
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 30.þáttur.Einar K brýtur
mál til mergjar
21:30 Vínsmakkarinn Matur og
guðaveigar.
ÍNN
07:00 It’s Complicated
09:00 Love Don’t Cost a Thing
10:40 The Object of My Affection
12:30 Unstable Fables:
14:00 Love Don’t Cost a Thing
16:00 The Object of My Affection
18:00 Unstable Fables:
20:00 It’s Complicated
22:00 Mirror Wars: Reflection One
00:00 Hot Tub Time Machine
02:00 Chaos
04:00 Mirror Wars: Reflection One
06:00 Time Traveler’s Wife
Stöð 2 Bíó
16:20 Newcastle - QPR
18:10 Man. Utd. - Bolton
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
(Premier League World)
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(Premier League Review
2011/12)
21:25 Goals of the season (Goals of
the Season 1999/2000)
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
(Football League Show)
22:50 Aston Villa - Everton
Stöð 2 Sport 2
Kemur það í ljós? Framleiðendur þáttanna segja það koma í ljós í næstu
seríu hvar Ted hitti barnsmóðurina.
9 3 5 1 2 6 8 4 7
4 1 6 3 7 8 5 2 9
7 8 2 4 9 5 1 6 3
3 4 8 9 1 7 2 5 6
1 5 9 2 6 3 7 8 4
6 2 7 5 8 4 9 3 1
5 7 1 6 4 2 3 9 8
8 6 3 7 5 9 4 1 2
2 9 4 8 3 1 6 7 5
2 5 7 3 6 8 4 1 9
8 4 1 7 9 5 6 2 3
6 9 3 1 2 4 7 5 8
3 7 8 5 4 6 1 9 2
9 6 2 8 7 1 3 4 5
4 1 5 9 3 2 8 6 7
5 3 4 2 1 7 9 8 6
1 8 9 6 5 3 2 7 4
7 2 6 4 8 9 5 3 1