Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 23. janúar 2012 Mánudagur K vikmyndahátíð Sundance er í fullum gangi þessa dagana en það er stærsta, sjálfstæða kvikmyndahá- tíð Bandaríkjanna. Hún fer fram í smábænum Park City í Utah á hverju ári en ávallt er mikið um dýrðir þegar kvikmyndastjörnur gera innrás í þennan átta þúsund manna bæ. Mikið var að gerast um helgina en meðal annars var frumsýnd ný mynd með gamanleikaranum Michael Cera sem skartar glæsilegri mottu þessa helgina. Myndin heitir The End of Love og fjallar um ungan mann sem eignast barn en missir konuna á sama tíma. Eins og alltaf er nóg af heimsfrumsýningum á Sundance en af myndunum 110 sem sýndar eru á hátíðinni eru 88 heimsfrumsýn- ingar. Bærinn hefur iðað af lífi en söngvar- inn Jason Mraz hélt tónleika á einni kránni í bænum og var troðið út úr dyrum. Veðurfar hefur sett svip sinn á hátíðina sem endra- nær en snjóbylur var um helgina. Það ætti þó engum að koma á óvart að það snjói í Park City um hávetur enda voru vetraról- ympíuleikarnir haldnir þarna rétt hjá fyrir átta árum. Snjóbylur á Sundance n Cera skartaði mottu T vær af allra vinsælustu grínleikkonum Hollywood í dag, Sofia Vergara úr Mod- ern Family og Melissa McCarthy úr Bri- desmaids og Mike & Molly, mættu báðar í sínu fínasta pússi á Verðlaunahátíð framleiðenda sem haldin var á Beverley Hilton- hótelinu í Los Angeles um helgina. Þar eru fram- leiðendur þáttanna sem sýndir eru á hverju ári verðlaunaðir. Sofia og Melissa kynntu sín verð- launin hvor og fóru á kostum enda einhverjar fyndnustu konur Bandaríkjanna. Sofia stóð uppi sem sigurvegari á kvöldinu því framleiðendur Modern Family unnu fyrir besta gamanþáttinn en myndin Bridesmaids tapaði fyrir The Artist. Glæsilegir grínistar n Sofia og Melissa flottar á verðlaunahátíð Falleg og fyndin Sofia Vergara fer á kostum í Modern Family. Á leið á toppinn Melissa McCarthy var frábær í Bridesmaids. Mottan Michael Cera vakti athygli fyrir mott- una á Sundance. Gerði allt vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar söngvarinn Jason Mraz hélt tónleika í bænum. Glæsileg Anne Heche er í Park City að kynna nýjustu mynd sína. Blindbylur Þessi ágæti maður lét ekki snjóinn á sig fá því hann vantaði miða á mynd. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% Hún eR Mætt AftuR Í BeStu Myndinni tiL þeSSA! StRÍðið eR HAfið! COntRABAnd KL. 6 - 8 - 10.10 16 COntRABAnd KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 COntRABAnd LúXuS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 tHe deSCendAntS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L undeRwORLd / AwAKeninG KL. 8 - 10 16 fLypApeR KL. 8 12 tHe SitteR KL. 6 - 10 14 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 - 5.50 L StÍGvéLAðiKöttuRinn 3d KL. 3.40 L fRéttABLAðið GOLden GLOBe SiGuRveGARi Séð OG HeyRt/ KviKMyndiR.iS COntRABAnd KL. 8 - 10.30 16 tHe deSCendAntS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L iROn LAdy KL. 5.40 - 8 - 10.20 L My weeK witH MARiLyn KL. 5.40 L GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 5.45 - 9 16 Séð OG HeyRt/ KviKMyndiR.iS fÓR Beint Á tOppinn Í uSA! GOLden GLOBe SiGuRveGARi CONTRABAND 5.50, 8, 10.15(P) THE IRON LADY 5.50, 8, 10.15 PRÚÐULEIKARARNIR 5.40, 8 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH HHHHHHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið B.G. - MBL BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI POWERSÝNI NG KL. 10.15 HHHH H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE  Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt  SÝND MEÐ ENSKU TALI OG ÍSLENSKUM TEXTA “ENN ÞÁ B ESTI R” kg- fbl  The New York Times  Hollywood Reporter   Los Angeles Times  chicago sun-times LEONDARDO DICAPRIO ER STÓRKOSTLEGUR Í NÝJASTA MEISTARAVERKI CLINT EASTWOOD Hún er mætt aftur í bestu myndinni til þessa! Stríðið er hafið... t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÁLFABAKKA 16 16 16 12 12 12 L L L V I P EGILSHÖLL L 12 12 12 7 L L L 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 50/50 kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:50 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D J. EDGAR kl. 5:10 - 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:50 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:40 2D CONTRABAND kl. 8 2D J. EDGAR kl. 10:20 2D 50/50 kl. 10:20 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:40 2D J. EDGAR kl. 5:10 - 8 - 10:20 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D 50/50 kl. 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 10:40 2D 12 12 12 L AKUREYRI 16 J EDGAR kl. 8 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 6 2D 50/50 kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30 2D The Enchanted Island www.operubio.is 25. jan kl.18:00 Endurflutt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.